Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2009, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2009, Side 19
sviðsljós 6. október 2009 þriðjudagur 19 Stórleikkonurnar Angelina Jolie, Jessica Alba, Halle Berry og Jennifer Garner voru allar á ferðinni um helgina með dætrum sínum. Allar eiga leikkonurnar það sameigin- legt að vera stórglæsilegar og eiga kornungar dætur. Sem eru ekki síður glæsilegar. Angelina Jolie var stödd ásamt dóttur sinni Vivienne í Amman í Jórdaníu á föstudag. Brad Pitt var einnig með í för sem og sonur þeirra og tvíburabróðir Vivienne, Knox Leon. Fjölskyld- an fór saman að fá sér ís. Á laugardaginn var Jessica Alba ásamt eig- inmanni sínum, Cash Warren, og 15 mánaða gamalli dóttur þeirra, Honor, í Los Angeles. Fjölskyldan snæddi saman hádegisverð á ein- um af uppáhaldsstöðum hjónanna, Griddle Cafe. Halle Berry var einnig stödd í Los Angeles ásamt dóttur sinni, Nahla Aubry, en þær fóru í heimsókn til vinkonu Halle. Þá voru Jennifer Garner og dætur hennar og Bens Affleck í Boston um helgina. Ástæðan er sú að Affleck er í Boston þessa dagana að leika í og leikstýra myndinni The Town. Garner og Violet Anne, þriggja ára, og Seraphina Rose, átta mánaða, fengu sér morgunhressingu saman. Stórstjörnurnar og dætur þeirra: Hamingjusamar mæðgur Leikkonan Drew Barrymore sló heimsmet í þætti Jimmys Fallon um helgina þegar hún kynnti frumraun sína sem leikstjóri. Barrymore sló heimsmet í því að kasta flestum kökum eða rjóma- tertum í andlitið á einhverjum, meðan hún renndi sér á hjólaskautum. Sem sagt, Barrymore skautaði um stúdíóið og grýtti tertum í Fallon meðan fulltrúar frá Universal Record Database fylgdust með. Mynd Barrymore heitir Whip It og fjallar einmitt um lið stúlkna sem keppir í eins konar hjólaskautarúgbí. Jennifer Garner Ásamt Violet Anne, þriggja ára, og Seraphina Rose, átta mánaða. Jessica Alba Í hádeg- ismat með Honor. Halle Berry Heimsækir vinkonu sína með Aubry. Angelina Jolie Í ísbíltúr með dóttur sína Vivienne í Jemen. Drew Barrymore og Jimmy Fallon: Heimsmet í kökukasti Drew Barrymore Skemmti sér vel við að kasta í Fallon. 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið AllAr AlmennAr viðgerðir á húsbílum og ferðAvögnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.