Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Síða 46
46 föstudagur 25. september 2009 NafN og aldur? „Valdimar Kristjónsson, 28 ára.“ atviNNa? „Á og rek Stúdíó Ljónshjarta, tónlistarmaður og starfsmaður á plani hjá Rafal ehf.“ Hjúskaparstaða? „Einhleypur.“ fjöldi barNa? „Ekkert barn enn sem komið er.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já, og á enn köttinn Bollu.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „Styrktartónleika í Háskólabíói.“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Umferðarlögin.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „Það eru NY Knicks-náttbuxurnar.“ Hefur þú farið í megruN? „Er alltaf í megrun eða á leiðinni í megrun.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmæl- um? „Nei.“ trúir þú á framHaldslíf? „Já.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Er stoltur af mínum tónlistarsmekk þó mörgum finnist hann ekki góður.“ Hvaða lag kveikir í þér? „How sweet it is.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Að skella mér í Stúdíó Ljónshjarta og taka upp góð lög.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aft- ur? „White men can’t jump, af því að hún er frábær.“ afrek vikuNNar? „Tók svaðalegan bekk á mánudaginn.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Að sjálfsögðu.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Já, píanó.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Já.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Að vera maður sjálfur, heiðarlegur og einlægur.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Það væri auðvelt að plata Sigmund Erni í þetta en ég segi Þorgerði Katrínu, það væru flottheit.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „Teddy Sheringham til að fræðast um leyndardóma fjærstangarinnar.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Nýlegt prakkarastrik? „Alveg hættur að hrekkja aðra.“ Hvaða fræga eiNstakliNgi líkist þú mest? „Það virðist vera nóg að einhver sé sköllóttur til að mér sé líkt við hann.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Vonandi.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Ertu klikkaður?“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Fífulindin.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Slekk á tölvunni.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Bjartsýni, vinnusemi og samstaða.“ Valdimar Kristjónsson, betur þekktur sem Valdi píanó í hljóm- sveitinni Jeff Who?, opnaði nýverið sitt eigið stúdíó. Stúdíó Ljónshjarta. Fyrir utan það er hann starfsmaður á plani hjá fyrirtækinu Rafal. Valdi er einn mesti stuðningsmaður Manchester United og langar að hitta Teddy Sheringham til að læra um leyndardóma fjærstangarinnar. Hættur að Hrekkja aðra 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Örugg og góð þjónusta í 25 ár. MYND Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði S: 565 4207 - Gsm: 893 5950 www.ljosmynd.is Vandaðar skólamyndatökur Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið Smáauglýsingasíminn er 515 5550 smaar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.