Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 58
Ríkissjónvarpið hefur sýnt mik-inn metnað í umfjöllun sinni frá því keppnin hófst. Allir leikir nema 18 eru sýndir í beinni útsend- ingu og hverjum og einum þeirra eru gerð góð skil, bæði fyrir og eftir að leikurinn fer fram. Til að koma mér beint að efninu verður ekki hjá því litið að Þorsteinn J. er frábær í beinum útsendingum. Orðheppni hans, fumleysi og fag- mennska eru allsráðandi og hann laðar ávallt það besta fram í viðmæl- endum sínum. Það er sannarlega fengur fyrir RÚV að hafa fengið hann að stýra þáttunum. Hjörvar Hafliða hefur farið á kostum auk þess sem Auðun og Pétur Hafliði verða betri með hverjum þættinum sem líður. Þessir fjórir bera af og gera það að verkum að jafnvel konan mín er farin að horfa með athygli. Það er sannkall- að afrek! Þeir eru mun betri en Logi og Ragna Lóa á Sport 2. Það eina sem hægt er að setja út á hjá RÚV er lýsingarnar á leikjunum sjálfum. Þorkell og Hjörtur mættu að ósekju vera líflegri meðan á leiknum stendur. Ég hef staðið mig að því að horfa aftur á leikina þegar þeir eru endursýndir á Sport 2 og skemmta mér betur en þegar ég sá þá í fyrsta sinn á RÚV. Þar hafa Sport-menn vinninginn. Baldur Guðmundsson dagskrá Laugardagur 26. júní 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (46:56) 08.06 Teitur (18:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Manni meistari (14:26) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar (3:52) 09.02 Mærin Mæja (13:52) 09.13 Mókó (9:52) 09.23 Elías Knár (19:26) 09.37 Millý og Mollý (19:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (112:136) 10.25 HM í fótbolta (Sviss - Hondúras) 12.15 Mörk vikunnar 12.45 Íslenski boltinn 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1A-2B) Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.00 Formúla 3 Upptaka frá keppni í Formúlu 3, opnu evrópsku mótaröðinni þar sem Íslendingur- inn Kristján Einar Kristjánsson er á meðal ökuþóra. Keppt er á Spa-brautinni í Belgíu. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1C-2D) Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur (Mammút - Agent Fresco) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mætast Mammút og Agent Fresco. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.10 Lottó 22.15 The Bank Job 7,5 Bresk bíómynd frá 2008 byggð á sannri sögu. Í september 1971 brutu ræningjar sér leið inn í banka í Baker-stræti í London og höfðu burt með sér mikil verðmæti. Ránsfengurinn fannst aldrei og enginn var handtekinn og því var haldið fram að yfirvöld hefðu þaggað málið niður af dularfullum ástæðum. Leikstjóri er Roger Donaldson og meðal leikenda eru Jason Statham og Saffron Burrows. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 The Night We Never Met 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Rachael Ray (e) 11:15 Rachael Ray (e) 12:00 Dr. Phil (e) 12:45 Dr. Phil (e) 13:25 Dr. Phil (e) 14:10 Million Dollar Listing (1:6) (e) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 14:55 Being Erica (7:13) (e) 15:40 America‘s Next Top Model (9:12) (e) 16:25 90210 (17:22) (e) 17:10 Psych (10:16) (e) 17:55 The Bachelor (5:10) (e) 18:45 Family Guy (6:14) (e) Teikinmyndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Lois er ekki alveg dauð úr öllum æðum og kærir Stewie fyrir morðtilraun. Stewie flýr að heiman og Brian keyrir hann að höfuðstöðvum CIA. 19:10 Girlfriends (8:22) 19:30 Last Comic Standing (1:11) 5,5 Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. Gamanleikarinn Anthony Clark, sem áhorfendur Skjás 20:15 Zack And Miri Make A Porno 7,0 Gamanmynd frá 2008 með Seth Rogen og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. Zack og Miri eru æskuvinir sem leigja íbúð saman. Það gengur illa hjá þeim að láta enda ná saman og þegar það er skrúfað fyrir rafmagnið og hitann verða þau að finna leið til að borga reikningana. Þegar þau fara á 10 ára útskriftarafmæli úr menntaskóla hitta þau gamlan vin sem vinnur fyrir sér sem klámstjarna og þénar vel. Zack og Miri bregða á það ráð að framleiða klámmynd til að framfleyta sér og útkoman er vægast sagt sprenghlægileg. Stranglega bönnuð börnum. 21:55 Kill Bill Volume 1 (e) 23:50 Three Rivers (3:13) (e) 00:35 Eureka (6:18) (e) 01:25 Heroes (15:19) 02:10 Heroes (16:19) 02:55 Heroes (17:19) 03:40 Heroes (18:19) 04:25 Heroes (19:19) 05:10 Girlfriends (7:22) (e) 05:35 Pepsi MAX tónlist 08:55 Formúla 1 10:00 PGA Tour Highlights 10:55 Inside the PGA Tour 2010 11:15 F1: Föstudagur 11:45 Formúla 1 2010 13:20 Meistaradeildin – gullleikur 15:10 KF Nörd (4:15) 15:50 Visa-bikarinn 2010 Sýnt fra leik Vikings og Vals i 16-liða urslitum VISA bikar karla i knattspyrnu. 18:40 Kraftasport 2010 Synt fra keppninni um Sterkasta mann Islands en flestir af sterkustu mönnum landsins eru mættir til leiks i þessu skemmtilega moti. 19:10 PGA Tour 2010 22:10 UFC Live Event 07:00 4 4 2 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 HM 2010 (Portúgal - Brasilía) 11:10 HM 2010 (Chile - Spánn) 13:05 4 4 2 13:50 4 4 2 14:35 4 4 2 15:15 4 4 2 16:00 HM 2010 17:55 Football Legends 18:25 HM 2010 20:30 Football Legends 21:00 4 4 2 21:45 HM 2010 23:40 HM 2010 01:35 4 4 2 02:20 HM 2010 04:15 HM 2010 06:10 4 4 2 08:00 Picture Perfect 10:00 Speed Racer 12:10 Love Wrecked 14:00 Picture Perfect 16:00 Speed Racer 18:10 Love Wrecked 20:00 First Wives Club 5,6 22:00 Ghost Rider 5,2 00:00 Carlito‘s Way 7,9 02:20 Grilled 04:00 Ghost Rider 06:00 Romeo and Juliet 15:20 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 15:40 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 16:00 Nágrannar 16:25 Nágrannar 16:50 Nágrannar 17:15 Wonder Years (6:6) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 17:40 Ally McBeal (12:22) 18:25 E.R. (3:22) 19:10 Wipeout USA 20:00 So You Think You Can Dance (2:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða fimm stelpur og fimm strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina. 21:20 Wonder Years (6:6) 21:45 Ally McBeal (12:22) Fish býður Ally að gerast meðeigandi í fyrirtækinu á sama tíma og hún reynir að laga sig að ábyrgðinni sem fylgir því að vera foreldri. 22:30 E.R. (3:22) 23:15 Sjáðu 23:40 Fréttir Stöðvar 2 00:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:45 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Strumparnir 09:40 Latibær (12:18) 10:30 Stóra teiknimyndastundin 10:55 Daffi önd og félagar 11:15 Glee (16:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 So You Think You Can Dance (2:23) 15:20 Wipeout USA 16:05 Matarást með Rikku (8:10) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum sælkerum undirbúa eitt af sínum margrómuðu matarboðum. 16:35 Auddi og Sveppi 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (4:26) 20:20 Stormbreaker 21:55 Jesse Stone: Death in Paradise 6,9 23:20 Stomp the Yard 4,3 Mögnuð mynd um ungan dreng sem er að hefja nám í nýjum skóla. Ólíkt flestum skólafélög- um sínum verður DJ að vinna meðfram náminu til að framfleyta sér. Brátt vaknar þó áhugi hans á fornri hefð innan skólans, sem er keppni í dansi á milli bræðrafélaganna. 01:10 Ghost Rider 02:55 Memento Mori 04:25 ET Weekend 05:10 Matarást með Rikku (8:10) 05:35 Fréttir DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Hrafnaþing 17:30 Hrafnaþing 18:00 Hrafnaþing 19:00 Hrafnaþing 19:30 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Kokkalíf 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 25. júní 11.40 HM í fótbolta (Paragvæ - Nýja Sjáland) 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (Portúgal - Brasilía) 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um íslenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr (17:26) 16.35 Manni meistari (3:13) 17.00 Leó (14:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Chile - Spánn) 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Fía fóstra 6,7 (Nanny McPhee) Bandarísk bíómynd frá 2006. Sjö baldin börn ekkjumannsins Cedrics Browns hrekja burt hverja barnfóstruna af annarri, þangað til að hann fær töfrum gædda konu til að gæta þeirra. Leikstjóri er Kirk Jones og meðal leikenda eru Emma Thompson, Colin Firth og Kelly Macdonald. 22.45 Lögguland 6,9 (Cop Land) Bandarísk spennumynd frá 1997. Lögreglustjóri í smábæ í New Jersey þar sem fjöldi lögreglumanna í New York býr rannsakar spillingu innan þeirra raða. Leikstjóri er James Mangold og meðal leikenda eru Sylvester Stallone, Harvey Keitel, Ray Liotta og Robert De Niro. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 HM-kvöld e. 00.55 HM í fótbolta (Norður Kórea - Fílabeins- ströndin) 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Bold and the Beautiful 08:35 Í fínu formi 08:50 Oprah 09:30 The Doctors 10:15 The Moment of Truth (19:25) 11:00 Extreme Makeover: Home Edition 11:50 Chuck (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (3:14) 13:45 La Fea Más Bella (190:300) 14:30 La Fea Más Bella (191:300) 15:30 Wonder Years (6:6) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:09 Veður 19:15 American Dad (1:20) 19:40 The Simpsons (1:21) 20:05 Wipeout USA 20:50 The Power of One (Máttur hugans) Bráðskemmtilegur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig og taka uppá ýmsum kostulegum hlutum - og stundum ansi vandræðalegum. 21:20 Rock Star 5,8 Rokkarinn Chris Cole býr enn í foreldrahúsum og hefur lifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. Tónlistin er honum samt allt og þegar Chris fær tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljómsveitina sína, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verður þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru verði keypt. 23:05 Perfect Stranger 5,5 Hörkuspennandi sálfræðitryllir með Halle Berry og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Berry leikur blaðamann sem ræður sig til vinnu undir fölskum forsendum til þess að rannsaka eiganda auglýsingastofu sem hún grunar um morðið á vinkonu sinni. 00:50 28 Weeks Later Hrollvekjandi kvikmynd sem er sjálfstætt framhald 28 Days Later. Myndin fjallar um Don og fjölskyldu hans sem hafa komist heil á húfi eftir að skelfilegur vírus herjaði á heimsbyggðina. Mikil endurbygging hefst í London þar sem söguhetjur okkar búa en fljótlega kemur í ljós að veiran hefur snúið aftur og nú hættulegri en nokkru sinni fyrr. 02:30 The Namesake 04:30 Wipeout USA 05:15 The Simpsons (1:21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 18:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 20:00 Ultimate Fighter - Sería 10 22:05 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 7) 22:55 Poker After Dark 23:40 Poker After Dark 07:00 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 HM 2010 (Slóvakía - Ítalía) 11:10 HM 2010 (Kamerún - Holland) 13:00 4 4 2 13:45 HM 2010 (N- Kórea - Fílabeinsströndin) 16:00 HM 2010 (Portúgal - Brasilía) 18:15 HM 2010 (Sviss - Hondúras) 20:30 Football Legends (Ronaldinho) 21:00 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 21:45 HM 2010 (Chile - Spánn) 23:40 HM 2010 (Portúgal - Brasilía) 01:35 HM 2010 (N- Kórea - Fílabeinsströndin) 03:30 HM 2010 (Sviss - Hondúras) 05:25 4 4 2 06:10 4 4 2 08:00 The Truth About Love 10:00 27 Dresses 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 The Truth About Love 16:00 27 Dresses 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Piccadilly Jim 5,9 22:00 Code 46 6,3 00:00 Dave Chappelle‘s Block Party 7,1 02:00 Planes, Trains and Automobiles 04:00 Code 46 06:00 First Wives Club 19:25 The Doctors 20:10 Lois and Clark: The New Adventure (18:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 NCIS (25:25) 22:30 Fringe (19:23) 23:15 The Wire (4:10) 00:15 The Doctors 01:00 Lois and Clark: The New Adventure (18:21) 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Sumarhvellurinn (2:9) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Óstöðvandi tónlist 12:00 Sumarhvellurinn (2:9) (e) 12:20 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil 18:15 Three Rivers (3:13) (e) 19:00 Being Erica (7:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Systir Ericu er að fara að gifta sig og Erica íhugar að segja henni hvers vegna henni er illa við brúðgumann. Bara ef hún hefði ekki hjálpað þeim að ná aftur saman þegar þau hættu saman fyrir þremur árum. 19:45 King of Queens (16:22) 20:10 Biggest Loser (9:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittismálið. Fitubollurnar hitta lækni sem metur heilsu þeirra og mamma Jillian, sem er sálfræðingur, kíkir í heimsókn og hjálpar þeim að finna hvað varð til þess að þeir fitnuðu svona mikið. 21:35 The Bachelor (5:10) Raunveruleikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Það eru níu stúlkur eftir og sex þeirra fara saman á stefnumót með Matt þar sem tennis og te koma við sögu. Þrjár stúlkur fá hins vegar tækifæri til að kynnast Matt betur á rómantískum stefnumótum og eitt þeirra endar í tárum. 22:25 Parks & Recreation (8:24) (e) 22:50 Law & Order UK (7:13) (e) 23:40 Life (10:21) (e) 00:30 Saturday Night Live (22:24) (e) 01:20 King of Queens (16:22) (e) 01:45 Heroes (10:19) (e) 02:30 Heroes (11:19) (e) 03:15 Heroes (12:19) (e) 04:00 Heroes (13:19) (e) 04:45 Heroes (14:19) (e) 05:30 Girlfriends (6:22) (e) 05:50 Pepsi MAX tónlist (e) DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í essinu sínu 21:00 Hrafnaþing Gestir á seinna Hrafnaþingi næstu föstudaga verða valkyrjur í vígahug 21:30 Hrafnaþing Gestir á seinna Hrafnaþingi næstu föstudaga verða valkyrjur í vígahug stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn Frábær Þorsteinn pressan L íkt og greind hefur verið frá í DV og víðar er endurgerð af hinni klassísku dansmynd Footloose á næsta leiti. Myndin sló eftirminnilega í gegn þegar hún kom út árið 1984 og hafa vinsældir hennar haldist ótrúlega vel í gegn- um árin. Kevin Bacon og Lori Singer fóru með aðalhlutverkin í myndinni sem og John Lithgow sem lék prest- inn Shaw Moore. Dennis Quaid hefur verið ráðinn í hlutverk Moore en hann sá til þess að unglingunum í smábæ nokkrum var bannað að dansa og að hlusta á rokktónlist. Nýliðinn Kenny Wormald mun fara með hlutverk Ren sem Bacon lék áður og Julianne Hough sem er einnig tiltölulega óþekkt mun leika á móti honum. Myndin verður frumsýnd á næsta ári en það er Craig Brewer sem leik- stýrir henni. Hann er þekktastur fyrir myndina Hustle & Flow sem var til- nefnd til tveggja Óskarsverðlauna 2006 og hlaut ein fyrir bestu tónlist. Dennis QuaiD fer með hlutverk séra moore Í endurgerð Footloose sjónvarpið sjónvarpið HM umfjöllun RÚV 58 aFþreying 25. júní 2010 Föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.