Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 60
60 föstudagur 25. september 2009 sviðsljós Subbudrottningin Amy Winehouse gerði allt vitlaust í barnaskóla í Lond-on á mánudag. Ástæðan var sú að guðdóttur hennar, sem gengur í skól- ann, hafði verið strítt af samnemanda. Amy veittist þá að hópi stúlkna þar sem hrekkjusvínið var að finna, hrækti á um- rædda stelpu og lét öllum illum látum. Kona sem varð vitni að atvikinu náði svo að skerast í leikinn og róa hina 26 ára gömlu Amy. Eftir að hafa náð ró sinni ákvað söngkonan að gefa nokkrum aðdá- endum sínum eiginhandaráritun og hélt svo heim á leið… guðdóttur hennar og nemendum skólans til mikillar lukku. Amy Winehouse veldur usla í grunnskóla: Hrækti á Hrekkjusvín Amy Winehouse Hrækti á unglingsstúlku sem hafði strítt guðdóttur hennar. Róleg, Amy! Eftir að Amy hafði róast gaf hún eiginhand- aráritanir. Dita Von Teese endurútgefur brjóstahöldin frægu: Partíútgáfa Wonderbra Burlesque-dansmær-in Dita Von Teese gefur í vetur út sérstaka partíútgáfu af hinum geysivin- sæla Wonderbra eða „Party Edition“. Hald- arinn verður sérstak- lega eigulegur og vel skreyttur en Wond- erbra eru brjóstahöld með púðum sem að þrýsta brjóstum kvenna saman og mynda þessa líka laglegu brjóstaskoru. Wonderbra var sérlega vinsæll hjá íslenskum unglings- stúlkum á tíunda áratugnum og eru eflaust einhverjar ung- ar konur sem væru meira en til í að endurnýja kynni sín af þessari sérstöku partíútgáfu. Hægt er að kynna sér málin betur á partyeditionbydita.com. Dita Von Teese Býður upp á partí-wonderbra, hvorki meira né minna. 16ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI HTTP://FACEBOOK.COM/BIOMYNDIR 16 16 16 16 L L L L L L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 4D - 6D - 8D FUNNY PEOPLE kl. 5 - 8 - 10 DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:20 DISTRICT 9 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 BANDSLAM kl. 3:30 - 5:45 - 8 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 10:20 english subt. UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 DRAG ME TO HELL kl. 10:50 THE PROPOSAL kl. 10:50 HARRY POTTER kl. 5 - 8 16 16 16 V I P 10 12 12 L L L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 4D - 6D - 8D HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 8:20 - 10:10 DISTRICT 9 kl. 8:20 - 10:40 FINAL DESTINATION 4 (3D) kl.10:30 UPP M/ ísl. Tali kl. 4(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 4 - 6:10 UP M/ Ensk. Tali kl. 6:10(3D) ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl 6 - 8 FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10 UP M/ ísl. Tali kl. 6 DISTRICT 9 kl 10:40 HAUNTING IN CONNETICUT ÓHUGNALEG MYND ÞAR SEM ÓÚTSKÝRÐIR HLUTIR ÁTTU SÉR STAÐ Í GÖMLU ÚTFARARHEIMILI SUMA HLUTI ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUMFRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP STÓRKOSTLEG GRÍNMYND MEÐ ÞEIM SETH ROGEN, ERIC BANA OG ADAM SANDLER. frá framleiðandanum PE T ER JACKSON kemur ein besta mynd þessa árs - WASHINGTON POST  L STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 14 16 16 16 L L THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE UGLY TRUTH LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 6.30 - 8 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 SÍMI 462 3500 THE UGLY TRUTH kl. 6 - 8 - 10 FINAL DESTINATION kl. 6 - 8 - 10 14 16 SÍMI 530 1919 14 16 16 16 16 THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15 BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 5.40 - 8 INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 HALLOWEEN 2 kl. 10.20 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 H.G.G, Poppland/Rás 2 50.000 MANNS! 47.000 MANNS! AÐ EIN S 8 DA GAR EFT IR! 17. - 27. september Miðasala hafin í Eymundsson, Austurstræti. Nánari upplýsingar á riff.is STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM FRUMSÝND 2. OKTÓBER Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla & konur. Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR FUNNY PEOPLE kl. 6 og 9 L JENNIFER’S BODY kl. 4, 6, 8 og 10 16 BIONICLE - Íslenskt tal kl. 4(650 kr.) L THE UGLY TRUTH kl. 4, 6, 8 og 10 12 Hin sjóðheita Megan Fox leikur frá handrits- höfundi Juno kynþokkaf- ulla og vinsæla menntaskólastelpu sem vill aðeins óþekka stráka! ATH! 650 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.