Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 16. október 2009 föstudagur 61 Aðventuferð í Bása 27.-29. nóv. Aðventuferð jeppadeildar 5.-6. des. Áramótaferð Útivistar 30. des. - 2. jan. Pamela Anderson á tískuviku í Miami: McPaMela Pamela Anderson var meðal mód- ela á tískusýningunni Amuse sem var partur af tískuvikunni í Miami sem nú stendur yfir. Pamela kom fram á sviðið í gamla góða Bay- watch-sundbolnum og hélt fyrir andliti sínu grímu af illum Ron- ald McDonald. En hann er eins og flestir þekkja andlit McDonald‘s- skyndibitakeðjunar. Það var fatahönnuðurinn Richie Rich sem hélt sýninguna en hann hafði einnig vafið gul- um lögregluborða utan um læri bombunnar heimsfrægu. Þegar Pamela tók af sér grímuna varð svo allt vitlaust í salnum og mikil fagnaðarlæti brutust út. Pamela Anderson Í gamla góða sundbolnum. leona löðrunguð Leona Lewis Var illa brugðið. Leona Lewis var slegin utan undir við bókaráritun: X-Factor-stjarnan Leona Lewis lenti heldur betur í leiðinlegri lífs- reynslu þegar hún var að árita sjálfsævisögu sína í vikunni. Ókunnur maður ákvað þá upp úr þurru að slá söngkonuna þéttings- fast utan undir eftir að hún hafði áritað bók hans. Fréttastofa BBC ræddi við að- dáanda söngkonunnar sem var á staðnum sem sagði: „Bróðir minn sá þetta mjög vel. Maður- inn labbaði upp að henni með eintak af bókinni. hún áritaði hana og leit svo upp. Þá sló hann hana fyrirvaralaust í andlitið. Smellurinn hljómaði um alla verslunina.“ Þrjóturinn, sem hafði lagt það á sig að bíða heillengi í röð til þess að komast að Leonu, stóð ekki lengi á fótunum eftir það því öryggisverð- ir voru ekki lengi að tækla hann í jörðina. Lögreglan var kölluð til, sem og læknishjálp, en skaði Leonu var meira andlegur en líkamlegur, að sögn talsmanns hennar. ögrandi í nýju Myndbandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.