Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Síða 60
60 sviðsljós 25. júní 2010 föstudagur lady GaGa var bókstaf-lega fórnarlamb tískunn-ar þegar hún datt kylliflöt á Heathrow-flugvelli á miðvikudag. Söngkonan var klædd í svo hælaháa skó að þeir áttu meira skylt við stultur en skó en auk þess var hún með keðjur og leðursjal í eftirdragi. Stulturnar, sjalið og keðj- urnar reyndust svo of mikið þegar komið var inn á sleipt gólfið á flug- vellinum. GaGa rann til eins og sjá má á myndunum. Ekki var nóg með að söngkonan dytti á hausinn heldur var klæðn- aður hennar svo undarlegur að hún þurfti hjálp tveggja manna við að komast á fætur aftur. Það hlaut hreinlega að koma að því að GaGa slasaði sig af völd- um ótrúlegs klæðaburðar síns en þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hún er hætt komin. Eitt sinn þurfti að klippa utan af henni fatn- að í flugi því hann var farinn að hafa áhrif á blóðflæði um fætur hennar. lady GaGa dettur á hausinn: tískunnar Lady GaGa Leggur nánast hvað sem er á sig fyrir tískuna. Dettur á hausinn Og þarf hjálp tveggja við að komast aftur á fætur. Hvað er að frétta? Þetta gat ekki endað öðruvísi en illa. söngkonan Katy Perry skar sig illa á öðrum fótleggnum um helgina þegar hún var að skemmta sér eftir MuchMusic Video Awards. Verðlaunahátíðin fór fram í Toronto í Kanada og fór Katy ásamt fleiri stjörnum út á lífið með fyrr- greindum afleiðingum. Katy Perry er þekkt fyrir líflega framkomu sína en að þessu sinni kostaði það hana ljótan skurð á fót- legginn sem þurfti 17 spor til að sauma saman. Katy hlær þó að þessu öllu saman og sagði á Twitter-síðu sinni: „Takk fyrir minjagripinn, Kanada.“ Katy Perry skar sig á löppinni 17 spora dans Katy Perry Þurfti að hylja umbúðirnar þegar hún kom fram í vikunni. Fórnarlamb - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GROWN UPS 4, 6, 8 og 10 10 A-TEAM 5.40, 8 og 10 16 STREET DANCE 3-D 4, 6 og 8 7 ROBIN HOOD 10.20 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL ATH! 650 kr.• SÍMI 564 0000 L L 12 L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 L 12 GROWN UPS kl. 5.50 - 8 - 10 THE A-TEAM kl. 5.50 - 8 - 10.15 SÍMI 530 1919 L 12 12 16 GROWN UPS kl. 5.40 - 8 - 10.20 GROWN UPS LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal /ótextað kl. 3.30 - 5.45 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 GROWN UPS kl. 5.40 THE A-TEAM kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS  -S.V. - Mbl“ómenguð snilld yst sem innst.” “Hún hefur svo sannarlega alla burði til að verða vinsælasta og besta mynd sumarsins” VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆNLEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! ALLS EKKI VIÐ HÆFI BARNA - BEINT Á TOPPINN Í USA ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 12 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 10 10 L L L L L L L NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40 - 8 - 10:20D NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 1 - 3 - 10:45 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) -3:20(3D)-5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 THE LOSERS kl. 8 - 10:20 PRINCE OF PERSIA kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D - 10:30D LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali 1:20(3D) -3:40- 6(3D) TOY STORY 3 ensku kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30(3D) SELFOSSI SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU GET HIM TO THE GREEK kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 1 - 3:20 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 5:40 PRINCE OF PERSIA kl. 2 - 6 THE LAST SONG kl 4 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 L L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.