Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Side 21
Bragi Guðmundsson
PRENTSMIÐUR OG LEIGUBÍLSTJÓRI
Bragi fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann var í Austurbæj-
arskólanum og Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík og lauk
sveinsprófi í prentsmíði við prent-
smiðju Frjálsrar fjölmiðlunar.
Bragi var ljósmyndari við Vísi
1962–81, stundaði eigin atvinnu-
rekstur 1981–83, starfaði á aug-
lýsingadeild DV 1983–85, vann í
prentsmiðju Frjálsrar fjölmiðlun-
ar og síðan Ísafoldarprentsmiðju
frá 1985–2002. Hann starfaði síðan
hjá Skyndiprent 2002–2006 og hef-
ur stundaði leigubílaakstur síðan.
Bragi starfaði í skátahreyfing-
unni á unglingsárunum og var
í hópi þeirra sem endurvöktu
Hjálparsveit skáta í Reykjavík á
sjöunda áratugnum, sat í stjórn
Blaðamannafélags Íslands og for-
maður þess og varaformaður á
árunum 1975–81 og sat í stjórn
Félags bókagerðarmanna sem
gjaldkeri og varaformaður í nokk-
ur ár til 2009.
Fjölskylda
Bragi kvæntist 9.12. 1967 Guðrúnu
Ríkarðsdóttur, f. 5.1. 1947, sjúkra-
liða. Þau skildu 1993.
Börn Braga og Guðrúnar eru
Guðmundur Helgi Bragason, f.
27.9. 1965, einkaþjálfari í Noregi,
kvæntur Ingu Sólveigu Steingríms-
dóttur og eru börn þeirra Arna Sif,
Andri Snær og Dana Björg; Dag-
mar Bragadóttir, f. 14.7. 1969, skrif-
stofumaður, búsett í Garðabæ, gift
Bjarna Finnbogasyni og eru börn
þeirra Guðmundur Ingi, Sandra
Brá og Elva Sóley; Bjarki Bragason,
f. 24.11. 1975, bílstjóri, búsettur í
Reykjavík.
Sambýliskona Braga er Jóhanna
Guðrún Valgarðsdóttir, f. 18.7.
1962, félagsliði.
Systkini Braga eru Hannes
Guðmundsson, f. 8.1. 1948, kenn-
ari, búsettur í Reykjavík, kvænt-
ur Kristínu Ármannsdóttur kenn-
ara og eiga þau þrjú börn; Hanna
Guðrún Guðmundsdóttir, f. 19.8.
1952, húsmóðir á Seltjarnarnesi,
gift Guðmundi Hafsteinssyni vél-
stjóra og eiga þau tvo syni.
Foreldrar Braga voru Guð-
mundur Þorleifsson, f. 24.8. 1918,
d. 2.8. 1992, stýrimaður í Reykja-
vík, og Dagmar Kr. Hannesdóttir, f.
17.5. 1921, d. 24.2. 1995, húsmóðir.
Ætt
Guðmundur var bróðir Kolbeins,
pr. og kirkjufræðings. Guðmund-
ur var sonur Þorleifs alþm. Guð-
mundssonar, formanns og kaup-
manns á Stóru-Háeyri Ísleifssonar,
b. á Suður-Götum í Mýrdal Guð-
mundssonar. Móðir Þorleifs var
Sigríður Þorleifsdóttir ríka, hrepp-
stjóra á Stóru-Háeyri Kolbeins-
sonar, bróður Hafliða, afa Guð-
jóns, afa Guðjóns Friðrikssonar
sagnfræðings. Móðir Þorleifs ríka
var Ólöf, systir Ísleifs, langalangafa
Gunnars M. Magnúss rithöfundar.
Móðir Guðmundar var Hann-
esína Sigurðardóttir, útvegsb. á
Akri á Eyrarbakka Jónssonar, og
Viktoríu Þorkelsdóttur
Dagmar var dóttir Hannes-
ar, málarameistara Hannessonar,
verkamanns og sjómanns í Reykja-
vík Hannessonar. Móðir Hannes-
ar málarameistara var Ingveldur
Magnúsdóttir frá Görðum á Akra-
nesi.
Móðir Dagmarar var Guðrún
Kristmundsdóttir, b. á Grafar-
bakka í Hrunamannahreppi Guð-
mundssonar, og Guðrúnar Jóns-
dóttur.
30 ÁRA
Sari Inkeri Peltonen Hverfisgötu 37,
Reykjavík
Andrzej Zagórski Vesturvör 27, Kópavogi
Ingvar Þórir Geirsson Uppsölum 1, Höfn í
Hornafirði
Magnús Örn Sölvason Barónsstíg 43,
Reykjavík
Steinar Bjarnason Langholtsvegi 81,
Reykjavík
Guðni Örn Sturluson Eyrarholti 1, Hafnarfirði
Svanhildur Hafliðadóttir Engihjalla 11,
Kópavogi
Christian Uttrup Öldugötu 4, Reykjavík
Franziska Laesker Grundargarði 5, Húsavík
Elvar Atli Hallsson Selvaði 1, Reykjavík
Hugrún Ýr Helgadóttir Daggarvöllum 4a,
Hafnarfirði
Gestur Guðjónsson Rauðagerði 47, Reykjavík
Sandra Sif Jónsdóttir Merkigili 20, Akureyri
Margrét Ásgeirsdóttir Frostafold 30,
Reykjavík
Hlíf Þorsteinsdóttir Ingólfsstræti 7a,
Reykjavík
Ásdís Björk Þorvaldsdóttir Smáratúni 28,
Reykjanesbæ
Íris Þorsteinsdóttir Bergþórugötu 13,
Reykjavík
40 ÁRA
Ólöf María Beck Þorvaldsdóttir Hólsvegi
1, Eskifirði
Sigurður L. Sveinsson Brimhólabraut 37,
Vestmannaeyjum
Júlíana Svana Steingrímsdóttir Arnarhöfða
12, Mosfellsbæ
Sigríður Þorgeirsdóttir Æsuborgum 9,
Reykjavík
Gísli Berg Sævarsson Nökkvavogi 15,
Reykjavík
Sigurður Páll Tryggvason Þverá, Húsavík
50 ÁRA
Sigurður Sigurðsson Barðavogi 26, Reykjavík
Sigurdór Sigurðsson Lambaseli 26, Reykjavík
Elísabet Eyjólfsdóttir Álfkonuhvarfi 61,
Kópavogi
Guðrún Ólafsdóttir Stífluseli 6, Reykjavík
Arnheiður Magnúsdóttir Suðurholti 10,
Hafnarfirði
Jóhannes S. Sigursveinsson Miðteigi 8,
Akureyri
Margrét Gísladóttir Holtagötu 4, Akureyri
Sigurður Haraldsson Fagrabergi 46, Hafn-
arfirði
Bernhard Smári Jónsson Lækjasmára 74,
Kópavogi
Áslaug María Gunnarsdóttir Bollagörðum
115, Seltjarnarnesi
60 ÁRA
Sævar Hjartarson Sóleyjarima 11, Reykjavík
Björn Jónsson Vestmannabraut 53b, Vest-
mannaeyjum
70 ÁRA
Ólafur Jónsson Ljárskógum 22, Reykjavík
Benoný Eiríksson Kúrlandi 26, Reykjavík
Henry Ólafsson Silfurgötu 18b, Stykkishólmi
75 ÁRA
Hjördís Sveinsdóttir Útgarði 6, Egilsstöðum
Fríður Björnsdóttir Ekrustíg 6, Neskaupstað
Sveinn V. Björnsson Hvanneyrarbraut 23,
Siglufirði
80 ÁRA
Jón Þ. Sigurjónsson Vallarbraut 10, Reykja-
nesbæ
Jóna Hansdóttir Norðurbrún 8, Reykjavík
Björg Ólafsdóttir Vanabyggð 7, Akureyri
Jakob Sigurður Árnason Laugarnesvegi 54,
Reykjavík
85 ÁRA
Ásta Sigmarsdóttir Glerárgötu 14, Akureyri
Ragnheiður Valdimarsdóttir Kirkjuvegi 1f,
Reykjanesbæ
Kristín Guðmundsdóttir Álfhólsvegi 98,
Kópavogi
30 ÁRA
Bess Renee Neal Eggertsgötu 6, Reykjavík
Andrzej Piotr Saniewski Hlíðarvegi 65,
Ólafsfirði
Kevin Andre McCormack Birkimel 8a,
Reykjavík
Árni Jónsson Baugakór 15, Kópavogi
Unnur Ásdís Stefánsdóttir Reyðará,
Siglufirði
Eva Dröfn Jónsdóttir Víðilundi 12h, Akureyri
Ingvar Jónsson Klapparhlíð 9, Mosfellsbæ
Hilmar Benediktsson Langadal 4, Eskifirði
Þórunn Sigurðardóttir Vesturgötu 50a,
Reykjavík
Helga Guðrún Snjólfsdóttir Flyðrugranda
2, Reykjavík
40 ÁRA
Marek Andrzej Talik Blikahólum 2, Reykja-
vík
Linda Diego Einholti 10b, Akureyri
Ásta Sigríður Einarsdóttir Sóleyjarima 115,
Reykjavík
Björgvin Valdimarsson Bakkagerði 16,
Reyðarfirði
Gyða Eyjólfsdóttir Ásakór 13, Kópavogi
Guðrún Sigfúsdóttir Krókeyrarnöf 28,
Akureyri
Ásmundur Eiður Þorkelsson Melalind 4,
Kópavogi
50 ÁRA
Bogdan Zajaczkowski Grensásvegi 60,
Reykjavík
Jadwiga Soltysiak Engjaseli 63, Reykjavík
Kristín Edda Sigfúsdóttir Álfaheiði 2d,
Kópavogi
Gústaf Geir Egilsson Brautarholti 21,
Ólafsvík
Auður Björgvinsdóttir Lautasmára 35,
Kópavogi
Markús Björgvinsson Búhamri 82, Vest-
mannaeyjum
Sveinn Ingi Svavarsson Furugrund 40,
Kópavogi
Þórdís Wium Fagrahjalla 13, Kópavogi
Þorleifur Olsen Miðtúni 18, Höfn í Hornafirði
Þórólfur Egilsson Byggðavegi 125, Akureyri
Ívar Þór Þórisson Starmýri 4, Reykjavík
Árni Eyþór Bjarkason Kirkjugötu 3, Hofsós
Sigurjón A. Guðmundsson Smáratúni 43,
Reykjanesbæ
Albert Pétursson Seljabraut 54, Reykjavík
60 ÁRA
Árný Viggósdóttir Norðurtúni 4, Sandgerði
Jón Pétursson Naustabryggju 29, Reykjavík
Kristinn Pétur Pétursson Skipholti 15,
Reykjavík
Ellen Birgisdóttir Æsufelli 4, Reykjavík
Sigrún Harðardóttir Vatnsnesvegi 9,
Reykjanesbæ
Sigrún Höskuldsdóttir Laugateigi 24,
Reykjavík
Filippía S. Jónsdóttir Hörpulundi 5, Akureyri
Kristjana Ólöf Örnólfsdóttir Tröllateigi 24,
Mosfellsbæ
Ragnheiður Sigurgeirsdóttir Snægili 3b,
Akureyri
Pétur Guðmundsson Seljalandsvegi 18,
Ísafirði
70 ÁRA
Marta Pálsdóttir Hörgslundi 19, Garðabæ
Sigurlaug Stefánsdóttir Réttarkambi 16,
Egilsstöðum
Gunnlaug Ólafsdóttir Bakkastöðum 19,
Reykjavík
Sigurður Hermannsson Sigtúni 30, Selfossi
Jóhanna Svavarsdóttir Suðurbraut 5,
Hofsós
Guðrún Svavarsdóttir Raftahlíð 81, Sauð-
árkróki
75 ÁRA
Ingibjörg Garðarsdóttir Aðalgötu 6,
Reykjanesbæ
80 ÁRA
Eyjólfur Pétursson Úthaga 3, Selfossi
Valgerður Einarsdóttir Sléttuvegi 21,
Reykjavík
Sigurborg Valgerður Jónsdóttir Háaleitis-
braut 45, Reykjavík
Kristján Steinsson Árskógum 6, Reykjavík
Einar Klemenzson Presthúsum 2, Vík
Gunnar Ingi Olsen Túngötu 12, Eyrarbakka
Trausti Þórðarson Arnarhrauni 7, Hafn-
arfirði
Hulda Pálína Matthíasdóttir Litluskógum
7, Egilsstöðum
Sigríður E. Smith Miðleiti 5, Reykjavík
85 ÁRA
Guðbjörg Jónsdóttir Strikinu 10, Garðabæ
90 ÁRA
Ragnheiður Viggósdóttir Reynimel 28,
Reykjavík
TIL HAMINGJU HAMINGJU
AFMÆLI 3. NÓVEMBER
Gunnhildur fæddist í Keflavík og
ólst þar upp til fimm ára aldurs og
síðan í Reykjavík. Hún var í Laug-
arnesskóla, Álftamýrarskóla, Foss-
vogsskóla og Réttarholtsskóla,
stundaði nám við Menntaskólann
við Sund og lauk þaðan stúdents-
prófi og lauk síðan kennaraprófi í
raungreinum frá Háskólanum á Ak-
ureyri 2003.
Gunnhildur var verslunarmað-
ur hjá 11-11 í Reykjavík með skóla
í þrjú ár og starfaði á Bautanum
á Akureyri og á Kaffi Akureyri um
skeið. Hún kenndi við Réttarholts-
skólann í eitt og hálft ár en eftir
barneignafrí hefur hún starfað við
leikskólann Klettaborg í Hamra-
hverfi í Grafarvogi.
Gunnhildur hefur sungið með
ýmsum kórum, s.s. Barnakór Bú-
staðakirkju, skólakór Menntaskól-
ans við Sund, í kirkjukór Akureyrar-
kirkju, kirkjukór Langholtskirkju og
loks með kirkjukór Bústaðakirkju.
Fjölskylda
Eiginmaður Gunnhildar er Þorgeir
Jónsson, f. 11.10. 1976, markaðs-
stjóri hjá Samkaupum.
Synir Gunnhildar og Þorgeirs
eru Kristófer Snær Þorgeirsson, f.
14.10. 2004; Matthías Björn Þor-
geirsson, f. 13.5. 2009.
Systkini Gunnhildar eru Krist-
ín Linda Sigmundsdóttir, f. 18.12.
1982, starfsmaður hjá Primera Air,
búsett í Kópavogi; Berglind Sig-
mundsdóttir, f. 27.9. 1984, jarðfræð-
ingur, búsett í Reykjavík; Gunnar
Dagbjartsson, f. 18.3. 1988, nemi í
tölvufræði við Háskóla Íslands, bú-
settur í Reykjavík; Eyþór Sigmunds-
son, f. 21.10. 1988, nemi í tölvufræði
við Háskólann í Reykjavík, búsettur
í Reykjanesbæ; Ragnheiður Sara
Sigmundsdóttir, f. 21.9. 1992, nemi
við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og
kraftlyftingakona, búsett í Reykja-
nesbæ; Stefán Dagbjartsson, f. 14.5.
1993, nemi við Menntaskólann við
Sund.
Foreldrar Gunnhildar eru Sig-
ríður Björg Gunnarsdóttir, f. 7.10.
1959, gjaldkeri hjá Arion banka, og
Sigmundur Eyþórsson, f. 27.2. 1958,
byggingarfulltrúi hjá Reykjanesbæ.
Stjúpfaðir Gunnhildar er Dag-
bjartur Kristjánsson, f. 24.8. 1952,
starfsmaður hjá Sjúkratryggingum
Íslands.
Hjálmar er fæddur í Kópavogi en
ólst upp í Hafnarfirði. Hann var í
Lækjarskóla.
Hjálmar vann við bifvélavirkj-
un í Hafnarfirði frá fimmtán ára
aldri og var vélstjóri á fiskiskipum
1968–72. Hjálmar var bifvélavirki
hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík
1972–85, hefur verið leigubílstjóri
frá 1978 og hefur eingöngu unnið
sem leigubílstjóri á Hreyfli frá 1985.
Hjálmar var trúnaðarmaður bif-
vélavirkja hjá Mjólkursamsölunni
og var endurskoðandi Samvinnufé-
lagsins Hreyfils.
Fjölskylda
Hjálmar kvæntist 1973 Oddnýju
Grétu Eyjólfsdóttir, f. 5.2. 1953. Þau
skildu 1989. Foreldrar Oddnýjar
eru: Eyjólfur Jónsson, verkstjóri hjá
Slippfélaginu í Reykjavík, og k.h.,
Guðrún Árnadóttir.
Börn Hjálmars og Oddnýjar eru
Hilmar Rúnar Ingimarsson, f. 23.7.
1971, húsasmiður og starfsmaður
hjá Slippfélaginu, búsettur Reykja-
vík (stjúpsonur); Þóra Jónína, f.
9.9. 1977, dagmóðir, búsett í Hafn-
arfirði; Laufey Fríða, f. 9.9. 1977,
leigubílstjóri, búsett í Reykjavík;
Ásdís Gréta, f. 31.8. 1979, bifvéla-
virki, búsett í Hafnarfirði.
Systkini Hjálmars eru: Hallgrím-
ur, f. 17.7. 1939, d. 6.5. 2002, bóndi
í Þjóðólfshaga í Holtum; Hrefna,
f. 17.7. 1945, húsmóðir í Grinda-
vík; Dóra, f. 25.7. 1952, húsmóðir
í Kópavogi. Hálfbræður Hjálmars,
samfeðra, eru Sveinbjörn, f. 3.2.
1958, bifvélavirki, búsettur í Hafn-
arfirði: Björgvin, f. 17.7. 1959, sjó-
maður, búsettur í Ólafsfirði; Víðir
Björnsson, f. 13.4. 1962, sjómaður,
búsettur í Ólafsfirði.
Foreldrar Hjálmars voru Axel
Jónsson, f. 28.8. 1913, d. 2.1. 1989,
bifvélavirki í Reykjavík, og k.h.,
Laufey Fríða Erlendsdóttir, f. 25.1.
1919, d. 10.2. 1977.
Stjúpfaðir Hjálmars var Björn
Fr. Björnsson, f. 20.3. 1923, nú lát-
inn, sjómaður og síðustu starfsárin
starfsmaður hjá Straumsvík.
Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir
GRUNNSKÓLAKENNARI Í REYKJAVÍK
Hjálmar Axelsson
LEIGUBÍLSTJÓRI Í REYKJAVÍK
TIL HAMINGJU
AFMÆLI 4. NÓVEMBER
MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21
65 ÁRA Á FIMMTUDAG
30 ÁRA Á MIÐVIKUDAG
60 ÁRA Á FIMMTUDAG
KOMDU Í
ÁSKRIFT!
512 70 80
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
dv.is/askrift