Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2010, Qupperneq 32
Hámark með
blóðbragði?
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
9:23
SÓLSETUR
18:01
HVASSVIÐRI OG SNJÓKOMA
Búist er við áframhaldandi
stormi norðvestanlands í dag.
Frekar hvasst um landið allt
og snjókoma. Hiti víðast hvar
undir frostmarki en hlýjast á
norðausturlandi. Á morgun er
spáð norðan- og norðaustanátt
8-13 metrum á sekúndu. Léttir
til sunnan heiða, en annars
víða él, einkum á norðaustur-
horninu. Frost 0 til 8 stig, mild-
ast við suðurströndina.
þri mið fim fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
þri mið fim fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
mán þri mið fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
mán þri mið fim
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiV
EÐ
R
IÐ
Ú
TI
Í
H
EI
M
I Í
D
A
G
O
G
N
Æ
ST
U
D
A
G
A
n Vindaspá kl. 18.00 á morgun. n Hitaspá kl. 18.00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
4/7
½
7/11
-1/0
4/5
-3/-1
4/5
-7/-3
6/7
0/1
2/4
1/1
4/6
-4/2
3/7
-3/2
4/9
-2/1
2/7
2/3
9/15
2/3
3/7
0/1
8/9
1/1
8/11
0/0
3/3
-1/-1
5/7
-4/-2
2/3
-3/-3
0/2
-6/-3
5/5
-5/-2
1/1
-2/0
4/4
-9/-8
3/3
-10/-3
3/6
-7/-1
½
-2/0
8/10
-2/-1
3/3
-5/-3
5/8
-4/-3
6/7
-3/-2
3/3
-5/-2
4/6
-6/-4
2/4
-3/-6
0/4
-8/-6
4/5
-9/-3
1/1
-3/-2
1/6
-9/-7
3/3
-11/-10
4/6
-5/-2
½
-7/0
4/8
-4/-2
2/2
-6/-2
4/8
-6/-5
3/5
-5/-4
4/6
-3/-2
6/7
-2/-1
4/6
0/-2
6/6
-3/-1
4/6
-7/0
1/1
-2/0
3/5
-5/-4
4/4
-9/-4
4/6
-4/-1
2/2
-4/1
2/9
-2/1
¾
-5/-1
4/9
-5/-2
4/7
-3/-1
-2/-2
-10/-2
-9/-5
-5/-5
2/3
-4/3
-9/-2
11/11
8/10
19/20
4/10
-3/-1
-3/1
9/18
15/17
11/15
-2/2
14/23
-3/-2
-8/-4
-10/-7
-6/-4
1/5
-1/3
-7/-6
12/13
8/12
19/21
5/10
-4/1
-4/0
12/16
16/16
10/15
-1/1
10/20
-3/-2
-6/-5
-4/-4
-9/-6
2/6
½
-3/-3
9/13
3/13
19/20
10/12
-1/1
0/1
16/17
16/17
12/14
0/1
9/19
-4/0
-10/-6
-5/-4
-11/-10
2/8
0/7
-3/1
9/13
5/13
19/20
8/14
1/4
1/4
13/18
16/17
12/14
½
12/19
n Björn Þorláksson, fyrrverandi
fréttamaður á Stöð 2, stendur á enn
einum tímamótum. Birni var sagt
upp í niðurskurði hjá sjónvarpsstöð-
inni og skrifaði síðan
bók um hvernig væri
að vera heimavinn-
andi faðir og nú
virðast stjórnmálin
ætla að verða næsti
vettvangur hans.
„Ég er að spá í að
þiggja þarna sæti á
lista vinstri grænna sem mér hefur
verið boðið,“ sagði Björn í samtali
við DV.is í gærkvöldi. Forval vinstri
grænna á Akureyri fyrir komandi
sveitarstjórnakosningar hefur þegar
farið fram og því er ekki beint um
baráttusæti að ræða. Björn var þó
efins um það hvort hann ætti að taka
boðinu. „Aðalsmerki mitt hefur nú
alltaf verið að vera alfrjáls og óháð-
ur,“ segir Björn og bætir við að hann
hafi aldrei stutt neinn einn flokk og
kosið þá líkast til alla.
BJÖRN TIL LIÐS
VIÐ VINSTRI-GRÆN
1
1
1
3
0
1
1
1
44
7
10
6
8
5
15
7
10
413
Símar: 578 3030 og 8 240 240
Pípulagningaþjónusta
Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð
www.faglagnir.is
– VERKIN TALA
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200
www.velfang.is • velfang@velfang.is
Fr
um
Nýtt og traust umboð
fyrir á Íslandi
varahlutir
þjónusta
verkstæði
vélar
Smíðum allar gerðir
lykla , smíðum og
forritum bíllykla.
Verslun og verkstæði
Grensásvegi 16
Sími: 511 5858
Hádegistilboð á hollustu
990 kr.
Allir réttir
Á næstu grösum Laugavegi 20b - Opið mán - lau 11:30 - 22:00, sun 17:00 - 22:00
n Fjölmiðlamenn tókust á í fótbolta á
fjölmiðlamóti Blaðamannafélagsins á
laugardag. Þrátt fyrir að margir í stétt-
inni séu góðir félagar er iðulega tekið
hart á mönnum og fengu til dæmis
tveir að fjúka út af með rautt spjald
í einum leiknum. Eftirminnilegasta
atvikið átti sér þó stað í úrslitaleik
RÚV og Stöðvar 2. Ívar Guðmunds-
son, útvarpsmaður á Bylgjunni og
líkamsræktarkappi, þykir með harð-
ari mönnum í boltanum og gefur ekki
þumlung eftir. Hann lenti í glímu við
Ágúst Bogason, útvarps-
mann RÚV, þegar þeir
kepptust um að ná til
boltans og lauk rimmu
þeirra með því að báðir
féllu til jarðar og Ívar ofan á
Ágúst. Ívar reis hress á fæt-
ur og hélt áfram leiknum
en Ágúst yfirgaf völlinn
með skurð á hökunni,
blóðugur eftir því og lítið
eitt vankaður.
BLÓÐIÐ RANN
Á FJÖLMIÐLAMÓTI