Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 43
Sport 25. september 2009 föStudagur 43 Árás á nætur- klúbbi Bellamy var í New- castle og þótti mik- ill vandræðagemsi. 20002 fór hann út að skemmta sér og réðst á konu fyrir utan skemmtistað. Konan kærði Bell- amy sem slapp með áminningu, bæði frá lögreglunni og New- castle. Réðst aftur á konur 2006 var Bellamy leikmaður Liverpool. Eftir landsleik með Wales fór landsliðið út að skemmta sér í Cardiff og lenti Bella- my í orðaskaki við tvær konur og réðst að lokum á þær. Hann var síðar hreinsaður af öllum sökum eftir fimm daga réttarhöld sökum skorts á sönn- unargögnum. Ósáttur við þjálfarann Newcastle gekk ágætlega með Bellamy innanborðs og tók þátt í Evrópukeppnum. Einu sinni þegar liðið var á leiðinni frá borginni með flugvél lenti Bellamy í miklu rifrildi við aðstoðarþjálfarann John Carver. Engin högg fuku en þess í stað henti Bellamy þungum stól í áttina að Car- ver. Hann var sektaður fyrir atvikið. Gerði sér upp meiðsli Bellamy leikur vanalega í stöðu fram- herja og tók því afar illa þegar Graeme Souness þáverandi stjóri Newcastle bað hann um að leika á hægri vængn- um. Þóttist Bella- my vera meiddur og lék ekki næsta leik. Læknar fundu ekk- ert að og Souness fór með það í blöð- in. Bellamy kallaði hann lygara og fékk 80 þúsund punda sekt fyr- ir vikið. Sendi goðinu SMS Bellamy var seldur til Glas- gow Celtic frá Newcastle en hann hélt áfram að pönkast í sínu gamla félagi. Eft- ir 4-1 tap Newcastle gegn Manchester Un- ited sendi Bellamy vinsælasta leikmanni Newcastle fyrr og síð- ar Alan Shearer SMS þar sem stóð; Your legs are gone. You’re too old. You’re too slow. Golfsveiflan sem heyrðist um allan heim Bellamy gekk í raðir Liverpool og var áfram að lenda í veseni innan vall- ar sem utan. Hans frægasta „móm- ent“ gerðist einmitt með Liverpool árið 2007 þegar liðið var við æfing- ar í Algarve. Framherjinn skapheiti varð brjálaður þegar John Arne Riise neitaði að syngja í karókí og lét Norð- manninn heyra nokkur vel valin orð. Liðsmenn Liverpool skildu þá að en Bellamy var ekki hættur. Hann fann golfkylfu, elti Ri- ise og reyndi að slá hann með sjöunni. Fyrsti leikur - fyrsta rifrildið Bellamy gekk í raðir Íslendinga- liðsins West Ham fyrir tímabilið 2007-2008. Fyrsti leikur hans með liðinu var gegn Manchester City sem tapaðist. Bellamy var brjálað- ur eftir leikinn og jós svívirðingun- um yfir Alan Curbishley stjóra West Ham. Hans samband við stjórann var aldrei gott eftir það. Stuðningsmenn fá sinn skerf Bellamy lék í upphafi síns ferils með Norwich - erkióvini Ipswich Town. Þegar Bellamy var í æfingar- leik með West Ham gegn Ipswich var baulað á hann allan tímann. Eftir leikinn lenti hann í rifrildi við nokkra stuðningsmenn og lét skoð- un sína á Ipswich umbúðalaust í ljós og sagði að þar væru aðeins vændiskonur ráfandi um göturnar. Bellamy fékk sekt frá enska knatt- spyrnusambandinu. Mætti ekki í landsleik Það þarf ekki mikið að gerast í kringum Bellamy til að hann fái forsíðufrétt í enskum miðlum. Þeg- ar hann mætti ekki í landsleik Wal- es gegn Svartfjallalandi í sumar var því slegið upp á forsíðu. Bellamy er mikill þjóðernissinni og er með risahúðflúr af Owain Glyndwr, vel- skri þjóðhetju. Hann gerði sér lít- ið fyrir og mætti á skrifstofu blaðs- ins og hellti sér yfir blaðamanninn. Ástæðan fyrir fjarveru hans var meiðsli. Craig Bellamy, leikmaður Manchester City, slapp með áminningu fyrir að hafa slegið stuðningsmann Manchester United. Bell- amy er ekki óvanur umdeildum atvikum og hefur oft farið yfir strikið – innan vall- ar sem utan. Brjálaður Bellamy NaFN: Craig Douglas Bellamy FÆDDur: 13. júlí, 1979 FÆðINGarSTaður: Cardiff, Wales HÆð: 1.72 m FÉlaG: Manchester City NÚmer: 39 Rio Ferdinand, varnarjaxlinn í liðið Manchester United ætlar að opna veitingastaðinn Rosso í byrjun nóv- ember. Veitingastaðurinn verður með ítölsku ívafi og verður til húsa þar sem áður var banki. „Þetta verður ekki óhemjudýr matur. Þetta verður góður matur á góðu verði,“ segir Rio en hann er með mikið lið verkamanna til að endurgera staðinn frá a-ö. Rio er með tveimur félögum sínum í verk- efninu en þetta er fyrsti veitinga- staðurinn sem hann opnar. Hann ætlar að nota sín sambönd til að vera með alvöru VIP-partí á staðn- um þegar hann opnar og gera hann að heitasta veitingastað Manchest- er-borgar. Veitingastaðurinn Rosso verður við King stræti en þar fyrir er San Carlo vinsælasti ítalski staður- inn í Manchester-borg. „Þetta verð- ur 150 manna staður með stórum bar. Staður þar sem bæði er hægt að koma eftir vinnu og líka til að líða vel,“ segir stjarnan. Rio er að nota auð sinn ágætlega en hann er með tímarit á netinu, hann gefur út plötur og er með vin- sæla tónlistarkeppni í Manchester ár hvert. Á nýjar slóðir Rio Ferdinand ætlar að opna veitingastaðinn Rosso í miðborg Manchester. Stjarnan í vörn Manchester United, Rio Ferdinand Opnar veitingastað uMSjÓn Benedikt BÓaS FerIll: leIKIr mÖrK Norwich 1996–2000 84 32 Coventry 2000–2001 34 6 Newcastle 2001–2005 93 28 Celtic 2005-2005 12 7 Blackburn 2005–2006 27 13 Liverpool 2006–2007 27 7 West Ham 2007–2009 21 7 Manchester City 2009-? 10 6 57 landsleikir - 16 mörk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.