Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Blaðsíða 32
n Gestir á veitingastaðnum 101 í miðbæ Reykjavíkur ráku upp stór augu síðdegis á þriðjudaginn þeg- ar kanadíski auðkýfingurinn Ross Beaty settist niður á staðnum ásamt tveimur íslenskum mönnum. Beaty er sem kunnugt er eigandi Magma Energy sem keypt hefur HS Orku við misjafnar undirtekt- ir. Umræðuefni þrímenninganna mun hafa verið íslenska krónan og hvernig hægt væri að koma íslensk- um krónum hingað til lands með heppilegum hætti. Ein- hverjir gestir stað- arins munu hafa orðið hvumsa við að heyra tal þeirra en Seðlabankinn hefur sem kunn- ugt er haft krónu- við- skipti Magma til at- hugun- ar. Hvumsa á 101 Ungur íslenskur drengur, Már Gunnarsson, vann á dögunum alþjóðlega samkeppni í píanó- leik sem haldin var á Ítalíu. Már er blindur og einungis ellefu ára gamall en hann býr ásamt foreldr- um sínum í Lúxemborg. Már hefur lært á píanó undan- farið og notið leiðsagnar rússn esks kennara sem heitir Dina Juchem. Már hefur náð framúrskarandi ár- angri í píanóleik, þrátt fyrir ung- an aldur og blindu. Það var fyrir tilstilli Dina Juchem sem Má var boðið að taka þátt í samkeppninni en hann spilaði þar fimm lög. Eitt þeirra laga sem hann spilaði var frumsamið sem faðir hans segir að sé innblásið af íslenskum eld- fjöllum, en lagið heitir einfaldlega „Icelandic Volcano“. Keppnin sem Már vann fór fram í bænum Lonigo á Ítalíu en fjölskyldan gerði sér ferð frá Lúx- emborg til Lonigo til þess að styðja við bakið á keppandanum unga. Að keppni lokinni sáu dómarar sér ekki fært að gera upp hug sinn hvað varðaði bestu frammistöð- una og hver keppenda verðskuld- aði sigurinn. Fjölskyldan ákvað því að keyra aftur heim til Lúxem- borgar. Það var ekki fyrr en tveimur dögum eftir keppnina að dómar- ar komust að niðurstöðu og úrslit- in lágu ljós fyrir. Í kjölfarið var Má tilkynnt að hann hefði sigrað með glæsibrag. adalsteinn@dv.is Már Gunnarsson bar sigur úr býtum í keppni í píanóleik: BLINDuR PÍaNÓmEIsTaRI n Kári Stefánsson er aftur orð- inn forstjóri deCODE samkvæmt heimasíðu líftæknifyrirtækisins. Greint var frá því í fyrra að Kári myndi hætta sem forstjóri í kjölfarið á eigendaskiptum á fyrirtækinu og eingöngu verða stjórnarformað- ur í framtíðinni. Þessar breytingar munu hafa komið fram á vef fyrir- tækisins. Nú er hins vegar svo komið að þrátt fyrir þetta er Kári aftur titlaður forstjóri deCODE. Sá sem tók við af Kára, Earl Collier, er hins vegar ekki leng- ur titlaður for- stjóri og ber engan titil í dag. Kárinn er forstjórinn! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. vEðRIð Í Dag kL. 15 ...og NæsTu Daga sÓLaRuPPRás 09:17 sÓLsETuR 17:05 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 káRI afTuR foRsTjÓRI REyKjavíK Ungur píanóleikari Már lætur blindu ekki stöðva sig. 0-3 -4/-6 0-3 0/-2 0-3 1/-1 0-3 3/2 0-3 0/-2 0-3 1/-1 3-5 4/0 10/8 5/0 5/2 6/4 16/12 15/12 13/9 24/19 20/16 10/7 5/-1 5/1 6/3 16/14 14/12 12/9 25/19 21/16 9/7 4/2 7/5 7/5 16/15 17/15 13/9 26/20 20/16 12/10 7/6 8/6 8/6 15/13 15/11 11/7 24/20 20/16 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 1/-1 3-5 1/-1 3-5 1/-1 3-5 -1/-2 3-5 -1/-3 0-3 -2/-5 3-5 0/-2 3-5 1-/3 5-8 3/1 0-3 2/0 5-8 4/2 0-3 0/-1 0-3 1/-1 3-5 22/1 3-5 1/-12 3-5 -1/-6 3-5 1/0 3-5 0/-2 3-5 -3/-5 0-3 -7/-10 3-5 -6/-10 8-10 3/-1 5-8 4/3 8-10 5/3 3-5 3/1 3-5 -2/-6 0-3 -2/-8 3-5 -3/-12 0-3 -4/-10 0-3 1/0 3-5 0/-4 0-3 7/1 0-3 0/-5 0-3 2/-3 5-8 6/4 8-10 4/3 3-5 3/-5 8-10 3/3 3-5 3/2 10-12 3/1 8-10 -2/-9 3-5 2/1 Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante vEðRIð úTI Í HEImI Í Dag og NæsTu Daga -4-1 3 1 2 2 3 2 5 2 23 6813 13 10 6 13 6 6 10 13 13 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Lægir smám saman og kólnar HöfUðBoRGaRSvæðið Allhvöss norð- an- eða norðvestanátt verður framan af degi en lægir smám saman í dag. Rigning eða slydda einkum síðdegis en snjókoma í kvöld. Frostlaust að deginum í borginni, annars frost. landSByGGðin Eftir vonskuveður með stórhríð víða norðvestan til í gær og eftir nóttina lægir smám saman eftir því sem líður á síðdegið. En framan af degi verða 10–18 m/s, en 8–13 m/s síðdegis en hægari sunnan- og suðaustanlands. Snjókoma eða slydda en úrkomulítið sunnan og suðaustan til. Hitinn að deginum verður 0–5 stig með ströndum, mildast við ströndina suðaustan- lands en inn til landsins verður vægt frost. Enn fer veður kólnandi. næStU daGaR Vind mun lægja og á morgun verður hæg norðlæg átt og síðan hægviðri á föstudag. Á morgun verður éljagangur víða um land en dálítil rigning eða slydda allra syðst. Á föstudag verður rigning eða slydda syðst, annars úrkomulítið. Yfirleitt frost á landinu. Þegar líður á daginn aukast líkur á úrkomu, rigningu eða slyddu, en snjókomu í kvöld. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið MEð SiGGa StoRMi siggistormur@dv.is 0-3 -4/-11 0-3 5/3 3-5 3/2 5-8 8/5 0-3 2/2 0-3 4/2 5-8 6/4 Hvernig væri að gera við gömlu húsgögnin fyrir jól? 15% afsláttur af vinnulið viðgerða á húsgögnum fram til 1. desember 2010 SérSmíði l HúSgagnaviðgerðir l TréSmíðaþjónuSTa nýsmíði- og uppsetning innréttinga Húsgögn ehf. smíðastofa - Gilsbúð 3 - 210 Garðabær - Sími: 567-4375 – husgognehf@simnet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.