Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Síða 30
DAGSKRÁ Miðvikudagur 3. nóvemberGULAPRESSAN
16:30 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Wigan)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Man. City)
20:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir og krufðir til mergjar.
20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
21:25 Football Legends (Players 50 - 26)
22:20 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi
Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur
sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir
krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og
fagleg umræða um enska boltann.
23:20 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - WBA)
08:00 Bridges of Madison County (Brýrnar í
Madison-sýslu) Myndin fjallar um ljósmyndara frá
National Geographic sem kemur til Iowa á sjöunda
áratugnum til að mynda brýrnar í Madison-sýslu.
Þar lendir hann í óvæntu ástarævintýri þegar hann
kynnist giftri sveitakonu sem er heldur óánægð
með hlutskipti sitt í lífinu. Þetta er falleg ástarsaga
sem fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók
Maltins.
10:10 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör)
12:00 Daddy Day Camp (Pabbabúðirnar)
Skemmtileg grínmynd fyrir alla fjölskylduna um
klaufalega pabba sem fengnir eru til að halda uppi
reglu og aga í sumarbúðum barna.
14:00 Bridges of Madison County (Brýrnar í
Madison-sýslu)
16:10 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör)
Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell sem
er stórglæsileg og hæfiliekarík námsmær og
Woody sem er fótboltastjarna skólans, en veður
ekki í vitinu. Eftir riflildi á fornmunasafni breytist
líf þeirra til muna þar sem þau vakna daginn eftir
í líkama hvors annars. Nú reynir á samskipti þeirra
því þau komast fljótlega að því að saman hljóta
þau að geta unnið betur að því að snúa við þessari
bölvun.
18:00 Daddy Day Camp (Pabbabúðirnar)
20:00 Cake: A Wedding Story (Saga af
brúðkaupi) Stórsmellin og fersk gamanmynd
um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu
eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að
halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin
tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og
viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum.
22:00 The Invasion (Innrásin) Mögnuð endurgerð á
Invasion of the Body Snatchers með Nicole Kidman
og Daniel Craig í aðalhlutverkum.
00:00 District B13 (Hverfi B13)
02:00 Cadillac Man (Kadiljákurinn) Sölumaður
á í hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina
vinkonuna, mafíuvendar- engilinn sinn og dóttur
sína allt sömu helgina.
04:00 The Invasion (Innrásin)
06:00 The Big Nothing (Núll og nix)
18:55 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
19:40 Falcon Crest (21:22) (Falcon Crest)
20:30 Little Britain (5:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Devil‘s Mistress (Hjákona djöfulsins)
Fyrri hluti magnþrunginnar framhaldsmyndar.
Hér segir frá átakasögu Angelicu Fanshawe sem er
ung kona á tímum karlaveldis sem verður svikin af
konungi sínum og þarf að læra berjast fyrir sínu.
23:25 Cougar Town (21:24) (Allt er fertugum fært)
Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtn-
ey Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en
afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs.
Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt
með að finna réttu leiðina til þess enda finnst
henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra
stefnumótaleiknum.
23:50 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt-
urinn með Jon Stewart)
00:15 Little Britain (5:6)
00:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
01:25 Falcon Crest (21:22) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
GRÍNMYNDIN
HVERNIG VAR Í VINNUNNI Í DAG, ELSKAN?
Fínt. Það lenti orrustuþota ofan á lögreglubílnum, annars var dagurinn tíðindalítill.
30 AFÞREYING 3. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR
Fjórða umferð Meistaradeildarinn-
ar í knattspyrnu hófst í gær en í kvöld,
miðvikudag, er á dagskrá stórleikur AC
Milan og Real Madrid. Þessi tvö lið eru
þau sigursælustu í sögu Evrópukeppn-
innar þannig þessi leikur er svo sann-
arlega flokkaður sem stórleikur.
Liðin mættust fyrir tveimur vik-
um á Santiago Bernabeu, heimavelli
Real Madrid, þar sem heimamenn
höfðu auðveldan sigur, 2–0. Nú etja
liðin kappi á San Siro í Mílanó og ætla
þeir rauðsvörtu væntanlega að hefna
ófaranna í Madríd og landa þremur
stigum. Leikirnir í Meistaradeildinni
verða einfaldlega ekki stærri en þessi.
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(10:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 Grey‘s Anatomy (1:24) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja
þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka
sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin
sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks
fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með
hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta
glæsipartíi.
13:45 Ghost Whisperer (20:23) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur
antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt
með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
14:40 E.R. (1:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 iCarly (11:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um
unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum
útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér
með dyggri aðstoð góðra vina.
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ofuröndin, Ofurhundurinn Krypto
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (4:23) (Simpson-fjölskyldan
10) Hómer vingast við nokkrar frægar Hollywood-
stjörnur og lofar að halda því leyndu hvar þær
halda til í fríinu sínu.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur
maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um
Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar
kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja
auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann
þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau
forræði yfir syni sínum.
19:45 How I Met Your Mother (1:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:10 Pretty Little Liars (10:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla
um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum
saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál.
Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er
þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda
aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu
forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs.
20:55 Grey‘s Anatomy (6:22) (Læknalíf) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar
sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:45 The Devil‘s Mistress (Hjákona djöfulsins)
Seinni hluti magnþrunginnar framhaldsmyndar.
Hér segir frá átakasögu Angelicu Fanshawe sem er
ung kona á tímum karlaveldis sem verður svikin af
konungi sínum og þarf að læra berjast fyrir sínu.
23:25 Sex and the City (5:18) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu
og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and
the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að
meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York.
00:00 NCIS: Los Angeles (11:24) (NCIS: Los
Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles
og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í
höfuðborginni Washington sem einnig hafa það
sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast
sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan
hátt.
00:45 Human Target (2:12) (Skotmark) Ævintýra-
legir spennuþættir um mann sem er hálfgerð
ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn
annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise
og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr
smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við
Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir
eru byggðir á vinsælum myndasögum.
01:30 The Forgotten (15:17) (Hin gleymdu)
Spennuþættir í anda Cold Case með Christian
Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta
borgara sem taka lögin í eigin hendur og klára
rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan
hefur gefist upp á.
02:15 X-Files (23:24) (Ráðgátur)
03:00 Sjáðu
03:30 Half Nelson Dan Dunne er kennari í ríkisskóla í
Brooklyn. Hann á við eiturlyfjavandamál að stríða
og myndar sérstaka vináttu við eina stúlkuna í
bekknum eftir að hún kemst að þessu leyndarmáli
hans. Hjartaknúsarinn Ryan Gosling hlaut
óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni.
05:15 The Simpsons (4:23) (Simpson-fjölskyldan
10)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stórleikur í Mílanó
06:00 ESPN America
11:40 Golfing World (e)
12:30 Golfing World (e)
13:20 European Tour - Highlights 2010
(5:10) (e)
14:10 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) (e)
17:10 Golfing World (e)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour Yearbooks (5:10) (e)
19:35 LPGA Highlights (5:10)
20:55 European Tour - Highlights 2010
(5:10) (e) Vikulegur þáttur þar sem farið er yfir
nýjustu mótin á Evrópumótaröðinni.
21:45 World Golf Championship Preview
2010 (1:1) (e)
22:10 Golfing World (e)
23:00 Junior Ryder Cup 2010 (e)
23:50 Golfing World (e)
00:40 ESPN America
SKJÁR GOLF
07:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
09:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
16:35 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin
- (E))
18:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
19:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu (Milan - Real
Madrid) Bein útsending frá leik AC Milan og Real
Madrid í Meistaradeild Evrópu. Sport 3: Shakhtar -
Arsenal Sport 4: Chelsea - Spartak Moskva
21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
22:20 Meistaradeild Evrópu (Shakhtar - Arsenal)
00:10 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Spartak
Moskva)
02:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
16.05 Þráinn Í þessari mynd um Þráin Karlsson
leikara er meðal annars rætt við hann um
uppvöxt, starfsferil, eftirminnileg hlutverk,
Leikfélag Akureyrar, Alþýðuleikhúsið, sem hann
stofnaði ásamt félögum sínum og myndsköpun
og handverk sem hann hefur fengist við í gegnum
árin. Myndin um Þráin er unnin af Bæjarútgerðinni
ehf. fyrir Sjónvarpið. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Frá 2005.
16.50 Návígi
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var...lífið (11:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Snillingarnir (6:28) (Little Einsteins)
18.24 Sígildar teiknimyndir (6:42) (Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (6:19) (Kim Possible)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (82:85) (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur
á ritstjórn tískutímarits í New York. Þættirnir hlutu
Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan
og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz.
21.05 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Kraftaverkið (Mirakelet i Markebygda) Norsk
heimildamynd um Norðmanninn Magne Skaden
sem var ungur úrskurðaður þroskaheftur og
foreldrum hans sagt að hafa hann heima. Löngu
seinna kom á daginn að vegna skaða í miðheila
átti hann erfitt með að tjá sig en með dugnaði og
elju og góðri hjálp sveitunganna tókst foreldrum
hans að kenna honum að ganga, skrifa og tala.
23.05 Íslandsglíman
23.25 Landinn
23.55 Kastljós
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:55 The Marriage Ref (8:12) (e) Bráðskemmtileg
þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld
er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en
kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa.
Sérfræðingarnir að þessu sinni eru grínistinn
Adam Carolla, söngkonan Gloria Estafan og
milljónamæringurinn Donald Trump.
16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Nýtt útlit (7:12) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Að þessu sinni
hjálpar Kalli 51 árs konu sem langar að breyta útliti
sínu. Hún þolir ekki að fara í búðir að kaupa sér föt
og líður illa í öllu sem hún mátar.
19:00 Judging Amy (5:23) Bandarísk þáttaröð um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
19:45 Accidentally on Purpose (14:18) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri
sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með
ungum fola. Billie finnur nýja aðferð til að fá Zack
til að sinna heimilisstörfum en hún bjóst ekki við
að hann myndi innrétta barnaherbergið.
20:10 Spjallið með Sölva (7:13) Sölvi Tryggvason
fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna
og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í
þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru.
20:50 Parenthood (5:13) Ný þáttaröð sem er í senn
fyndin, hjartnæm og dramatísk. Drew hjálpar
Adam að bæta sambandið við Max, Sarah vingast
við kennara dótturinnar og Julia sýnir Sydney
hvernig hún á að verja sig.
21:35 America‘s Next Top Model (5:13)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stelpurnar taka þátt
í óvenjulegri tískusýningu í Los Angeles, fyrirsætan
Karolina Kurkova tekur þær í kennslustund í
heilbrigðu mataræði og í myndatökunni stilla
stelpurnar sér upp með mexíkóskum
glímuköppum.
22:25 Secret Diary of a Call Girl (5:8)
Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu
sem lifir tvöföldu lífi. Belle er að falla fyrir Duncan
og íhugar að gefa sig á vald ástarinnar en viðbrögð
hans koma henni í opna skjöldu og hún ákveður að
hún þurfi ekki ást því hún eigi nóg af peningum.
22:55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:40 CSI: Miami (5:24) (e) Bandarísk sakamálasería
um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami. Alexx Woods og Eric Delko
snúa aftur til að hjálpa rannsóknardeildinni að
koma í veg fyrir banvænan faraldur í Miami.
00:30 CSI: Miami (9:25) (e)
01:15 Premier League Poker II (13:15) (e)
03:00 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2 SPORT kl. 19:30
Í SJÓNVARPINU á miðvikudag...