Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2010, Page 21
Jón Sveinsson
hæstaréttarlögmaður í reykjavík
Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp
við Smiðjustíginn í Skuggahverfinu og í
Norðurmýrinni en auk þess í Melasveit
í Borgarfirði og á Seltjarnarnesi.
Jón lauk stúdentsprófi frá MR 1971,
embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1976,
öðlaðist hdl.-réttindi 1979 og hrl.-rétt-
indi 1997.
Jón var fulltrúi bæjarfógetans á
Akranesi 1976-80, rak eigin lögfræði-
stofu á Akranesi 1980-89 og samhliða
í Reykjavík 1987-88, var aðstoðarmað-
ur forsætisráðherra, Steingríms Her-
mannssonar, 1988-91, rak eigin lög-
fræðiskrifstofu í Reykjavík 1991-99 en
stofnaði árið 1999,
Landslög, lögfræðistofu ásamt fleiri
hæstaréttarlögmönnum. Árið 2006 hóf
Jón störf sem lögfræðingur hjá Lands-
virkjun og er yfirmaður lögfræðimála
fyrirtækisins.
Jón var stundakennari í viðskipta-
rétti við Fjölbrautaskóla Vesturlands
á Akranesi 1978-80 og sat í Kjaradómi
1993-2006, kjörinn af Alþingi.
Jón sat í stjórn Stúdentaráðs HÍ
1973-74, sat í miðstjórn Framsóknar-
flokksins 1978-88 og 1990-2007 og í
framkvæmdastjórn 1985-86, var bæj-
arfulltrúi á Akranesi 1978-82, sat í bæj-
arráði þar 1980-82, í iðnaðarnefnd
Akraneskaupstaðar 1978-82, í kjara-
samninganefnd 1985-86 og skólanefnd
Fjölbrautaskóla Vesturlands 1978-79 og
1986-87, í stjórn Hitaveitu Akraness og
Borgarfjarðar 1979-87, formaður 1985-
86, tók nokkrum sinnum sæti á Alþingi
á árunum 1979-87 sem varaþingmaður
fyrir Vesturlandskjördæmi, formaður
stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga 1987-
91, formaður nefndar ríkisstjórnarinn-
ar 1989 um stofnun umhverfisráðu-
neytis, í stjórn Íslensks markaðar hf.
1989-91, í stjórn Íslenskra aðalverktaka
sf/hf á árunum 1990-2004, stjórnarfor-
maður frá 1996, í stjórn Íslenska járn-
blendifélagsins hf. 1992-2001, stjórnar-
formaður 1995-98, í þingkjörinni nefnd
um fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi
1991-2003, formaður í fjögur ár, í fram-
kvæmdanefnd um einkavæðingu 1996-
2006 og formaður frá 2004.
Jón var ritstjóri Magna, kjördæmis-
blaðs í Vesturlandskjördæmi, 1979-85.
Fjölskylda
Jón kvæntist 30.10.1971, Guðrúnu Sig-
ríði Magnúsdóttur, f. 23.5. 1949, kenn-
ara. Foreldrar hennar: Magnús E. Bald-
vinsson, f. 12.12. 1923, d. 30.12.2006,
úrsmíðameistari í Reykjavík, og k.h.,
Unnur Hróðný Benediktsdóttir, f. 10.6.
1924, húsmóðir.
Börn Jóns og Guðrúnar Sigríðar
eru Unnur Ýr, f. 19.2. 1970, gift Konrad
Aðalmundarsyni; Ingvar Ýmir, f. 21.9.
1975, kvæntur Steinunni Huld Gunn-
arsdóttur; Kristín Ösp, f. 30.8. 1977, gift
Haraldi Hallsteinssyni; Hildur Hlín, f.
4.10. 1983.
Systir Jóns er Anna, f. 21.9. 1946,
grunnskólakennari við Landakots-
skóla.
Foreldrar Jóns: Sveinn Jónsson, f.
3.6.1918, d. 27.12.1991, kaupmaður í
Reykjavík, og k.h., Kristín Ingvarsdóttir,
f. 22.6. 1926, d. 31.05. 2010, verslunar-
maður og húsmóðir í Reykjavík.
Ætt
Sveinn var sonur Jóns, trésmiðs í
Reykjavík Halldórssonar, b. á Stóra-
Grindli í Fljótum Guðmundssonar, b.
á Kjarvalsstöðum Einarssonar. Sveinn
var albróðir Guðrúnar, ömmu Kristjáns
Gíslasonar, fyrrv. framkvæmdastjóra
Radiómiðlunar og Leifs Eysteinsson-
ar, sérfræðings í menntamálaráðu-
neytinu. Jón var albróðir Guðmundar
, b. á Neðra-Haganesi, afa Hermanns
Jónssonar, fyrrverandi hreppstjóra á
Lambanesi í Fljótum og langafa Jóns
Guðmundssonar í BYKO. Móðir Hall-
dórs var Kristín, systir Margrétar, lang-
ömmu Kristínar Jónsdóttur listmálara.
Margrét var einnig amma Einars, lang-
afa Jórunnar Viðar tónskálds og Þuríð-
ar Pálsdóttur óperusöngkonu. Kristín
var dóttir Gísla, konrektors á Hólum
Jónssonar, biskups á Hólum Teitssonar.
Móðir Gísla var Margrét, systir Hann-
esar biskups, afa Steingríms skálds og
Árna landfógeta Thorsteinsson. Mar-
grét var dóttir Finns, biskups í Skálholti
Jónssonar, ættföður Finsenættar. Móð-
ir Kristínar var Ingiríður Halldórsdótt-
ir, konrektors á Hólum Hjálmarssonar.
Móðir Halldórs var Filippía Pálsdóttir,
systir Bjarna landlæknis. Móðir Jóns
var Kristín Filippusdóttir, b. á Illuga-
stöðum Einarssonar, og Önnu Jóns-
dóttur, systur Guðrúnar, ömmu Davíðs
Stefánssonar frá Fagraskógi.
Móðir Sveins var Sigurlaug Rögn-
valdsdóttir, b. á Lambanesreykjum í
Fljótum Rögnvaldssonar. Móðir Rögn-
valdar var Ósk Þorleifsdóttir, b. í Mörk
í Laxárdal Þorleifssonar, og Ingibjargar
Jónsdóttur, b. á Skriðulandi Þorláks-
sonar, ættföður Ásgeirsbrekkuættar
Jónssonar, föður Halldóru, langömmu
Péturs, langafa Hermanns Jónasson-
ar forsætisráðherra, föður Steingríms
forsætisráðherra. Þorlákur var einnig
faðir Ásgríms, langafa Áslaugar, lang-
ömmu Friðriks Sophussonar. Móð-
ir Sigurlaugar var Guðrún Jónsdóttir,
systir Sæmundar, langafa Önnu, móð-
ur Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöf-
undar.
Kristín var dóttir Ingvars, b. í Lyng-
holti í Leirársveit, bróður Bjarna, föður
söngkvennanna Hallbjargar og Stein-
unnar. Ingvar var sonur Hallsteins, b. í
Skorholti í Melasveit Ólafssonar, bróð-
ur Halldórs, langafa Höskuldar Þrá-
inssonar prófessors. Móðir Ingvars
var Steinunn Eiríksdóttir, b. á Eystra-
Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, bróður
Halldórs, langafa Helga, föður Guð-
rúnar Helgadóttur rithöfundar. Systir
Eiríks var Hildur, langamma Margrét-
ar Guðnadóttur prófessors. Eiríkur var
sonur Sveins, b. í Reynivalla-Vestur-
koti í Kjós Erlingssonar, bróður Erlings,
langafa Þórmundar, föður Jónatans
prófessors. Erlingur var einnig langafi
Ásmundar, föður Guðrúnar leikkonu.
Móðir Steinunnar var Ingiríður Ein-
arsdóttir, systir Guðrúnar, langömmu
Sigmundar Guðbjarnasonar, fyrrv. há-
skólarektors.
Móðir Kristínar var Anna Þórðar-
dóttir, b. á Æsustöðum í Mosfellsdal.
Anna var alsystir Ólafs, föður Þóris,
rektors Kennaraháskóla Íslands, föður
Kristínar, húðsjúkdómalæknis. Þórður
var sonur Jóns, b. á Varmá Árnasonar.
Móðir Jóns var Málfríður Magnúsdótt-
ir, b. í Hvammi Runólfssonar, og Aldís-
ar Guðmundsdóttur, systur Þorsteins,
langafa Bjarna Jónssonar vígslubisk-
ups.
30 ára
n Ida Sofia Grundberg Reynivöllum 5a, Selfossi
n Vjatseslav Hanzin Lindarholti 6, Ólafsvík
n Birna Friðbjört S. Hannesdóttir Grænabakka
6, Bíldudal
n Margrét Ósk Ingjaldsdóttir Þjórsárnesi, Selfossi
n Hermann Hannes Hermannsson Kársnesbraut
83, Kópavogi
n Steinunn Elna Eyjólfsdóttir Borgarholtsbraut
43, Kópavogi
n Anna Kristín Tómasdóttir Súlutjörn 21, Reykja-
nesbæ
n Dagbjört Drífa Thorlacius Sporðagrunni 7,
Reykjavík
n Junaina Lu Adlawan Egilsgötu 11, Borgarnesi
n Aleksandra Irena Chwaszczynska Svölutjörn 49,
Reykjanesbæ
n Adam Scott Kitchen Garðastræti 39, Reykjavík
n Vala Frímannsdóttir Sæbakka 26b, Neskaupstað
n Guðni Þór Arnarsson Skessugili 21, Akureyri
n Steinar Jónsson Laufengi 8, Reykjavík
n Gunnar Bjarki Rúnarsson Kálfhólum 2, Selfossi
40 ára
n Dóra Thu Thi Phang Skipholti 45, Reykjavík
n Esther Ágústa Berg Búlandi 9, Reykjavík
n Herdís Styrkársdóttir Selási, Hellu
n Karlotta Lind Pedersen Grundartanga 28,
Mosfellsbæ
n Anders Már Þráinsson Björtusölum 13, Kópavogi
n Baldur Stefánsson Fannagili 14, Akureyri
n Sigríður Bergmann Gunnarsdóttir Skriðustekk
9, Reykjavík
n Aðalsteinn Ólafsson Blikaási 9, Hafnarfirði
n Elín Linda Rúnarsdóttir Kirkjubraut 28, Reykja-
nesbæ
n Þórir Örn Ingólfsson Ólafsgeisla 117, Reykjavík
n Auðný Vilhjálmsdóttir Sólvallagötu 40, Reykjavík
n Ásgeir Sæmundsson Krossalind 10, Kópavogi
n Gissur Óli Halldórsson Kjalarsíðu 8b, Akureyri
n Ármey Björk Björnsdóttir Tómasarhaga 35,
Reykjavík
n Eva-Lotta Pettersson Skipalóni 27, Hafnarfirði
n Einar Kristinn Hjaltested Arnargötu 10, Reykjavík
n Unnar Gils Guðmundsson Bjallavaði 7, Reykjavík
50 ára
n Hafdís Alfreðsdóttir Hábæ 31, Reykjavík
n Jóhann Örn Arnarson Löngumýri 1, Akureyri
n Hrönn Hjaltadóttir Hafnarstræti 100, Akureyri
n Ottó Jóhannes Harðarson Kiðagili 1, Akureyri
n Guðmundur Sveinn Guðmundsson Hamravík
46, Reykjavík
n Raad Mourad Ali Bestouh Sólarsölum 2, Kópavogi
n Ellý Sigfúsdóttir Löngumýri 39, Garðabæ
n Gunnar Magnússon Andrésbrunni 8, Reykjavík
n Sigríður Jóna Jóhannsdóttir Þrastarhólum 8,
Reykjavík
n Runólfur Þór Andrésson Reynimel 92, Reykjavík
n Guðrún Hjörleifsdóttir Baugakór 11, Kópavogi
n Fanney Guðjonsson Brautarholti 2, Reykjavík
60 ára
n Paul Michael Herman Flúðaseli 65, Reykjavík
n Karlinna Sigmundsdóttir Dynskógum 3, Hvera-
gerði
n Elísabet Snorradóttir Laugavegi 76, Reykjavík
n Jón Sveinsson Freyjugötu 36, Reykjavík
n Elísabet Árnadóttir Hvassaleiti 38, Reykjavík
n Helga Thorberg Bárugötu 8, Reykjavík
n Erlingur Friðriksson Frostafold 14, Reykjavík
n Jenný Ingvarsdóttir Sunnugerði 10, Reyðarfirði
n Hólmfríður Davíðsdóttir Mýrarseli 2, Reykjavík
n Sigrún Sæmundsdóttir Hringbraut 29, Hafnarfirði
n Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Klapparstíg 7,
Reykjavík
70 ára
n Magnús Þórðarson Grænlandsleið 26, Reykjavík
n Valgarður Sveinn Hafdal Arnarási 12, Garðabæ
n Einar Kristberg Einarsson Hlégarði, Egilsstöðum
n Theódór R. Theódórsson Mjógötu 5, Ísafirði
n Einar Brekkan Kirkjuteigi 5, Reykjavík
n Ólafur Steinþórsson Fjarðargötu 10a, Þingeyri
n Björg Guðnadóttir Skeljatanga 19, Mosfellsbæ
75 ára
n Hreindís Einarsdóttir Hljóðalind 5, Kópavogi
n Jóngeir Guðlaugsson Hólabraut 20, Akureyri
n Einar H. Þorsteinsson Staðarhrauni 7, Grindavík
n Völundur Guðmundsson Norðurgötu 26, Akureyri
n Bragi Þorbergsson Flatahrauni 16b, Hafnarfirði
80 ára
n Sigurður Jóelsson Fögrubrekku 38, Kópavogi
n Erla Jennadóttir Wiium Hveramörk 8, Hveragerði
n Ágúst Þorleifsson Skessugili 17, Akureyri
n Magnús Júlíus Jósefsson Túngötu 30, Tálknafirði
85 ára
n Guðrún E. Thorlacius Þverbrekku 4, Kópavogi
n Ása Guðlaug Stefánsdóttir Mýrum 2, Hvamms-
tanga
90 ára
n Anna Júlía Magnúsdóttir Hringbraut 50,
Reykjavík
30 ára
n Barbara Korzemiacka Hringbraut 95, Reykja-
nesbæ
n Marek Parzych Stekkum 13, Patreksfirði
n Tomasz Marek Zalewa Flókagötu 6, Hafnarfirði
n Sandra Rentsch Sólheimum, Selfossi
n Maria Iveta Gomes Semedo Eskivöllum 9b,
Hafnarfirði
n Karl Johan Tegelblom Framnesvegi 61,
Reykjavík
n Ingibjörg Sigr. Sigurðardóttir Auðólfsstöðum,
Blönduósi
n Guðný Einarsdóttir Gilsbakka 9, Neskaupstað
n Ólafur Haraldur Helgason Viðarási 10,
Reykjavík
n Berglind Halldórsdóttir Þórsgötu 2, Reykjavík
n Óskar Þór Sævarsson Dalseli 6, Reykjavík
n Magnús Jónsson Keilugranda 6, Reykjavík
n Harpa Auðunsdóttir Selvaði 1, Reykjavík
n Hildur Guðný Guðlaugsdóttir Espigerði 2,
Reykjavík
n Vigfús Eysteinsson Ásvallagötu 17, Reykjavík
40 ára
n Anna Charlotta Eriksson Bergstaðastræti 81,
Reykjavík
n Eysteinn Jónsson Brautarholti 22, Ólafsvík
n Ásbjörn Þór Ásbjörnsson Tunguseli 3, Reykjavík
n Jóhannes Ægir Baldursson Drápuhlíð 4,
Reykjavík
n Marcela Rodriguez Saenz Austurvegi 43,
Reyðarfirði
n Freyja Dís Númadóttir Hólmvaði 26, Reykjavík
n Albert Þór Sverrisson Stekkjarflöt 18, Garðabæ
n Aron Pétur Karlsson Vesturási 44, Reykjavík
n Óli Valur Stefánsson Skógartröð 7, Akureyri
n Theódóra Skúladóttir Fljótaseli 13, Reykjavík
n Björn Pétursson Blómvöllum 1, Hafnarfirði
n Grétar Baldvin Magnússon Blikabraut 8,
Reykjanesbæ
n Arnþór Davíðsson Sporhömrum 10, Reykjavík
n Sigurður Einar Sigurjónsson Vanabyggð 2c,
Akureyri
50 ára
n Elzbieta Kowalska Uppsalavegi 8, Sandgerði
n Brynjar Freyr Stefánsson Lækjarhjalla 26,
Kópavogi
n Guðrún Soffía Þorleifsdóttir Fjarðarvegi 25,
Þórshöfn
n Gróa Svandís Sigvaldadóttir Grófarsmára 29,
Kópavogi
n Sigurborg K. Ásgeirsdóttir Starengi 14, Selfossi
n Rósa Kristjánsdóttir Álfabyggð 6, Akureyri
n Jósef Heimir Leifsson Lækjartúni 8, Akureyri
n Gunnar Ásgeir Karlsson Egilsbraut 8, Nes-
kaupstað
n Andreas Holger Böhme Sævangi 30, Hafnarfirði
60 ára
n Dagfríður Jónsdóttir Orrahólum 3, Reykjavík
n Garðar Sveinsson Dverghamri 24, Vestmanna-
eyjum
n Guðríður Tómasdóttir Litlabæjarvör 4, Álftanesi
n Margrét Árnadóttir Barðavogi 34, Reykjavík
n Ólöf Konráðsdóttir Huldugili 33, Akureyri
n Sigrún Reimarsdóttir Smáratúni 18, Reykja-
nesbæ
n Sóley Guðmundsdóttir Tjarnartúni 7, Akureyri
n Rósa Þorsteinsdóttir Kambahrauni 34, Hvera-
gerði
n Jóhannes Örn Oliversson Öldugötu 19, Hafn-
arfirði
n Matthías Gunnarsson Eskihlíð 8, Reykjavík
n Herdís S. Eyþórsdóttir Vesturbergi 124,
Reykjavík
n Ragnar Örn Halldórsson Dvergabakka 8,
Reykjavík
70 ára
n Guðfinna Svavarsdóttir Breiðuvík 13, Reykjavík
n Guðbjörg Bjarnadóttir Sóltúni 9, Reykjavík
n Ágústa Ingólfsdóttir Viðjugerði 12, Reykjavík
n Sigríður Valdís Sigvaldadóttir Klapparstíg 1,
Reykjavík
75 ára
n Hafsteinn Sigurðsson Ljósulind 10, Kópavogi
n Ásdís Gísladóttir Starengi 14, Reykjavík
n Sveinn Benediktsson Firði, Mjóafirði
80 ára
n Jón Haukur Stefánsson Álfkonuhvarfi 53,
Kópavogi
n Jóhannes Hermann Ögmundsson Ársölum
1, Kópavogi
n Guðbjartur Kristj. Guðbjartsson Sundstræti
36, Ísafirði
85 ára
n Einar Örn Björnsson Lindarbraut 9, Seltjarn-
arnesi
95 ára
n Kristín Gestsdóttir Flókagötu 4, Reykjavík
til hamingju hamingju
afmæli 7. júlí
Birna fæddist á Patreksfirði en ólst
upp á Bíldudal. Hún var í Grunn-
skóla Bíldudals, lauk stúdentsprófi
frá MÍ, stundaði nám í viðskipta-
fræði við háskóla í Sydney í Ástral-
íu, stundaði nám í ferðamálafræði
við HÍ og lauk þaðan BS-prófi 2009.
Birna hefur starfað við veitinga-
staðinn Vegamót á Bíldudal meira
og minna frá tólf ára aldri. Hún
starfrækir nú staðinn sjálf.
Birna starfar í slysavarnadeild-
inni Gyðu og í kvenfélaginu Fram-
sókn.
Fjölskylda
Maður Birnu er Ásgeir Sveinsson,
f. 1.5. 1982, bóndi á Múla á Barða-
strönd.
Sonur Birnu er Óliver Logi
Bjartsson, f. 11.7. 2007.
Systkini Birnu eru Þórarinn
Hannesson, f. 21.12. 1964, aðstoð-
arskólastjóri á Siglufirði; Kristín
Hannesdóttir, f. 29.10. 1966, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavík; Elfar
Logi Hannesson, f. 4.2. 1971, leikari
á Ísafirði.
Foreldrar Birnu eru Hannes
Friðriksson, f. 6.11. 1939, veitinga-
maður á Bíldudal, og Þórunn Helga
Sveinbjörnsdóttir, f. 23.7. 1946, veit-
ingamaður og starfsmaður við um-
önnun aldraðra á Bíldudal.
Birna býður fjölskyldu og vinum
í grillveislu á afmælisdaginn.
Birna Friðbjört S. Hannesdóttir
ferðamálafræðingur og veitingamaður á Bíldudal
til hamingju
afmæli 8. júlí
miðvikudagur 7. júlí 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
60 ára í dag
30 ára í dag