Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 50
Föstudagur 15. maí 200950 Helgarblað HIN HLIÐIN Kasólétt á hjóli Nafn og aldur? „Regína Ósk Óskarsdóttir, 31árs.“ Atvinna? „Söngkona og söngleið- beinandi í Söngskóla Maríu Bjarkar.“ Hjúskaparstaða? „Vel gift.“ Fjöldi barna? „Sex ára stelpa og ein á leið- inni eftir viku.“ Hefur þú átt gæludýr? „Nei.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Söngtónleika með dóttur minni.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Hef verið tekin fyrir of hrað- an akstur af því að ég var að hlusta svo hátt á Let the sunshine.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „Á marga uppáhaldskjóla og þeir tengjast allir einhverjum góðum minningum.“ Hefur þú farið í megrun? „Já, já.“ Hefur þú tekið þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Nei.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Já.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Lög með Backstreet Boys. Var leyndur aðdáandi þegar þeir voru og hétu.“ Hvaða lag kveikir í þér? „She´s Gone með Steelheart.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Úrslitakvöldsins í Eurovision og svo auðvitað fæð- ingu komandi barns.“ Hvaða mynd getur þú horft á aftur og aftur? „Þær eru nokkrar. Dirty dancing, Pretty woman, Ov- erboard, bara frábær afþreying.“ Afrek vikunnar? „Fór í tveggja klukkustunda hjólatúr með fjölskyld- unni. Hef ekki hjólað í 15 ár og tek upp á því á níunda mánuði meðgöngunnar.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Blokkflautu og glamra á píanó.“ Viltu að Ísland gangi í Evrópu- sambandið? „Það er ekki spurning að vilja heldur geta.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Fjölskyldan (og Eurovision).“ Hvaða íslenska ráðamann mundir þú vilja hella fullan og fara á trúnó með? „Ef ég verð að nefna einhvern þá bara forsetinn. Örugglega fínt að vera á Bessastöðum og fá góðan mat og rautt með.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Það eru nokkrir sem ég mundi vilja syngja með, ekkert endi- lega tala við, það mundi örugg- lega eyðileggja allt, til dæmis Karen Carpenter, Alicia Keys, George Michael og fleiri og fleiri.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Nýlegt prakkarastrik? „Er voða lítill prakkari í mér. Þeir vita það sem þekkja mig.“ Hvaða fræga einstaklingi líkist þú mest? „Hef ekki mikið spáð í það, ein- hverjar hugmyndir?“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Fullt af þeim og það eru alltaf að koma nýir og nýir í ljós.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei, alls ekki. Áfengið gerir alveg nógan skaða.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Heimilið mitt.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „Ég les nokkrar blaðsíður í góðri bók. Er núna að lesa Dóttir hennar, dóttir mín.“ Hver er leið Íslands út úr kreppunni? „Eigum við ekki að leyfa öðrum að svara því.“ Regína Ósk ÓskaRsdÓttiR söngkona getuR ekki beðið eftiR euRovision og nýjasta fjölskyldumeðlimnum sem von eR á eftiR viku. 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.