Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2009, Blaðsíða 18
Leikarinn Bruce Willis gekk í það heilaga síðastliðna helgi með fyrirsæt-unni Emmu Heming. Leikarinn, sem er orðinn fimmtíu og fjögurra ára, gekk að eiga fyrirsætuna, sem er þrjátíu og tveggja ára, að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum og vinum. Meðal viðstaddra voru fyrrver- andi eiginkona hans, leikkonan Demi Moore, Ashton Kutcher, eiginmaður henn- ar, og börn Demi og Bruce. Hjóna- kornin fyrrverandi sem virðast vera í einstaklega góðu sambandi eiga það nú sameigin- legt að eiga maka töluvert yngri en þau sjálf. Þetta er annað hjónaband kappans. Það er nóg um að vera hjá Bruce í leiklistinni en næst er hann væntanlegur í framtíðartrylli sem kallast Surrogates. Myndin fjallar um framtíð þar sem mannfólkið er hætt að fara út úr húsum sínum og lifir í einangrun. ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 200918 Sviðsljós Bruce genginn út! Með nýju eiginkonunni Tuttugu og tvö ár skilja nýgiftu hjónin að. Glæsileg Bruce er lánsamur þegar kemur að konum. Tuttugu og tveggja ára aldursmunur: Rapparinn Ice T brá sér í betri fötin þegar hann fagnaði afmæli eigin-konu sinnar Coco. Undirfatafyrir- sætan íturvaxna sem heitir réttu nafni Nicole Natalie Austin varð þrítug þann 17. mars en hélt upp á það með pompi og prakt í New York-borg um helgina. Eins og vanalega var Coco klædd í efn- islítil föt sem skildu lítið eftir fyrir ímynd- unaraflið. Fyrirsætan hefur náð miklum vinsældum á netinu í gegnum síðuna cocosworld.com en þar er hægt að kaupa dagatöl með fyrirsætunni og DVD-mynd- ir með hinum ýmsu myndatökum hennar. Síðan fær yfir tvær milljónir gesta í hverri viku. Ice T og Coco giftu sig árið 2005. 30 ára bomba Coco hélt upp á afmælið sitt um helgina: Ice T og Coco Tvær milljónir heimsækja heimasíðu fyrir- sætunnar í hverri viku. Djörf á brókinni ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50D - 8D - 10:20 L RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50 - 8 VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 8 - 10:10D 16 WATCHMEN kl. 10:10 VIP ELEGY kl. 8 12 GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L DUPLICITY kl. 5:40 - 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D - 8D L WATCHMEN kl. 10:10D 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DUPLICITY kl. 10:30 L WATCHMEN kl. 8 16 RACE TO WITCH... kl. 8 - 10:10 L GRAN TORINO kl. 10:10 12 MARLEY AND ME kl. 8 L STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “Óvæntasta skemmtun ársins”. SV MBL ★★★ TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ★★★★ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DEFIANCE kl. 10:10 16 PINK PANTHER 2 kl. 8 L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 12 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L 16 16 L 16 L 12 L MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 MILK kl. 8 THE WRESTLER kl. 10.20 L L 12 14 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10.30 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 10.15 WATCHMENLÚXUS D kl. 4.50 - 8 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 L L L 14 L ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 BLÁI FÍLLINN kl. 6 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 L L KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 FANBOYS kl. 8 - 10.10 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MÖGNUÐ SPENNUMYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16 BLÁI FÍLLINN - Ísl. tal kl. 5 (650 kr) L WATCHMEN kl. 7 og 10 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 ATH! 650 kr. Laugarasbio_240309.indd 1 23-03-09 15:48:04

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.