Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Qupperneq 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
17
17
15
13
20
20
18
26
26
25
29
17
17
29
24
24
30
24
16
18
18
17
20
21
19
25
25
24
28
19
19
30
24
24
27
24
15
17
16
16
19
22
20
24
24
24
27
18
18
32
25
25
22
25
14
13
11
11
20
23
17
24
26
23
27
17
17
31
24
24
24
24
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
7-9
8/12
5-8
5/6
2-6
3/5
1-5
3/4
8-15
4/5
1-2
4/4
4-5
2/7
5-6
5/8
5-6
5/6
1-4
5/6
18-21
7
6-9
4/5
6-7
5/6
10-15
6/7
5-7
8/12
7-11
5/6
1-4
3/5
1-3
1/3
6-13
2/2
1-2
-3/3
4-7
2/5
5-7
1/6
5-6
5/9
3-5
4/6
18-19
7/8
4-6
3/6
8-11
4/8
8-12
6/8
2-3
10/11
2-6
5/7
1-2
3/4
0-2
2/3
3-5
0/2
1-2
0/3
4-7
0/4
1-4
-2/5
2-3
6/8
1-2
4/5
5-12
7/8
0-4
3/4
4-8
4/8
2-6
4/8
2-3
9/14
2-4
5/6
1-2
5/6
2-3
2/3
3-5
2/4
2-4
4/5
2-5
3/5
2-3
2/7
1-3
6/9
1-2
5/7
7-8
7/8
0-2
3/5
4-5
2/5
3-6
4/6
lægð yfir landinu
Veðurstofan gerir ráð fyr-
ir stormi suðaustan- og aust-
anlands snemma á föstudag.
Annars er spáð vestlægri átt,
víða 8 til 13 metrum á sekúnd-
um, skúrum en hægari og úr-
komuminna síðdegis á föstu-
dag. Stormurinn mun koma upp
að landi fyrst suðvestanlands
og verður vindur á bilnu 15-23
metrar á sekúndu. Spár til lengri
tíma gera ráð fyrir því að svipað
veður verði til 10. október eða
svo. Það verði fremur milt veð-
ur og úrkomusamt, sérstaklega
vestanlands.
fæddist 09.09.09
klukkan 9
Freyja Sigurðardóttir eignaSt þriðja Strákinn:
Fangarnir í Kringlunni:
62 föstudagur 25. september 2009 fólkið
Líkamsræktardrottningin Freyja Sig-
urðardóttir og eiginmaður henn-
ar, knattspyrnumaðurinn Harald-
ur Guðmundsson, hafa eignast sinn
þriðja son. Litli drengurinn, sem hef-
ur verið nefndur Emil Gauti, valdi
flotta dagsetningu til að koma í heim-
inn en hann fæddist 9. september,
eða 09.09.09, og meira að segja klukk-
an 09.00. Að sögn Freyju var pattinn
4.645 grömm og 53 cm þegar hann
kom í heiminn en Freyja segir fæðing-
una hafa gengið eins og í sögu. Fyrir
eiga þau Haraldur synina Jökul Mána,
sem er nýbyrjaður í skóla og verður
sex ára í október, og Aron Frey, sem
er að verða tveggja ára. Hjónakorn-
in fluttu eins og kunnugt er nýlega til
Íslands aftur eftir að hafa sleikt sólina
um tíma á Kýpur en Haraldur spil-
aði með knattspyrnuliðinu Apolllon
í Limasol eftir dvöl í Noregi. Hjóna-
kornin hafa nú komið sér fyrir með
fjölskylduna í sínum gamla heimabæ,
Keflavík. indiana@dv.is
„Það datt ein stúlka út í morgun. Hún
bara þraukaði ekki,“ sagði Jóhann-
es Egilsson, markaðsstjóri Stöðv-
ar 2, í samtali við DV seinnipartinn
í gær, fimmtudag, um stöðu mála í
fangaklefanum sem settur var upp í
Kringlunni á miðvikudaginn. Þá fluttu
tíu manns inn í klefann og hugðust
keppa sín á milli um hver gæti þrauk-
að lengst inni í honum. Gjörningur-
inn er hluti af kynningarstarfi Stöðv-
ar 2 fyrir þáttaröðina Fangavaktin þar
sem haldið er áfram að fylgjast með
Georg, Ólafi Ragnari og Daníel úr
Nætur- og Dagvaktinni.
„Þetta var erfið nótt. Það gekk illa
að sofa með níu öðrum, henni var kalt
og svo þegar hún fór á klósettið eitt
skiptið fannst henni hún vera búin að
missa það mikinn tíma að það tæki
því ekki að þrauka áfram,“ segir Jó-
hannes um stúlkuna sem stimplaði
sig út í gærmorgun.
„Kringlufangarnir“ tíu eru á aldr-
inum 20 til 39 ára og var kynjaskipt-
ingin jöfn þegar leikar hófust. Stöð
2 skaffar morgunmat, hádegismat
og kvöldmat fram á föstudagskvöld
þegar vistinni lýkur. Fólk getur farið
á klósettið og hvað sem er þegar það
vill en fjarvistartíminn er dreginn frá
heildartímanum sem fangarnir dúsa í
klefanum. Svo eru lagðar fyrir nokkr-
ar þrautir þar sem fólk getur unnið sér
inn tíma.
Fyrir utan afföllin sem að framan
er lýst hefur samvistin gengur nokk-
uð vel að sögn Jóhannesar. „Það hafa
ekki verið nein slagsmál eða neitt svo-
leiðis. Það er líka fangavörður á svæð-
inu sem heldur aga á mannskapnum.“
Þess má geta að starfsfólk frá Lyfjum
og heilsu fylgist með heilsufari fang-
anna meðan á dvölinni stendur.
Jón Gnarr hyggst heilsa upp á fang-
ana í dag að sögn Jóhannesar en eins
og kunnugt er leikur hann hinn óþol-
andi Georg sem handtekinn var í lok
Dagvaktarinnar síðasta vetur. „Hann
verður nú ekki í gervi Georgs. Það er
líka svolítið flókið að fara í það gervi,“
segir Jóhannes.
Verðlaunin sem eru í boði fyrir
þann sem þraukar lengst er af marg-
víslegum toga, til dæmis ársáskrift
að Stöð 2, flug fyrir tvo til einhvers
áfangastaðar Iceland Express og 22
tommu LCD-sjónvarp.
kristjanh@dv.is
einn fangi
af þeim tíu einstaklingum sem hófu afplánun í fangaklefa í
kringlunni á miðvikudag gafst einn upp eftir fyrstu nóttina. Pass-
að er upp á aga og heilsufar fanganna meðan á vistinni stendur.
Þröngt Mega
sáttir sitja.
farin
Klefinn var settur upp á há-
degi á miðvikudag en keppnin
stendur til föstudagskvölds.
8
9
9
8
5
8
7
6
5
7
7
7
8
16
8
6
3
6
39
7
7
6
7
8
8
63
4
5
3
5
5
8
3
5
6
10
6
12