Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Síða 52
föstudagur 23. janúar 200952 Lífsstíll Herratískuvikan í Mílanó fór fram á dögunum en það er yfirleitt stærsta tískuvikan hvað varðar herrafatnað. Í ár sýndu hönnuðir á borð við Dolce & Gabbana, Armani, Gucci, Prada, Versace og Alexander �c�ueen það sem koma skal í haust- og vetrartísku karlpeningsins. Krista Hall tók saman áhugaverðustu dress tísku- vikunnar og komst að því að glansandi yfirhafnir, klofsíðar buxur og rómantískir jakkar eru meðal þess sem strákarnir þurfa greinilega að fjárfesta í fyrir veturinn. Gucci flott svört taska. Prada stílhreinn og töffara- legur síður jakki sem sker sig úr fjöldanum. GiorGio armani Klassískt herralúkk með skemmtilegu „tvisti“ á skyrtunni. GiorGio armani Karlmannlegur og flottur frakki úr smiðju armanis. GiorGio armani Hálsklúturinn góði kemur í veg fyrir það að strákarnir fái hálsbólgu í haust. GiorGio armani armani vill hafa karl- menn með greitt í píku í glansfötum í haust. GiorGio armani Mikið var um glansandi yfirhafnir í haustlínu armanis. Versace Leður og loðfeldur var áberandi í haustlínu Versaces. Versace Eitursvöl hneppt golla sem fór vel við teinóttu jakkafatabuxurnar. Versace Það eru eflaust ekki margir íslenskir karlmenn sem myndu kæra sig um að vappa um Laugaveginn í þessu hvíta dressi. Versace rúllukragabol- ir og peysur eru nokkuð sem Versace leggur mikla áherslu á fyrir haustið. Versace glans, glans, glans. Það er greini- legt að strákarnir verða glansandi glæsilegir næsta haust. d&G flíkur d&g voru sumar hverjar undir áhrifum ítalskra málara frá sextándu öldinni ef marka má myndskreyting- ar peysunnar. d&G sjálfir segast félagarnir dolce og gabbana hafa fengið innblást- urinn að línunni frá Oscari Wilde. d&G Herramannslegur klútur og bolur með mynd af innblæstri línunnar, Oscari Wilde. ViVienne West- Wood Vivienne er þekkt fyrir að sigla ætíð örlítið á móti straumnum eins og sjá má á þessu djarfa dressi. ViVienne WestWood Buxur með síðu klofi. ViVienne WestWood gæjalegar og stuttar „tai“-buxur með síðu klofi koma vel út við týpulegan jakkann og hattinn. hausttíska karlanna Gucci gucci bauð upp á þennan rosalega leðursamfesting. Það eru eflaust einhverjir djarfir drengir sem væru til í þetta dress. Gucci flottar bláar bux- ur með örsmáu köflóttu mynstri eru eitursvalar sem sparibuxur. Gucci Lakkúlpur og glansandi yfirhafnir voru áberandi hjá gucci líkt og hjá armani og því greinilega það sem koma skal í haust. Prada Hjá Prada ein- kennist línan af dökkum tónum og jökkum með engum krögum né bryddingum. alexander mcQueen Kynferðislegt dress sem dregur athyglina í átt að heilagasta djásni karlmannsins. alexander mcQueen Eins og sherlock Holmes. Haust- og vetrarlína McQu- eens er eitursvöl og karlmannleg. alexander mcQueen Eins og karakter úr tim Burton- mynd. drungalegt lúkk módelsins tónar vel við þetta eitursvala dress. rauðu grifflurnar og hatturinn setja punktinn yfir i-ið. Prada Einfaldleikinn er oft bestur. Prada var lítið að splæsa í bryddingar og tölur og þessi skyrta því eins og peysa, alveg heil og stílhrein.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.