Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2009, Blaðsíða 23
þriðjudagur 24. mars 2009 23Dægradvöl
16.05 Mótorsport 2008 Fjallað verður um
Íslandsmótin í torfæru, ralli, kvartmílu, sandspyrnu og
götuspyrnu. Keppnin var óvenju hörð í ár, úrslit stundum
óvænt og réðust oft ekki fyrr en í síðustu keppni. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bjargvætturin (22:26) (Captain Flamingo)
17.55 Lítil prinsessa (9:15) (Little Princess)
18.05 Þessir grallaraspóar (5:10) (Those Scurvy
Rascals)
18.10 Skólahreysti
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Mæðgurnar (18:22) (Gilmore Girls VII)
Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur
gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur
hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis
Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale.
20.50 Barnsmæður í Bolivíu (OBS - Inslag om
Bolivia) Stuttur finnskur þáttur um vanda ófrískra
kvenna í Bólivíu þar sem 700 konur deyja árlega á
meðgöngu eða af barnsförum.
21.05 Lífsgæði á lokaspretti Í þættinum er fjallað
um undraverð áhrif hreyfingar og þjálfunar á heilsu
og lífsgæði eldra fólks. Leitað er álits sérfræðinga,
lækna, vísindamanna og leiðbeinenda, og rætt við á
þriðja tug iðkenda í hópi eldri borgara. Fjallað um
þjálfun og endurhæfingu, rannsóknir á öldrun,
gagnsemi hreyfingar aldraðra og möguleika eldra
fólks til þjálfunar. Dagskrárgerð:
22.00 Tíufréttir
22.20 Tvíeykið (3:8) (Dalziel & Pascoe V) Syrpa úr
breskri þáttaröð um rannsóknarlögreglumenn sem
fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk
leika Warren Clarke og Colin Buchanan.
23.10 Víkingasveitin (1:6) (Ultimate Force) Breskur
spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem
fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles
Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather
Peace. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.35 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Litla risaeðlan
07:15 Doddi litli og Eyrnastór
07:25 Könnuðurinn Dóra
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi (styrktaræfingar)
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 La Fea Más Bella (279:300) (Ljóta-Lety)
10:15 Sisters (12:28) (Systurnar) Dramatískur
framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa
saman í gegnum súrt og sætt.
11:05 Ghost Whisperer (59:62) (Draugahvíslarinn)
11:50 Numbers (Tölur) Vinsældir þessa trausta og vel
gerða spennuþáttar hafa vaxið jafnt og þétt enda
koma þeir úr smiðju bræðranna Ridleys og Tonys
Scotts. Þættirnir fjalla um tvo ólíka bræður sem
sameina krafta sína við rannsókn flókinna
sakamála. Sá eldri, sem Rob Morrow (Northen
Exposure) leikur, er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er
stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota
reikniformúlur og líkindareikning í þágu
glæparannsókna.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (152:260)
13:25 The Californians (Kaliforníubúarnir)
Gamanmynd um Gavin Ransom, ófyrirleitinn
byggingaverktaka sem ákveður að reisa afar
glæsileg stórhýsi fyrir útvalda. Hann mætir mikilli
andstöðu frá umhverfissinnum og þá sér í lagi
systur sinni, sem er þar fremst í flokki. Málið
flækist enn frekar þegar þau verða ástfangin af
sömu konunni. Með aðalhlutverk fer ER
hjartaknúsarinn Noah Wyle.
15:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
15:40 Tutenstein
16:05 Ben 10
16:28 Stuðboltastelpurnar
16:53 Dynkur smáeðla
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 Friends (8:24) (Vinir) Við fylgjumst nú með
vinunum góðu frá upphafi.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:35 The Simpsons (2:20) (Simpsons-fjölskyldan)
20:00 Worst Week (14:15) (Versta vikan)
20:25 How I Met Your Mother (11:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:50 Little Britain USA (3:6) (Litla Bretland í
Bandaríkjunum)
21:15 Bones (3:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í
nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust
við með störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar
í allra flóknustu morðmálum. Brennan og
rannsóknarlögreglumaðurinn Booth vinna vel saman í
starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast
allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú
hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi
sem par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á
sannri persónu, nefnilega einum virtasta
réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr og
hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja
til sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum.
22:00 Ashes to Ashes (2:8) (Úr öskunni í eldinn)
Ashes To Ashes er snilldarvel útfært sjálfstætt
framhald vinsælustu bresku þáttaraðar síðari ára - Life
on Mars. Nú kynnumst við hins vegar
lögreglukonunni Alex Drake sem verður fyrir skoti,
lendir í dái og fer aftur til ársins 1981. Þar hittir hún
aðalvarðstjórann harðgerða og hortuga Gene Hunt
sem merkilegt nokk var einnig yfirmaður Sams Tyler
úr Life on Mars. Unnendur Life on Mars, enska
húmorsins, góðra breskra spennuþátta og ekki hvað
síst eitístímabilsins mega ekki láta þessa þætti
framhjá sér fara.
22:55 The Daily Show: Global Editio
(Spjallþáttur Jon Stewart:) Mest umtalaði, mest
verðlaunaði, beittasti og fyndnasti spjallþáttur í
bandarísku sjónvarpi er loksins kominn í íslenskt
sjónvarp. Í þættinum fer snillingurinn Jon Stewart
á kostum í einstaklega spaugsamri umfjöllun um
það sem hæst ber hverju sinni. Engum er hlíft og
allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara
fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum
Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera
með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna
að meta góðan og beinskeittan húmor.
23:20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
23:50 Grey’s Anatomy (16:24) (Læknalíf)
00:35 Fringe (11:22) (Á jaðrinum) Olivia Dunham
alríkisfulltrúi og feðgarnir Walter og Peter Bishop
hafa þau komist á snoðir um að hin dularfullu mál
sem þau fengu inn á borð til sín væru öll nátengd
og hluti af heljarstóru samsæri sem tegir anga sína
til voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi.
01:30 The Californians (Kaliforníubúarnir)
Gamanmynd um Gavin Ransom, ófyrirleitinn
byggingaverktaka sem ákveður að reisa afar
glæsileg stórhýsi fyrir útvalda. Hann mætir mikilli
andstöðu frá umhverfissinnum og þá sér í lagi
systur sinni, sem er þar fremst í flokki. Málið
flækist enn frekar þegar þau verða ástfangin af
sömu konunni. Með aðalhlutverk fer ER
hjartaknúsarinn Noah Wyle.
03:00 Ghost Whisperer (59:62) (Draugahvíslarinn)
03:45 Numbers (Tölur)
04:30 Ashes to Ashes (2:8) (Úr öskunni í eldinn)
05:15 Worst Week (14:15) (Versta vikan) Hættulega
fyndnir gamanþættir sem fjalla um seinheppinn
náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar
hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til
að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að
hann ætli að giftast henni. Til að gera langa sögu
stutta þá fer nákvæmlega allt úrskeiðis sem
hugsast getur.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
08:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
(Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit) Sígild
fjölskyldumynd með John Travolta og Kirstei Alley
sem gat af sér tvær framhaldsmyndir og fjölda
eftirlíkinga. Myndin segir frá einstæðri móður sem
reynir í örvæntingu að finna sér mann og föður
fyrir son sinn.
10:00 Roll Bounce (Rúllandi sveinar)
12:00 Once Upon a Wedding (Enu sinni var
brúðkaup)
14:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan)
16:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
(Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit)
18:00 Roll Bounce (Rúllandi sveinar)
20:00 Once Upon a Wedding (Enu sinni var
brúðkaup)
22:00 Mo’ Better Blues (Betri Blús) Myndin fjallar
tónlistarmanninn Bleek sem slær loks í gegn með
hljómsveit sinni og þarf að velja á milli tveggja
kvenna sem vita ekki af hvor annari. Með
aðalhlutverk fara Denzel Washington, Spike Lee,
Wesley Snipes og John Turturro.
00:05 Hot Fuzz (Lögga í vanda)
02:05 Fallen: The Beginning (Fallinn: Upphafið)
Fyrsti hluti í hörkuspennandi og vandaða þríleik um
Aron sem þráir ekkert annað en venjulegt líf með nýju
fósturforeldrum sínum. Þetta breyttist allt á 18
afmælisdeginum hans því þá uppgötvar hann
óvenjulega krafta og undarlegir draumar sækja að
honum. Maður að nafni Ezikiel vitjar hans og segir
honum að hann sé í raun hálfur maður og hálfur engill
með einstaka hæfileika sem koma að góðum notum í
ævalangri baráttu hinna föllnu engla við allt það góða í
heiminum og eru nú á eftir Aron því hann lítur út fyrir
að vera hinn útvaldi sem á að binda enda á þessa
baráttu fyrir fullt og allt.
04:00 Mo’ Better Blues (Betri Blús)
06:05 Thunderstruck (Þrumufleygur)
STÖÐ 2 SporT 2
14:40 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - West
Ham) Útsending frá leik Blackburn og West Ham í
ensku úrvalsdeildinni.
16:20 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth -
Everton) Útsending frá leik Portsmouth og Everton
í ensku úrvalsdeildinni.
18:00 Premier League World
18:30 Coca Cola mörkin
19:00 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Hull)
Útsending frá leik Wigan og Hull í ensku
úrvalsdeildinni.
20:40 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Aston
Villa) Útsending frá leik Liverpool og Aston Villa í
ensku úrvalsdeildinni.
22:20 Ensku mörkin (Markaþáttur) Allir leikir
umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
23:15 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.)
Útsending frá leik Tottenam og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
07:00 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Útsending frá leik í Iceland
Express deildinni í körfubolta.
16:40 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Útsending frá leik í Iceland
Express deildinni í körfubolta.
18:10 World Supercross GP
19:05 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Bein útsending frá leik í
Iceland Express deildinni í körfubolta.
21:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar E
(Fréttaþáttur)
21:25 Atvinnumennirnir okkar (Guðjón Valur
Sigurðsson)
22:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá
hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
22:55 NBA Action (NBA tilþrif) Sýnd verða öll bestu
tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum.
23:20 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Útsending frá leik í Iceland
Express deildinni í körfubolta.
dægradVÖL
Lausnir úr síðasta bLaði
MIðLUNGS
8
9
4
2
4
5
7
1
9
1
8
5
8
4
6
9
7
3
2
7
2
1
4
8
1
7
2
5
9
4
6
3
2
4
9
8
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MjöG ERFIð
7
2
4
5
1
3
8
9
6
9
5
8
2
6
7
1
3
4
1
3
6
8
9
4
7
5
2
8
4
7
9
2
6
5
1
3
3
1
2
4
7
5
9
6
8
5
6
9
3
8
1
4
2
7
4
8
1
6
5
2
3
7
9
6
9
5
7
3
8
2
4
1
2
7
3
1
4
9
6
8
5
Puzzle by websudoku.com
8
6
4
2
7
9
3
6
2
7
5
3
7
9
4
8
3
7
8
4
6
9
8
3
7
6
Puzzle by websudoku.com
4
1
8
9
9
8
7 8
9
6
1
9
6
7
4
4
6
3
5 3
2
4
7
3
2
9
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
7
2
3
5
9
8
4
6
1
5
9
8
4
1
6
3
7
2
6
4
1
7
2
3
5
9
8
2
5
9
8
7
4
1
3
6
4
1
6
9
3
5
8
2
7
8
3
7
2
6
1
9
5
4
9
8
5
6
4
2
7
1
3
1
7
2
3
8
9
6
4
5
3
6
4
1
5
7
2
8
9
Puzzle by websudoku.com
4
6
5
2
8
3
9
1
7
1
8
7
5
6
9
3
2
4
3
9
2
7
4
1
5
8
6
6
7
4
3
1
2
8
5
9
9
1
8
4
5
6
7
3
2
2
5
3
9
7
8
6
4
1
8
4
9
1
3
7
2
6
5
5
2
6
8
9
4
1
7
3
7
3
1
6
2
5
4
9
8
Puzzle by websudoku.com
2
7
6
3
1
5
4
8
9
8
1
4
2
7
9
3
6
5
5
9
3
8
6
4
7
1
2
9
4
8
6
5
1
2
3
7
7
6
2
4
3
8
9
5
1
1
3
5
7
9
2
8
4
6
6
8
1
9
2
3
5
7
4
4
5
9
1
8
7
6
2
3
3
2
7
5
4
6
1
9
8
Puzzle by websudoku.com
5
7
8
4
9
3
1
6
2
4
1
3
8
2
6
7
5
9
2
9
6
1
7
5
8
4
3
6
3
7
2
1
8
4
9
5
8
5
4
9
3
7
6
2
1
9
2
1
5
6
4
3
7
8
3
8
5
6
4
9
2
1
7
1
4
9
7
8
2
5
3
6
7
6
2
3
5
1
9
8
4
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 úrgangsfisk-
ur, 4 hýði, 7 samstæða,
8 óþurrkar,
1ö vanlíðan,
12 aðstoð, 13 hróp,
14 hlið, 15 svelg,
16 kynstur, 18 hetju,
21 hótun, 22 frásögn,
23 bölv.
Lóðrétt: 1 ferð,
2 okkur, 3 rósemd,
4 vampírur, 5
framhandleggur,
6 smábýli, 9 kúgaði,
11 heiðursmerki,
16 kusk, 17 söguburð,
19 álpast, 20 fín.
Lausn:
Lárétt: 1 tros, 4 börk, 7 stell, 8 rosi, 10 ónot, 12 lið, 13 kall, 14 síða, 15 iðu, 16 firn, 18
garp, 21 ógnun, 22 sögu, 23 ragn.
Lóðrétt: 1 túr, 2 oss, 3 stillingu, 4 blóðsugur, 5 öln, 6 kot, 9 okaði, 11 orður, 16 fis, 17
róg, 19 ana, 20 pen.
Ótrúlegt en satt
Einkunn á iMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:40 Spjallið með Sölva (5:12) (e) Nýr og ferskur
umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín
góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran
og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara,
grín og allt þar á milli.
19:40 Káta maskínan (8:12) Menningarþáttur í
umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað
er um það sem er efst á baugi í menningarlífi
landsmanna og rætt við listamenn úr öllum
krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með
nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig
skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar
listafólksins.
20:10 The Biggest Loser (9:24) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við
bumbuna. Núna reynir verulega á úthaldið hjá
liðunum þremur og sigurliðið fær óvæntan
glaðning að heiman. En það eru ekki allir sem fá
gleðilegar fréttir að heiman. Eftir vigtunina þarf
liðið sem tapaði að fórna einum keppenda en það
er engin samstaða í liðinu.
21:00 Nýtt útlit (2:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeist-
arinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit,
allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar
æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar
lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði
og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem
hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum.
Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í
tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt.
21:50 The Cleaner (3:13) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru
byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf
sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans.
Vel sett fjölskylda í fínu úthverfi á í vandræðum.
Þrátt fyrir að allt sé slétt og fellt á yfirborðinu þá
grunar eiginmanninn að kona hans sé uppdópuð.
William Banks kemst að því að það er ýmislegt
gruggugt í gangi hjá húsmæðrunum í fína
hverfinu.
22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi.
23:30 CSI (10:24) (e) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Það er
komið að kveðjustund hjá Gil Grissom. Hann vinnur
með dr. Raymond Langston við rannsókn á
mannráni og morði og tilkynnir síðan að hans tími
sem yfirmaður rannsóknardeildarinnar sé liðinn.
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Pólitískt hringborð um efnahagsmálin.
21:00 Birkir jón Umsjónarmaður er Birkir Jón Jónsson
þingmaður í Framsóknarflokknum.
21:30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þingkona ræðir
um málefni Samfylkingarinnar.
dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar
og allaN sólarhriNgiNN.
ínn
16:00 Hollyoaks (151:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
16:30 Hollyoaks (152:260)
17:00 Seinfeld (9:22) (Seinfeld)
17:30 Ally McBeal (17:24) (Ally McBeal)
18:15 The O.C. (14:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð
2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi.
Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís
þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við
kynnumst þeim betur koma hins vegar
leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel
Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin
McKenzie og Peter Gallagher.
19:00 Hollyoaks (151:260)
19:30 Hollyoaks (152:260)
20:00 Seinfeld (9:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega
óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem
betur fer á hann góða vini sem eru álíka
duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau
Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum
aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum
tiltækjum.
20:30 Ally McBeal (17:24) (Ally McBeal)
21:15 The O.C. (14:27) (The O.C.)
22:00 New Amsterdam (1:8) (Pilot) Dularfullur
spennuþáttur með óvenjulegri fléttu um hinn
ódauðlega John Amsterdam. Í hjartnær 400 ár
hefur hann lifað í líkama 35 ára gamals manns og
nú sem lögreglumaður í New York enda gjörþekkir
hann orðið huga glæpamanna. Árið 1942 voru
lögð á hann álög sem ekki verða aflétt nema að
hann finni sanna ást og aðeins þá verður líf hans
fullkomnað. Höfundur þessara frumlegu þátta er
einn aðalhöfunda þátta á borð við Lost og Six Feet
Under.
22:45 Weeds (4:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og
skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2.
Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla
sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti
eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá
ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi
starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu
er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir
lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar
verulega. Mary-Louise Parker hefur verið tilnefnd til
fjölda verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum
og unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe verðlauna.
23:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
23:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
ÞETTA STYTTIST!!
FANGI BRAUST ÚT ÚR
FANGELSI Í WILLICH Í
ÞÝSKALANDI Í
NÓVEMBER 2008 MEÐ
ÞVÍ AÐ FELA SIG Í KASSA
LÍKT OG UM SENDINGU
VÆRI AÐ RÆÐA!
EITRUð HÚð ÁSTRALSKA
CANE-FROSKSINS GETUR
DREPIÐ SNÁKA, HUNDA OG
KRÓKÓDÍLA!
Hinni 14 Ára D‘ZHana
siMMOns FrÁ CLintOn
í banDaríKJunuM Var
HaLDið Á LíFi MEð
tÆKJuM OG Var Án
HJarta í 118 DaGa!