Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Page 28
28 SVIÐSLJÓS 3. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR
Hugh Jackman brá sér í búðarleiðangur með konu sinni og dóttur um helgina en mæðgurnar þeyst- ust um götur Los Angeles á hlaupahjólum. Jack-man, sem hefur síðustu ár getið sér gott orð sem
Úlfamaðurinn í X-Men myndunum, ákvað að stríða dóttur
sinni aðeins. Hann þóttist sofa á dýnu fyrir utan eina búðina
og var dóttur hans ekki skemmt. Hljóp hún til baka til að at-
huga hvort ekki væri í lagi með pabba gamla en þá var hann
bara að plata. Spratt Jackman á fætur og skellti upp úr. Dótt-
irin var fegin að pabbi vaknaði.
Úlfamaðurinn plataði dóttur sína upp úr skónum:
Jackman
ÞYKIST SOFA
Er pabbi sofnaður? Dóttir Hugh
Jackman vissi ekki sitt rjúkandi ráð.
Heidi Klum átti búning árs-ins að vanda á meðal fræga fólksins. Árlegt hrekkjavöku-samkvæmi fyrirsætunnar er
orðið heimsfrægt en búningar hennar
eru iðulega einstaklega frumlegir. Að
þessu sinni var Heidi risastórt ofurvél-
menni en Martin Izquierdo hannaði
búninginn. Hann er þekktastur fyrir
að hanna vængina frægu sem englar
Victoriu bera á undirfatasýningunni
Victoria’s Secret.
Seal var einnig ofurvélmenni en
hann leit meira út eins og fylgihlut-
ur við hlið eiginkonu sinnar. Á meðal gesta í sam-
kvæminu voru Kim Kardashian, Ke$ha og John Legend.
Heidi Klum og Seal á hrekkjavöku:
Vígaleg
vélmenni
Heidi Klum og Seal Leggja
mikið í búningana á hverju ári.
SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI
* **
16
16
L
16
16
7
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
16
7
12
MACHETE kl. 8 - 10
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6
TAKERS kl. 10.15
SOCIAL NETWORK kl. 8
BRIM kl. 6
SÍMI 530 1919
12
L
16
7
12
L
KIDS ARE ALLRIGHT kl. 8 - 10.15
MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6
INHALE kl. 6 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9
BRIM kl. 6 - 8
EAT PRAY LOVE KL. 10
MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20
MACHETE LÚXUS kl. 10.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40
INHALE kl. 6 - 8 - 10.40
TAKERS kl. 10
SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 4 - 6
EAT PRAY LOVE kl. 8
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
AULINN ÉG 3D kl. 3.40
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
BESTA SKEMMTUNIN
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
10
10
10
16
7
7
16
16
L
L
10
10
10
10
7
7
7
16
16
L
L
L
SELFOSSI
7
16
HHHH
- JoBlo.com
HHHH
„a Haunting,
toucHing anD
unforgEttaBlE
tHrillEr.“
- BoxofficEmagazinE
100/100
„onE of tHE yEar’s most
powErful tHrillErs.“
- HollywooD rEportEr
100/100
- variEty
Stephen King
segir: „Það gildir
einu hvort að þú
sért unglingur
eða kvikmynda-
áhugamaður á
fimmtugsaldri,
þú verður
dolfallinn.”.
KODI
SMIT-MCpHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
Frá leikstjóra Cloverfield
S.M. - AH
O.W. - EW
10.000 ÁHORFENDUR
SJÁÐU STÖÐ 2
SÝND Í SAMBÍÓUNUM
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 6 - 8:10 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 8
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50
ÓRÓI kl. 10:10
THE TOWN kl. 8 - 10:30
FURRY VENGEANCE kl. 5:50
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ÍSL TAL kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
THE SWITCH kl. 8
ÓRÓI kl. 10:10
SOCIAL NETWORK kl. 8
THE AMERICAN kl. 10:20
ÓRÓI kl. 8
REMEMBER ME kl. 10:20
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
MACHETE 5.50, 8 og 10.10(POWER) 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 5.50 - ISL TAL L
TAKERS 8 og 10.10 16
THE SOCIAL NETWORK 7.30 og 10.10 7
AULINN ÉG 6 - ISL TAL L
•
POWER
SÝNIN
G
KL. 10
.10
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS