Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 61
Föstudagur 15. maí 2009 61Sviðsljós Vildi bjarga idol-stjörnu Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50 Matthew McConaughey og Levi. Flottir Feðgar Hjartaknúsarinn Matthew McConaugh- ey og sonur hans Levi fóru saman á ströndina í Malibu á miðvikudaginn. Feðgarnir slökuðu á í góða veðrinu en Levi, sem er níu mánaða gamall, var nokkuð róleg- ur yfir þessu öllu. Hundurinn þeirra BJ var með í för og skellti sér nokkrum sinnum út í sjó að sækja uppáhaldsboltann sinn. Í nýlegu viðtali var Matthew spurður hvaða sambandsráð hann myndi gefa syni sínum í framtíðinni. „Ég myndi segja honum að flækja ekki hlutina. Þeir gera það af sjálfu sér. Njóttu þess að reyna að átta þig á konum því þú munt hvort sem er eyða ævinni í það,“ segir Matthew og bætir við að alltaf þegar maður heldur að lausnin sé fundin megi búast við breytingum.Matthew og Levi skemmtu sér saman á ströndinni. Hundurinn BJ Hatar ekki að elta bolta. Liza Minelli er löngu orð-in goðsögn í Hollywood. Hún á langan og farsæl- an feril að baki en lítið hefur farið fyrir frú Lizu undanfarin ár. Hún poppaði þó upp í New York á dögunum og virðist vera í góðum gír ef marka má þess- ar myndir. Liza pósaði fyrir ljós- myndara og brosti hringinn, en það hefur samt einhver gleymt að segja henni að þessi bolur er ekki alveg að gera sig. Liza Minelli í góðu formi: líFleg liza Koss fyrir þig, elskan Liza minelli leikur sér fyrir myndavélina. Ekki sá flottasti Liza var ekki í fallegasta bolnum sínum. Enn með taktana Broadway-taktarnir gleymast seint. H u g sa s é r! S. 562 2104 Varahlutaverslunin Varahlutaverslunin Kistufell | Brautarholti 16 | Sími: 562 2104 | www.kistufell.is | kistufell@kistufell.is Pakkningar inu. Gísli Árni Eggertsson, skrif- stofustjóri Íþrótta- og tómstunda- „Við lítum svo á að börnin séu að taka þátt í formlegu frístunda- starfi á frístundaheimilunum en þar fer fram margs konar starf- semi sem er sniðin að aldri þeirra og þörfum. Þá taka ekki öll börn sem sækja frístundaheimilin þátt í öðru frístundastarfi og þótti ástæða til að gefa foreldrum þeirra möguleika á að nýta kortið til að greiða niður dægradvölina. Það skal þó tekið fram að full vistun á frístundaheimili kostar um 8.000 AllAr AlmennAr viðgerðir á húsbílum og ferðAvögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.