Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2010, Blaðsíða 31
07:00 Enski deildabikarinn (Newcastle - Arsenal)
Útsending frá leik Newcastle og Arsenal í enska
deildabikarnum.
17:45 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin
2010-2011)
18:30 Enski deildabikarinn (Newcastle - Arsenal)
Útsending frá leik Newcastle og Arsenal í enska
deildabikarnum.
20:10 PGA Tour Highlights (Justin Timberlake
Childrens Open)
21:05 Inside the PGA Tour 2010 (Inside the
PGA Tour 2010)
21:30 European Poker Tour 5 - Pokerstars
(Monte Carlo 1)
22:20 World Series of Poker 2010 (Main Event)
Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem
samankomnir eru allir bestu spilarar heims.
23:10 UFC Live Events (UFC 121) Útsending
frá UFC 121 en þangað eru mættir allir bestu
bardagamenn heims.
15.45 Litlar flugur Í þættinum er vappað í kringum
lög af ólíku tagi, sem flutt hafa verið í Sjónvarpinu
af alls konar flytjendum, og velt vöngum yfir
höfundum, flytjendum og efni og tilurð laganna.
Kynnir er Ómar Ragnarsson og um dagskrárgerð
sér Jón Egill Bergþórsson. Frá 2006.
16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Herbergisfélagar (12:13) (Roommates)
Bandarísk þáttaröð um ungt og fjörugt fólk sem
býr saman. Meðal leikenda eru Dorian Brown,
Tamera Mowry og David Weidoff.
17.50 Herramenn (45:52) (The Mr. Men Show)
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin
Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.25 Bombubyrgið (7:26) (Blast Lab) Í þessari
bresku þáttaröð taka tveir hópar þriggja vina þátt
í geggjuðum tilraunum og keppa til verðlauna.
Umsjónarmaður er Richard Hammond sem þekktur
er úr bílaþáttunum Top Gear.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Martin læknir (7:8) (Doc Martin)
20.50 Bræður og systur (76:85) (Brothers and
Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina,
viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal
leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart,
Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
21.35 Nýgræðingar (167:169) (Scrubs)
Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á
spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið
enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk
leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og
Neil Flynn.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Sporlaust (9:24) (Without a Trace) Bandarísk
spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunn-
ar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika
Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique Murciano, Eric Close og
Roselyn Sanchez. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.05 Himinblámi (19:24) (Himmelblå III) Norskur
myndaflokkur sem gerist á eynni Ylvingen norð-
arlega í Noregi. Meðal leikenda eru Line Verndal,
Sebastian Warholm og Elvira Haaland. e.
23.50 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (9:18) Latibær,
Stuðboltastelpurnar, Maularinn
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
10:15 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk) Sérstakur
þáttur í minningu Steingríms Hermannssonar,
fyrrverandi forsætisráðherra. Rætt verður við
samferðarmenn hans um líf hans og störf.
11:00 Gilmore Girls (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore
er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory.
Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
11:45 Logi í beinni (Logi í beinni) Laufléttur og
skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungnum
Loga Bergmann. Hann hefur einstakt lag á að fá
vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til
að sleppa fram af sér beislinu. Þá er boðið upp á
tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. Fyrir vikið er
þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 NCIS (19:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í
röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í
Washington og rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin
eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari
sjöttu seríu.
13:45 La Fea Más Bella (260:300) (Ljóta-Lety)
Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum
öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða
sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu fram-
haldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu-Betty.
14:30 La Fea Más Bella (261:300) (Ljóta-Lety)
Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum
öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða
sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu fram-
haldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu-Betty.
15:15 The O.C. 2 (5:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra
og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá
upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera
friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa.
Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar
leyndarmálin í ljós.
16:00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Gulla og
grænjaxlarnir
16:35 Latibær (9:18) Önnur þáttaröðin um Íþrótta-
álfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp
og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni
glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar
og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins
áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að
standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa
sig og borða hollan mat. Sjónvarpsþættirnir hafa
verið sýndir í yfir eitt hundrað löndum og njóta
sívaxandi vinsælda.
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (4:21) (Simpson-fjölskyldan)
Tuttugasta þáttaröðin í þessum langlífasta
gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu.
Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef
eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og hálfur
maður)
19:45 How I Met Your Mother (5:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10)
20:45 NCIS: Los Angeles (11:24) (NCIS: Los
Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles
og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í
höfuðborginni Washington sem einnig hafa það
sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast
sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan
hátt.
21:30 Human Target (2:12) (Skotmark)
22:15 The Forgotten (15:17) (Hin gleymdu)
23:05 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson,
Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason
fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
23:35 Hlemmavídeó (1:12) Frábærir gamanþættir
með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga
sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og
rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður
sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og
takmörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar
hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér
þann draum æðstan að verða einkaspæjari.
00:05 Mér er gamanmál
00:35 The Mentalist (3:22) (Hugsuðurinn)
01:20 Numbers (1:16) (Tölur)
02:10 The Pacific (6:10) (Kyrrahafið) .
03:00 Third Man Out (Þriðji maðurinn)
Spennumynd um einkaspæjarann Donald Strachey
sem er ráðinn til að rannsaka dularfullt morð.
04:40 Stay Alive (Haltu lífi) Hrollvekja um fjögur
ungmenni sem ákveða að rannsaka dularfullt
dauðsfall sameiginlegs vinar sem þau telja að
tengist vafasömum tölvuleik.
06:05 The Simpsons (4:21) (Simpson-fjölskyldan)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Aston
Villa)
20:00 Premier League World 2010/2011
(Premier League World 2010/11)
20:30 Football Legends (Ronaldinho) I þessum
mögnuðu þattum eru margir af bestu knatt-
spyrnumönnum sögunnar skoðaðir og skyggnst
a bakvið tjöldin. I þessum þætti verður fjallað um
Ronaldinho, leikmann AC Milan a Italiu.
20:55 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir og krufðir til mergjar.
21:50 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
22:20 Enska úrvalsdeildin (Birmingham -
Blackpool) Útsending frá leik Birmingham og
Blackpool í ensku úrvalsdeildinni.
08:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur)
Rómantísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer
á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera allt
hvað hann getur til að koma fyrrverandi eiginkonu
sinni aftur upp að altarinu.
10:00 Proof (Sönnun)
12:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á
hættuslóðum)
14:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur)
16:00 Proof (Sönnun)
18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á
hættuslóðum)
20:00 Wedding Daze (Brúðkaupsringlun)
22:00 Capote (Capote)
00:00 District B13 (Hverfi B13) Frönsk spennumynd.
02:00 C.R.A.Z.Y. (Geggjaðir tímar)
04:05 Capote (Capote)
06:00 27 Dresses (27 kjólar) Rómantísk gamanmynd
með Katherine Heigl úr Greys Anatomy og
Knocked Up í aðalhlutverki. Jane er hin fullkomna
brúðarmær og tekur hlutverk sitt afar alvarlega.
Hún hefur verið ástfangin af yfirmanni sínum í
þó nokkurn tíma og ákveður loks að játa honum
ást sína þegar systir hennar kemur í heimsókn og
stelur athygli hans. Nú lítur út fyrir að hún verði
brúðarmær í 28 skipti en í þetta sinn í brúðkaupi
sem hana hryllir við. Með önnur aðalhlutverk fara
George Burns, James Marsden og Judy Greer.
19:15 The Doctors (Heimilislæknar)
20:00 Entourage (3:12) (Viðhengi)
20:30 Little Britain (1:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Pretty Little Liars (9:22) (Lygavefur)
22:35 Grey‘s Anatomy (5:22) (Læknalíf)
23:20 Medium (6:22) (Miðillinn)
00:05 Nip/Tuck (5:19) (Klippt og skorið) Sjötta
sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar
um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans
McNamara og Christians Troys. Eftir að hafa brennt
allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla
um og opna nýja stofu í mekka lýtalækninganna,
Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný
vandamál.
00:50 Entourage (3:12) (Viðhengi) Fimmta þáttaröð-
in um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood.
Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta Vince
aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði
algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince gæti því
ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra Erics
og Aris það ómögulega verkefni að finna eitthvað
almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu að gera.
01:20 Little Britain (1:6) Stöð 2 rifjar nú upp
þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim
félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu
þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni
við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu,
fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan
segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar
dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls
ekkert á hjólastól að halda.
01:50 The Doctors (Heimilislæknar)
02:30 Fréttir Stöðvar 2
03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
DAGSKRÁ Fimmtudagur 28. október
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
GULAPRESSAN
KROSSGÁTA
MIÐVIKUDAGUR 27. október 2010 AFÞREYING 31
STÖÐ 2 SPORT 2
1 2 5 79 3SUDOKU
LÁRÉTT: Lárétt: 1 vandræði, 4 bugt, 7 álíta, 8 fiskúrgangur, 10 vaða, 12 sýra, 13
veiki, 14 geðjast, 15 hraða, 16 hrossahópur, 18 án, 21 hempa, 22 ímyndun, 23
níska.
LÓÐRÉTT: 1 stía, 2 hlóðir, 3 gröf, 4 lífgjöf, 5 tíndi, 6 svelgur, 9 greinilegt, 11 tæla,
16 haf, 17 bergmála, 19 þvottur, 20 pinni.
Lárétt: 1 basl, 4 flói, 7 telja, 8 slóg, 10 ösla, 12 súr, 13 sótt, 14 líka,15 asa,16 stóð,
18 utan, 21 mussa, 22 órar, 23 nurl. Lóðrétt: 1 bás, 2 stó, 3 legstaður, 4 fjörlausn, 6
iða, 9 ljóst, 11 lokka, 16 sjó, 17 óma, 19 tau, 20 nál.
LAUSN
06:00 ESPN America
17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem
fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (1:2)
(e) Sigurvegararnir á risamótunum fjórum eigast
við á árlegu móti sem fer núna fram á Bermúda.
Í verðlaunapottinum eru 1,35 milljónir dollara.
Sigurvegararnir fjórir í ár eru Phil Mickelson
(Masters), Graeme McDowell (US Open), Louis
Oosthuizen (The Open) og Martin Kaymer (PGA
Championship). Mickelson getur ekki tekið þátt
og Ernie Els mætir í hans stað. Tiger Woods hefur 7
sinnum sigrað á þessu móti sem haldið hefur verið
22:00 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
22:50 European Tour - Highlights 2010
(4:10) (e) Vikulegur þáttur þar sem farið er yfir
nýjustu mótin á Evrópumótaröðinni.
23:40 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
00:30 ESPN America
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
SKJÁR GOLF
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 Nýtt útlit (6:12) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Núna hjálpar
Kalli 37 ára heimavinnandi húsmóðir í Hafnarfirði.
Hún hefur verið að losa sig við aukakílóin og langar
núna í nýtt og ferskt útlit.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
12:00 Nýtt útlit (6:12) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Núna hjálpar
Kalli 37 ára heimavinnandi húsmóðir í Hafnarfirði.
Hún hefur verið að losa sig við aukakílóin og langar
núna í nýtt og ferskt útlit.
12:50 Pepsi MAX tónlist
15:45 Parenthood (4:13) (e) Ný þáttaröð sem er í
senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Adam og
Kristina vilja vita hver er kærasti dótturinnar. Sarah
reynir að undirbúa sig fyrir mikilvænt samtal við
Drew og Jabbar lendir í slysi.
16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:20 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:00 America‘s Next Top Model (4:13) (e)
18:50 Real Hustle (8:8)
19:15 Game Tíví (7:14) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
19:45 Whose Line is it Anyway (12:20)
20:10 The Office (10:26) Bandarísk gamansería
um skrautlegt skrifstofulið. Skrifstofuliðið hefur
áhyggjur af framtíð fyrirtækisins og Michael
er að missa tökin. Til að dreifa athyglinni
ákveður Michael að fara í morðgátuleik með
samstarfsflókinu.
20:35 Hæ Gosi (5:6) Ný íslensk gamansería þar
sem tekið er á alvöru málefnum á ferskan og
sprenghlægilegan hátt.
21:05 House (10:22)
21:55 CSI: Miami (5:24)
22:45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:30 Nurse Jackie (4:12) (e)
00:00 United States of Tara (4:12) (e)
00:30 Last Comic Standing (7:14) (e) Bráðfyndin
raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með
húmorinn að vopni.
01:15 CSI: Miami (5:25) (e) Bandarísk sakamálasería
um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami. Unglingsstúlka er myrt
þegar hún mátar kjól í tískuverslun og Horatio
kemst að því að Julia er tifandi sprengja þegar hún
hættir að taka lyfin sín.
02:00 Kill Bill Volume 2 (e)
04:20 Pepsi MAX tónlist
9 7 3 1 6 4 8 2 5
2 8 1 3 5 7 4 6 9
4 5 6 2 8 9 1 3 7
1 3 8 5 4 2 9 7 6
6 9 7 8 1 3 2 5 4
5 2 4 7 9 6 3 8 1
7 1 5 4 2 8 6 9 3
8 4 9 6 3 5 7 1 2
3 6 2 9 7 1 5 4 8