Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2010, Blaðsíða 32
n Tölvuleikjafyrirtækið CCP var ekki lengi að bregð- ast við frétt í helgarblaði DV þar sem sagt var frá því að stelpu í 9. bekk í Auðarskóla í Búðardal hefði verið bannað að sitja nám- skeið frá starfs- manni fyrirtækisins um Eve Online. Stelpan þurfti að láta sér að góðu verða að læra um ótímabæra þung- un þar sem námskeiðið var aðeins fyrir stráka.  CCP hefur nú boðið öllum sem misstu af fyrirlestrinum að koma með rútu til Reykjavíkur og fá sérstakan fyrirlestur um tölvu- leikinn. Stelpum boðið „Þegar ég skrifa „ást“ í símaskránni í farsímanum mínum kemur nafn- ið hennar alltaf upp efst á blaði. Þetta er alveg hrikalega væmið en svona er þetta,“ segir Einar Skúlason, efsti mað- ur á lista Framsóknarflokksins í nýaf- stöðnum borgarstjórnarkosningum. Einari gekk illa í kosningunum og var langt frá því að komast inn í borg- arstjórn. En lífið brosir samt við hon- um segir frambjóðandinn því hann er ástfanginn af konu sem hann kynntist fyrir skemmstu. „Það er mjög góð byrj- un að vera ástfanginn. Hún heitir Ásta. Hún er ekki í pólitík eða neitt slíkt,“ segir Einar sem vill ekki gefa upp föð- urnafn Ástu að svo stöddu. „Nei, hún myndi örugglega ekki vilja það,“ segir Einar. Einar segist hafa verið í viðtali við vefmiðilinn Vísi.is á sunnudagsmorg- un þegar hann missti það út úr sér að hann væri ástfanginn. „Ég missti þetta út úr mér við blaðamann á Vísi í morg- un. Hann var eitthvað að spyrja mig hvað tæki við hjá mér og ég stóð við hliðina á kærustunni minni og horfði á hana og sagði svo að ég væri að leita mér að vinnu og ætlaði svo bara að einbeita mér að því að vera ástfang- inn,“ segir Einar. Einar hefur ekki ákveðið hvað hann tekur sér fyrir hendur í kjölfar kosning- anna. „Ég ætla bara að reyna að finna mér vinnu og njóta lífsins,“ segir Ein- ar sem ekki er með neitt tiltekið starf í sigtinu. Áður en hann hefur atvinnuleitina fyrir alvöru ætlar Einar að skella sér norður á Strandir og hafa það náðugt í tvo daga eða svo. Meðal annars hefur hann hug á að baða sig í heitum pott- um sem eru við flæðarmálið í Drangs- nesi og synda í Steingrímsfirðinum. ingi@dv.is Oddviti Framsóknarflokksins er hamingjusamur þrátt fyrir tap í kosningunum: einar elSkar ÁStu n Kristján Jóhannsson stórsöngvari fór á kostum ásamt kór Flensborg- arskólans í Hafnarfirði á tvennum tónleikum í bænum í síðustu viku. Mjög heitt var í salnum og eftir að Kristján hafði sungið Hamraborg- ina af sinni alkunnu snilld, steig hann af sviði og sagðist þurfa að fá sér smá vodka eftir þetta. Við það gall mikill hlát- ur í salnum og var góður rómur gerður að söng Kristjáns og kórs- ins sem er að fara til Ítalíu í ágúst. Hrafn- hildur Blom- ster- berg er stjórn- andi kórsins. Meinar Ásta Einar? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næStu daga SólarupprÁS 03:28 SólSetur 23:24 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 Söngvatn StórSöngvara Reykjavík n „Niðurstaða stjórnar er sú að farið verður þess á leit við viðkomandi starfsmenn að þeir gefi eignar- haldsfélög sín upp til gjaldþrota- skipta í stað þess að bíða fram að gjalddaga lánsins,“ sagði Birna Ein- arsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í tölvupósti sem hún sendi til starfs- manna bankans í síðustu viku. Með orðunum var Birna að vísa til þeirra starfsmanna bankans sem fengu kúlulán til að kaupa hlutabréf í Glitni fyrir hrunið 2008. Starfsmenn Glitnis ganga því frá félögun- um án þess að þurfa að greiða neitt af lán- unum. Starfsmenn Glitnis eru því töluvert heppn- ari en þeir starfsmenn Kaupþings sem fengu lán til hluta- bréfakaupa en þeir þurfa að borga milljónir til baka af lán- unum. Heppið glitniSfólk komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift frjálst, óháð dagblað veiðivörur í Vesturröst Vesturröst 9 feta stöng Mega force kr. 6.900 Stór taska fyrir allan útbúnaðinn kr. 12.900 Kasthjól Sweep fire 4000X kr. 3.990 Daiwa neoprane vöðlur 4mm fóðrað stigvél felt sóli og gaddar kr. 15.900 Veiðitaska kr. 6.900 Taska fyrir 10 hjól kr. 5.900 S é r v e r s l u n v e i ð i m a n n a - L a u g a v e g 1 7 8 - S í m i 5 5 1 - 6 7 7 0 Vönduð gul veiðigleraugu með hulstri og bandi kr. 6.490 Ást í símaskránni Einar er ástfang- inn og ætlar að skella sér norður í kjölfarið á kosningunum um helgina, líklega verða Strandirnar fyrir valinu en frambjóðandanum finnst gott að synda í Steingrímsfirðinum. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 13/8 5-10 9/5 5-8 10/5 5-8 7/3 5-10 8/5 3-5 8/5 3-5 5/4 3-5 10/5 5-8 9/8 3-5 12/7 8-13 10/8 3-5 13/5 5-10 13/7 5-8 12/8 3-5 14/9 5-8 8/5 0-3 8/5 5-8 7/4 3-8 7/4 3-5 7/5 3-5 9/2 5-8 7/4 8-10 8/6 0-3 13/9 3-8 10/8 3-5 14/7 x/x 13/7 5-8 12/7 3-5 14/8 3-5 11/5 0-3 10/5 3-5 10/4 3-8 9/5 3-5 10/5 0-3 10/3 5-8 12/4 5-8 8-6 3-5 11/9 9-13 12/8 3-5 14/7 5-10 15/8 8-15 12/8 3-5 14/11 3-5 13/10 3-5 12/7 3-5 10/7 3-5 11/7 3-5 11/7 0-3 13/8 5-8 14/6 5-8 9/7 5-8 14/9 8-13 13/7 5-8 14/8 5-10 14/8 5-10 13/10 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante 15/9 19/8 20/8 16/10 22/9 18/8 14/7 24/15 29/18 14/10 21/7 15/8 20/13 17/9 20/9 15/9 26/17 29/18 15/12 22/9 20/8 14/12 21/10 22/12 16/11 23/16 26/16 19/10 24/8 24/9 21/11 23/11 24/12 22/11 22/16 26/16 veðrið úti í Heimi í dag og næStu daga 13 11 9 14 15 8 15 9 1115 14 6 6 8 5 6 8 6 6 3 7 4 4 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. Bjartviðri norðan til og austan HöfuðboRgaRsvæðið Smám saman í dag vex vindur heldur af suðaustri og má búast við skúraveðri seint í dag. Samfara þessu þykknar upp í borginni og verður orðið þungbúið upp úr hádegi. Ég á von á því að fram að því hangi hann þurr og bjart með köflum. Hitinn þennan daginn verður ágætur eða 9-13 stig að deginum. landsbyggðin Nú er Norður- og Austur- land að koma inn með blíðviðri og hlýindi. Eru horfur á hægri suðaustlægri eða austlægri átt, með björtu veðri og hita allt að 15-16 stigum að deginum. Sunnan til þykknar upp og má búast við lítilsháttar vætu, einkum síðdegis. Hitinn verður almennt á landinu 8-16 stig, hlýjast til landsins. næstu dagaR Á morgun verða norðaust-lægar og austlægar áttir. Strekkingur norðvestan til annars fremur hægur. Víða einhver væta, einkum þó á Suður- og Aust- ur-landi. Hiti 7-16 stig, hlýjast í uppsveitum á Suðurlandi. Á miðvikudag norðaustan átt og bjart SV-til en rigning eða skúrir norðan til og austan. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is noRðuR- og austuRland! Þó hitinn verði þokkalega jafndreifður inn til landsins, þá er að þykkna upp sunnan og vestan til þegar líður á daginn. Þó sumstaðar sé nokkuð snemmvorlegt um að litast norðan- og austanlands verður að viðurkennast að besta útileguveðrið verður þar. En það breytist á morgun besta útileguveðRið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.