Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2010, Blaðsíða 61
föstudagur 25. júní 2010 sviðsljós 61 Auðvitað máttu borga meira. Þó það nú væri! En þá verðurðu bara að fara annað. Ferð á Kársnesið borgar sig! www.kvikkfix.issko ðaðu! Vesturvör 30c Sími 575-1500 Fyrirsætan Kim Kardashian fær greinilega ekki nóg af amer-ískum fótbolta. Nýjasti kærasti hennar er sagður vera hinn 26 ára gamli Miles Austin sem er leikmaður Dallas Cow-boys. Aðeins eru tveir mánuður síðan Kim hætti með Reggie Bush, leikmanni New Orleans Saints, en þau höfðu verið lengi saman. Kim og Miles sáust saman á Casa Vegas hótelinu í Sherman Oaks í Los Angeles en þar drukku þau kokkteila og létu vel hvort að öðru. Oft hefur verið rætt um að það sé vont fyrir góða leikmenn að eignast frægar kær- ustur því þá minnki geta þeirra á vellinum til muna. Er Tony Romo, fyrr- verandi hennar Jessicu Simpson, oft nefndur sem dæmi. Kim ætti þó að af- sanna þá reglu enda vann Reggie Bush Super Bowl þegar þau voru saman. Kim Kardashian komin með nýjan kærasta Öll í fót- boltanum Kim Kardashian Er komin með nýjan kærasta. Miles Austin Mun eflaust fá það óþvegið þegar hann mætir New Orleans Saints. Ástfangin á Super Bowl Kim og Reggie en þau hættu saman stuttu seinna. Breski leikarinn Daniel Radcliffe var alveg viss um að kanadíska ung- stirnið Justin Bieber væri stelpa þegar hann heyrði fyrst lag með söngvaranum. „Ég heyrði bara fyrst í Bieber fyrir tveimur vikum. Ég verð að viðurkenna að ég hélt að þetta væri kona sem ég hefði aldrei heyrt í áður að syngja.“ Daniel segir þó meira við sig að sakast en Bieber. „Ég er svo lélegur í að fylgjast með poppmenningunni að ég reyni varla lengur.“ Þrátt fyrir það hefur Daniel gefið sér tíma til að fylgjast með Lady GaGa. „Ég veit hver GaGa er og mér finnst hún eiginlega alveg mögnuð. Hún er með góða rödd, ekki alveg mín tónlist, en hún getur svo sannarlega sungið.“ Daniel Radcliffe úr Harry Potter Hélt að Bieber væri stelpa Radcliffe Taldi Bieber vera stelpu þegar hann heyrði lag í útvarpinu. Bieber Er skuggalega vinsæll um allan heim. Kate Hudson er iðin við að skipta um kærasta. Sá nýjasti sem nefndur hefur verið til sögunn- ar er breski söngvarinn Matt Bellamy. Hann er söngvari hljómsveitar innar Muse og í þokkabót Íslandsvinur en sveitin hélt tónleika hér á landi fyrir nokkrum árum. Hudson hefur verið orðuð við hina og þessa síðan hún hætti með hafna- boltakappanum Alex Rodriguez í fyrra. Nú virðist Hudson hins vegar hafa fundið ástina á ný en þau sáust nýlega saman í New York þar sem þau keluðu, hlógu og skemmtu sér vel saman. Kate og Matt Sáust kela á veitingastað í New York. Nýtt par? Spennandi Útivistarferðir um Fjallabak Strútsstígur - Falleg og fjölbreytt gönguleið á Skaftártunguafrétti Sveinstindur -Skælingar - Stórkostlegt gönguland á bökkum Skaftár Fegurðin er að Fjallabaki Laugavegi 178. Sími 562 1000. www.utivist.isLaugavegi 178 - Sími 562 1000 - utivist.is Bókanir í síma 562 1000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.