Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 64
n G. Pétur Matthíasson, fyrrver- andi fréttamaður RÚV, er einn þeirra fjölmörgu á Facebook sem aðhyllast litinn appelsínugulan um þessar mundir. Ástæðan er vefsíð- an appelsinugulur.is þar sem fólk getur skráð sig til þess að lýsa yfir stuðningi við frið- samleg mótmæli. G. Pétur er því ekki bara appelsínugul- ur á höfðinu þessa dagana. Ekki er langt síðan G. Pét- ur komst í frétt- irnar þar sem hann sýndi myndband af dónalegum viðbrögðum Geirs H. Haarde við spurningum hans um evruna. Sjón er sögu ríkari! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Athafnamaðurinn Árni Þór Vigfússon og eiginkona hans Marikó Margrét Ragnarsdóttir eignuðust son á dög- unum. Fyrir eiga þau soninn Vigfús Fróða Fujito, sem verður þriggja ára á þessu ári, en litla fjölskyldan er búsett í Svíþjóð. Þar keypti Árni, ásamt við- skiptafélaga sínum Kristjáni Ra, tvö stór leikhús í fyrra en þau eru engin smásmíði. Annað heitir Göta Lejon og er eitt af stærri leikhúsum Svíþjóð- ar og hitt er Maxim Teateren sem er álíka stórt og Þjóðleikhúsið. Þar hefur Árni meðal annars sett upp sýningar eins og Footloose við góðan orðstír. Vel fer um Árna og Marikó en þau búa í hjarta Stokkhólms, í næsta ná- grenni við gamla bæinn þar sem hin fræga verslunargata Västerlånggata liggur. Þeir sem þekkja til parsins og hafa barið nýja prinsinn augum segja að hann sé algjört krútt og dafnar hann vel hjá foreldrum sínum. Frumburður parsins var skírður í höfuðið á föðurafa sínum, Vigfúsi Þór Árnasyni, sóknarpresti í Grafarvogi, en ekki er búið að nefna nýjasta fjöl- skyldumeðliminn. liljakatrin@dv.is G. Pétur Gulur HÁTALARAR FYRIR MP3 OG iPOD MEÐ ALLT AÐ 50% AFSLÆTTI 1971 - 2009 www.sm.is ALLAR GERÐIR KORT JANÚAR ÚTSALA ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR JVC SJÓNVÖRP MEÐ ALLT AÐ 80 ÞÚSUND KRÓNA AFSLÆTTI FULLT VERÐ 239.990 TILBOÐ 199.990 37” LCD SJÓNVARP AFSL. 40.000 FULLT VERÐ 79.990 TILBOÐ 59.990 AFSL. 20.000 / 25% HEIMABÍÓ MEÐ ALLT AÐ 40% AFSLÆTTI 40% AFSLÁTTUR STAFRÆNAR MYNDAVÉLAR MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI OPIÐ LAUGARDAG 10 - 16 – SJÁIÐ ÖLL TILBOÐIN Á SM.IS FULLT VERÐ 64.990 TILBOÐ 39.990 STAFRÆN JVC TÖKUVÉL AFSL. 25.000 / 38% 22” LCD MEÐ DVD Árni Þór Vigfússon og Marikó Margrét Ragnarsdóttir eignuðust annan son: AlGjört krútt PrestssonArins n Sjón er dásamaður í franska stór- blaðinu Le Figaro í gær, fimmtudag. Skugga-Baldur og Augu þín sáu mig eru komnar út í Frakklandi og rithöfundurinn og bókmenntamað- urinn Benoit Duteurtre – sem hitti höfundinn á ferð sinni um Reykja- vík, einmitt á Kaffi París, sem hon- um fannst viðeigandi – dásamar báðar bækurnar í pistli í Le Figaro. „Ótrúleg næmni fyrir náttúr- unni, lands- lagi, harðri lífsbaráttu og svo alltaf þessi dásam- legi ævintýra- blær, þar sem áhrif íslensku sagnanna glíma við einstakt ímyndunarafl skáldsins,“ segir meðal annars í greininni. n Eins og monitor.is hefur greint frá spilar sænska rafsveitin Familjen á skólaballi hjá MH daginn áður en hún leikur á NASA 6. febrúar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem frægar sveitir spila á MH-balli en í gegnum tíðina hafa meðal annars kom- ið fram Vice Guys, Les Rhythm Digitales, Trentemoller, Booka Shade, Maskinen og Propeller- heads svo eitthvað sé nefnt. Þá er einnig frægt þegar breska sveitin Bloc Party spilaði á balli hjá Flens- borg árið 2006 og Ratatat á jólablalli MR núna síðast. stórblAð dásAmAr sjón stórsveitir mH Stóri dagurinn árni og marikó giftu sig fyrir tveimur árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.