Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 25. júní 2010 föstudagur lady GaGa var bókstaf-lega fórnarlamb tískunn-ar þegar hún datt kylliflöt á Heathrow-flugvelli á miðvikudag. Söngkonan var klædd í svo hælaháa skó að þeir áttu meira skylt við stultur en skó en auk þess var hún með keðjur og leðursjal í eftirdragi. Stulturnar, sjalið og keðj- urnar reyndust svo of mikið þegar komið var inn á sleipt gólfið á flug- vellinum. GaGa rann til eins og sjá má á myndunum. Ekki var nóg með að söngkonan dytti á hausinn heldur var klæðn- aður hennar svo undarlegur að hún þurfti hjálp tveggja manna við að komast á fætur aftur. Það hlaut hreinlega að koma að því að GaGa slasaði sig af völd- um ótrúlegs klæðaburðar síns en þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hún er hætt komin. Eitt sinn þurfti að klippa utan af henni fatn- að í flugi því hann var farinn að hafa áhrif á blóðflæði um fætur hennar. lady GaGa dettur á hausinn: tískunnar Lady GaGa Leggur nánast hvað sem er á sig fyrir tískuna. Dettur á hausinn Og þarf hjálp tveggja við að komast aftur á fætur. Hvað er að frétta? Þetta gat ekki endað öðruvísi en illa. söngkonan Katy Perry skar sig illa á öðrum fótleggnum um helgina þegar hún var að skemmta sér eftir MuchMusic Video Awards. Verðlaunahátíðin fór fram í Toronto í Kanada og fór Katy ásamt fleiri stjörnum út á lífið með fyrr- greindum afleiðingum. Katy Perry er þekkt fyrir líflega framkomu sína en að þessu sinni kostaði það hana ljótan skurð á fót- legginn sem þurfti 17 spor til að sauma saman. Katy hlær þó að þessu öllu saman og sagði á Twitter-síðu sinni: „Takk fyrir minjagripinn, Kanada.“ Katy Perry skar sig á löppinni 17 spora dans Katy Perry Þurfti að hylja umbúðirnar þegar hún kom fram í vikunni. Fórnarlamb - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GROWN UPS 4, 6, 8 og 10 10 A-TEAM 5.40, 8 og 10 16 STREET DANCE 3-D 4, 6 og 8 7 ROBIN HOOD 10.20 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL ATH! 650 kr.• SÍMI 564 0000 L L 12 L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 L 12 GROWN UPS kl. 5.50 - 8 - 10 THE A-TEAM kl. 5.50 - 8 - 10.15 SÍMI 530 1919 L 12 12 16 GROWN UPS kl. 5.40 - 8 - 10.20 GROWN UPS LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal /ótextað kl. 3.30 - 5.45 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 GROWN UPS kl. 5.40 THE A-TEAM kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS  -S.V. - Mbl“ómenguð snilld yst sem innst.” “Hún hefur svo sannarlega alla burði til að verða vinsælasta og besta mynd sumarsins” VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆNLEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! ALLS EKKI VIÐ HÆFI BARNA - BEINT Á TOPPINN Í USA ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 12 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 10 10 L L L L L L L NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40 - 8 - 10:20D NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 1 - 3 - 10:45 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) -3:20(3D)-5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 THE LOSERS kl. 8 - 10:20 PRINCE OF PERSIA kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D - 10:30D LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali 1:20(3D) -3:40- 6(3D) TOY STORY 3 ensku kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30(3D) SELFOSSI SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU GET HIM TO THE GREEK kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 1 - 3:20 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 5:40 PRINCE OF PERSIA kl. 2 - 6 THE LAST SONG kl 4 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 L L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.