Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2010, Blaðsíða 21
Gestur Jónsson
hæstaréttarlögmaður í reykjavík
Gestur fæddist á Seyðisfirði en ólst
upp í Kópavogi. Hann lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum í Hamra-
hlíð 1970, embættisprófi í lögfræði
frá Háskóla Íslands 1975, öðlaðist
hdl.-réttindi 1977 og hrl.-réttindi
1982. Þá hefur hann verið stunda-
kennari og prófdómari við lagadeild
Háskóla Íslands frá 1990.
Gestur var fulltrúi hjá Ragn-
ari Tómassyni, lögfræðingi og fast-
eignasala í Reykjavík 1975 en hefur
starfrækt eigin lögfræðiskrifstofu í
Reykjavík, ásamt öðrum, frá 1976.
Gestur var varaformaður Stúd-
entaráðs Háskóla Íslands 1972–73,
formaður Bláfjallanefndar 1978–82,
sat í stjórn Lögfræðingafélagsins
1984–86, í stjórn Lögmannafélags Ís-
lands 1986–88, formaður þess 1989–
92, hefur setið í Landskjörstjórn frá
1991, varaformaður hennar frá 1995
og formaður frá 2004 og hefur ver-
ið formaður úrskurðarnefdndar lög-
manna, skipaður af Hæstarétti frá
1998. Gestur hefur tekið þátt í samn-
ingu lagafrumvarpa og skrifað ýmsar
greinar um lögfræðileg málefni.
Fjölskylda
Gestur kvæntist 15.7. 1972 Margréti
Geirsdóttur, f. 27.4. 1951, bókasafns-
fræðingi. Hún er dóttir Geirs Guð-
mundssonar, f. 28.6. 1921, fyrrv.
fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, og Þór-
unnar Heklu Árnadóttur, f. 7.9. 1922,
húsmóður.
Börn Gests og Margrétar eru
Hólmfríður, f. 7.6. 1973, íslensku- og
fjölmiðlafræðingur en maður henn-
ar er Sigurður Njarðvík tölvufræð-
ingur og eru dætur þeirra Eva Mar-
grét, f. 4.9. 2004, og Hekla Sóley, f.
3.10. 2007; Geir, f. 23.1. 1978, lög-
maður í Reykjavík en kona hans er
Helga Hauksdóttir lögfræðingur og
eru synir þeirra Guðmundur Hrafn,
f. 11.9. 2006, og Árni, f. 19.7. 2008; Jón
Skafti, f. 18.9. 1981, sagnfræðingur og
hagfræðinemi en sambýliskona hans
er Joanna Eva Domenicek verkefna-
stjóri hjá Mími og er dóttir þeirra
Jannika, f. 22.12. 2009; Árni, f. 4.10.
1989, laganemi við Háskóla Íslands.
Systkini Gests eru Helga, f. 22.3.
1953, fyrrv. borgarritari í Reykjavík
og síðar bæjarstjóri í Fjarðabyggð;
Skafti, f. 30.12. 1955, sendifulltrúi
hjá utanríkisþjónustunni; Gunnar,
f. 7.12. 1960, hæstaréttarlögmaður í
Reykjavík.
Foreldrar Gests: Jón Skaftason, f.
25.11. 1926, fyrrv. sýslumaður, alþm.,
og yfirborgardómari, og Hólmfríður
Gestsdóttir, f. 3.4. 1929, húsmóðir.
Ætt
Jón er bróðir Stefáns, fyrrv. yfirlækn-
is við Borgarspítalann. Jón er son-
ur Skafta, útgerðarmanns og fisk-
kaupanda á Siglufirði Stefánssonar,
b. á Nöf á Hofsósi Péturssonar, b. í
Brekkukoti Guðmundssonar. Móð-
ir Péturs var Sigríður Ólafsdóttir, b.
á Uppsölum í Blönduhlíð Jónssonar
og Guðbjargar Semingsdóttur, syst-
ur Marsibil, móður Bólu-Hjálmars.
Móðir Ólafs var Guðný, dóttir Sig-
urðar Jónssonar og Bjargar Kráks-
dóttur, stúdents á Ysta-Mói Sveins-
sonar, bróður Páls, langafa Sveins
Pálssonar, læknis og náttúrufræð-
ings. Móðir Stefáns var Hólmfríður
Jónsdóttir, systir Þorbjargar, ömmu
Barða Guðmundssonar þjóðskjala-
varðar. Móðir Skafta útgerðarmanns
var Dýrleif Einarsdóttir, b. á Kletti í
Reykholtsdal Jónssonar. Móðir Ein-
ars var Kristín, systir Bjarna, afa
Bjarna Þorsteinssonar, prests og tón-
skálds á Siglufirði. Móðir Dýrleifar
var Þórdís Jónsdóttir, b. í Vík í Héð-
insfirði, Jónassonar, pr. í Reykholti
Jónssonar, föður Þórðar dómstjóra.
Móðir Jóns Skaftasonar var Helga
Sigurlína Jónsdóttir, verkamanns á
Akureyri Jónssonar.
Hólmfríður er dóttir Gests, versl-
unarfulltrúa á Seyðisfirði Jóhanns-
sonar, á Gauksmýri í Vestur-Húna-
vatnssýslu Jóhannssonar.
Móðir Hólmfríðar var Hólmfríð-
ur, systir Árna, alþm. frá Múla, föð-
ur Jónasar, alþm. og rithöfundar, og
Jóns Múla, tónskálds og útvarps-
manns. Hólmfríður var dóttir Jóns,
alþm. frá Múla í Aðaldal Jónssonar,
bróður Sigríðar, langömmu Sveins
Skorra Höskuldssonar prófess-
ors. Hálfbróðir Jóns, samfeðra, var
Sigurður, skáld á Arnarvatni, fað-
ir Málmfríðar, fyrrv. alþm. Jón var
sonur Jóns, skálds á Helluvaði í Mý-
vatnssveit Hinrikssonar, b. á Heið-
arbót í Reykjahverfi Hinrikssonar.
Móðir Hinriks var Katrín Sigurðar-
dóttir. Móðir Katrínar var Þórunn
Jónsdóttir „harðabónda“ í Mörk í
Laxárdal Jónssonar. Móðir Jóns í
Múla var Friðrika Helgadóttir, ætt-
föður Skútastaðaættar Ásmunds-
sonar. Móðir Hólmfríðar Jónsdóttur
var Valgerður Jónsdóttir, þjóðfund-
armanns á Lundarbrekku, bróður
Benedikts á Refstað, afa Geirs Hall-
grímssonar forsætisráðherra, föður
Hallgríms hrl. Systir Jóns í Lund-
arbrekku var Sólveig, kona Jóns,
alþm. frá Gautlöndum og móðir
Kristjáns ráðherra, Péturs ráðherra
og Steingríms alþm. og bæjarfóg-
eta á Akureyri. Þá var Sólveig amma
Haralds Guðmundssonar ráðherra
og langamma Jóns Sigurðssonar
viðskiptaráðherra. Jón á Lundar-
brekku var sonur Jóns, pr. í Reykja-
hlíð og ættföður Reykjahlíðarætt-
ar Þorsteinssonar. Móðir Valgerðar
var Kristbjörg Kristjánsdóttir, b. á
Illugastöðum í Fnjóskadal Jónsson-
ar.
30 ára
Kinga Sylwia Wlodarska Borgarbraut 20,
Borgarnesi
Anna María Beck Daggarvöllum 4a, Hafn-
arfirði
Óli Rúnar Jónsson Holtsgötu 17, Reykjavík
Ingimundur Pétur Guðnason Vitateigi 5b,
Akranesi
Ólafur Þór Jónsson Tjaldhólum 40, Selfossi
Helena Björk Guðmundsdóttir Mávakletti
4, Borgarnesi
Birna Rún Arnarsdóttir Heiðarlundi 3e,
Akureyri
Guðrún Sesselja Scheving Hraunbæ 48,
Reykjavík
Sonja Baldursdóttir Dalalandi 5, Reykjavík
40 ára
Elwira Lidia Riemel Wojtowicz Hléskógum
13, Egilsstöðum
Eugen Adrian Nicolescu Eyjabakka 12,
Reykjavík
Anna Sabina Palczewska Melbæ 27, Reykjavík
Atli Hörður Sæbjörnsson Hólavaði 61,
Reykjavík
Berglind Dagný Steinadóttir Hátúni 1,
Reykjanesbæ
Sesselja Engilráð Barðdal Flúðaseli 91,
Reykjavík
Svala Lind Ægisdóttir Bugðulæk 3, Reykjavík
Ormar Gylfason Líndal Þrastarhöfða 2,
Mosfellsbæ
50 ára
Sólveig Magnúsdóttir Hraunteigi 24,
Reykjavík
Margrét Eg. Sigurbjörnsdóttir Lindarflöt 9,
Garðabæ
Kjartan Ingvi Guðmundsson Borgarvegi 21,
Reykjanesbæ
Björk Sigríður Garðarsdóttir Fossagili 2,
Akureyri
Sigurður Þorvaldsson Suðurvangi 1, Hafn-
arfirði
Sóley Gyða Jörundsdóttir Hlíðarhjalla 67,
Kópavogi
Elín Kjartansdóttir Bröttukinn 3, Hafnarfirði
Margrét Ebba Harðardóttir Ási, Vík
Pálína Bergey Lýðsdóttir Nökkvavogi 46,
Reykjavík
Ingibjörg Jóhannesdóttir Lækjarhvammi 20,
Hafnarfirði
Stefán Örn Haraldsson Bláhömrum 4,
Reykjavík
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Vesturgötu 57,
Reykjavík
Þuríður Ingólfsdóttir Mávatjörn 4, Reykja-
nesbæ
Margeir Steinar Ólafsson Miðholti 7, Mos-
fellsbæ
Malgorzata Sztandera Áslandi, Flúðum
Sigrún Árnadóttir Miðnestorgi 3, Sandgerði
60 ára
Sigurður M. Stefánsson Lindarbergi 58,
Hafnarfirði
Gottskálk Jón Bjarnason Maríubaugi 97,
Reykjavík
Gunnar Kristjánsson Fagurhólstúni 16,
Grundarfirði
Jón Elíasson Þjóðólfsvegi 3, Bolungarvík
Bárður Guðmundsson Álftarima 34, Selfossi
Kristján M. Jónasson Hátúni 10, Reykjavík
Una María Guðmundsdóttir Hagaseli 4,
Reykjavík
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir Heiðarbrún 38,
Hveragerði
Steinunn H. Sigurðardóttir Tröllateigi 47,
Mosfellsbæ
70 ára
Helga Játvarðardóttir Æsufelli 6, Reykjavík
Sigurgeir Jóhannsson Kórsölum 5, Kópavogi
Jóhann Elísson Skerðingsstöðum, Búðardal
75 ára
Ólafur Ágústsson Hjaltabakka 18, Reykjavík
Ingibjörg Gígja Karlsdóttir Daggarvöllum
4b, Hafnarfirði
Anna Pála Sigurðardóttir Kirkjuvegi 1d,
Reykjanesbæ
Sölvi Sigurjón Guðnason Laugarvegi 46,
Siglufirði
Ólafía Sigurðardóttir Arnartanga 33, Mos-
fellsbæ
80 ára
Höskuldur Sigurjónsson Garðarsbraut 38c,
Húsavík
Guðbjörg Jóhannsdóttir Miklubraut 84,
Reykjavík
Guðrún Þorleifsdóttir Kjarrmóa 24, Reykja-
nesbæ
Sæbjörn Guðmundsson Grænukinn 30,
Hafnarfirði
85 ára
Auður Stefánsdóttir Ásvegi 28, Breiðdalsvík
Sigríður Jóhannesdóttir Ásgarðsvegi 14,
Húsavík
Sigríður Hallfreðsdóttir Norðurbrú 6,
Garðabæ
Hallveig Ólafsdóttir Otrateigi 4, Reykjavík
Steinþór Bjarni Ingimarsson Miðhúsum,
Akranesi
90 ára
Sólveig Jóhannsdóttir Kambsvegi 31,
Reykjavík
Sigríður Stefanía Gísladóttir Espigerði 4,
Reykjavík
30 ára
Roberto Tariello Fannahvarfi 4, Kópavogi
Ireneusz Maczka Hverfisgötu 73, Reykjavík
Friðgeir Daði Bjarnason Granaskjóli 30,
Reykjavík
Úlfar Örn Hjartarson Borgabraut 13, Hólmavík
Ragnheiður Erna Kjartansdóttir Njálsgötu
81, Reykjavík
Davíð Már Árnason Jöklafold 22, Reykjavík
Bergþóra Jónsdóttir Bakkatúni 18, Akranesi
Helga Dögg Þórsdóttir Galtalind 15, Kópavogi
Vikar Hlynur Þórisson Mosarima 2, Reykjavík
Einar Sigursteinn Bergþórsson Hringbraut
83, Reykjavík
Eyþóra Hjartardóttir Gautlandi 3, Reykjavík
Styrmir Barkarson Bakkavegi 20, Reykjanesbæ
Berglind Rós Karlsdóttir Kvíabrekku 1e,
Reyðarfirði
40 ára
Shu Maya Gurung Eyjabakka 13, Reykjavík
Zbigniew Baginski Kaldaseli 10, Reykjavík
Björn Steinar Larsen Stekkjargrund 3, Reyð-
arfirði
Jón Gauti Magnússon Flókagötu 29, Reykjavík
Anton Kristinn Stefánsson Melabraut 14,
Seltjarnarnesi
Helgi Steinar Felixson Ljósalandi, Varmahlíð
Brynjar Ólafsson Hlíðardsk Lyngheimum,
Selfossi
Ingólfur Rúnar Ingólfsson Strandvegi 4,
Garðabæ
Sigríður Kristín Hafþórsdóttir Furuhlíð 14,
Hafnarfirði
Björgvin R. Snorrason Grenigrund 12, Selfossi
Þóranna Lilja Snorradóttir Borgargerði 18,
Stöðvarfirði
Þorsteinn Ingi Magnússon Barðaströnd 20,
Seltjarnarnesi
50 ára
Rosalyn Hlíf Dungog Kríuhólum 2, Reykjavík
Sigurbergur Arnbjörnsson Lambleiksstöðum,
Höfn í Hornafirði
Óðinn Magnason Króksholti 6, Fáskrúðsfirði
Reynir Elfar Kristinsson Vallargerði 27,
Kópavogi
Steindór Oddur Friðriksson Vogatungu 8,
Kópavogi
Sigurjóna Kristinsdóttir Vallarhúsum 41,
Reykjavík
Bylgja Helgadóttir Yrsufelli 9, Reykjavík
Hanna Þóra Benediktsdóttir Laugarvegi 14,
Siglufirði
Gunnar Örn Guðmundsson Álftahólum 6,
Reykjavík
Stefán Árni Einarsson Lindarflöt 38, Garðabæ
Kristbjörg Clausen Hraunbæ 72, Reykjavík
Eyþór Ragnarsson Gullengi 25, Reykjavík
60 ára
Deshou Su Lindarbraut 639, Reykjanesbæ
Guðrún Kr. Óladóttir Drekavöllum 26, Hafn-
arfirði
Árni Stefán Guðnason Safamýri 34, Reykjavík
Kristín Sigurðardóttir Heiðarvegi 28, Vest-
mannaeyjum
Sigfús Stefánsson Hæðargerði 10, Reyðarfirði
Kristbjörn Þorkelsson Vesturbergi 118,
Reykjavík
70 ára
Sigurður Haraldsson Suðurgötu 57, Siglufirði
Jakob Óskar Jónsson Hraunbæ 164, Reykjavík
Björn Ragnarsson Njarðargötu 12, Reykja-
nesbæ
Elísabet Þorg Þorgeirsdóttir Heiðarbrún 63,
Hveragerði
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Bræðra-
tungu 2, Kópavogi
Ásrún Ingiþórs Ingadóttir Akurbraut 40,
Reykjanesbæ
Sigrún Skaftadóttir Vesturbergi 63, Reykjavík
75 ára
Guðbjörg Jónsdóttir Sléttuvegi 13, Reykjavík
Elliði Magnússon Suðurhólum 20, Reykjavík
Anna Þorvarðardóttir Garðarsvegi 8, Seyðis-
firði
Anna Lilja Kvaran Ljósheimum 10, Reykjavík
Guðmundur Tryggvi Sigurðsson Árskógum
8, Reykjavík
80 ára
Steinar Ingimundarson Höfðaholti 6, Borg-
arnesi
Ásta Guðmundsdóttir Grænumörk 2, Selfossi
Sigríður Þorbergsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi
Margrét Halla Jónsdóttir Hrísholti 10,
Garðabæ
Sigurbjörg Valmundsdóttir Eiðismýri 30,
Seltjarnarnesi
85 ára
Ingibjörg Erla Egilsdóttir Gullsmára 7,
Kópavogi
Kristján Blær Ásmundsson Lindahlíð, Húsavík
Kristín Kristjánsdóttir Árskógum 6, Reykjavík
Sigríður B. Bjarklind Hvassaleiti 56, Reykjavík
90 ára
Guðbjörg Jónsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði
95 ára
Ingibjörg Jónsdóttir Dvalarh. aldraðra, Sauð-
árkróki
til hamingju hamingju
afmæli 27. október
Einar fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Breiðholtinu. Hann var í
Fellaskóla.
Einar hóf störf hjá Hólmsteini
Péturssyni múrarameistara við
fermingaraldur og starfaði þar til
1997. Hann var háseti hjá Nes-
skipum á Hvítanesinu 1997, vann
við húsamálun hjá ýmsum verk-
tökum 1999, var tækjamaður hjá
Eimskipum 1999–2007 en hefur
verið kranamaður hjá Samskipum
frá 2007.
Einar æfði og keppti í keilu með
ÍR um nokkurra ára skeið. Hann
er mikill áhugamaður um knatt-
spyrnu og harður stuðningsmaður
Liverpool.
Fjölskylda
Börn Einars eru Christian Már Ein-
arsson, f. 3.12. 2002; Eric Almar
Einarsson, f. 9.7. 2004.
Bræður Einars eru Bjarni
Tryggvason, f. 2.10. 1977, bílstjóri
hjá Vífilfelli, búsettur í Reykjavík.
Hálfsystkini Einars, sammæðra,
eru Margrét Linda Arnardótt-
ir, f. 2.8. 1972, verslunarmaður í
Reykjavík; Ægir Þór Brandsson, f.
3.3. 1975, iðnverkamaður í Dan-
mörku.
Foreldrar Einars eru Tryggvi
Bjarnason, f. 7.5. 1948, stýrimaður
í Reykjavík, og Hallfríður Bára Ein-
arsdóttir, f. 15.4. 1952, ræstitæknir
í Reykjavík.
Einar Ingvar Tryggvason
kranamaður hjá samskipum
til hamingju
afmæli 28. október
miðvikudagur 27. október 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
30 ára á miðvikudag
60 ára á miðvikudag