Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2010, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2010, Blaðsíða 29
Mánudagur 13. desember 2010 SVIÐSLJÓS 29 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Ryan Gosling og Blake Lively: NÝTT PAR Heitustu sambandsfréttirnar í Hollywood þessa dagana eru þær að hjartaknúsarinn Ryan Gosling og Gossip Girl-skvísan Blake Livley séu saman. Orðrómur- inn fór af stað í október þegar leik- ararnir sáust saman en talsmenn þeirra beggja neituðu staðfastlega að samband þeirra væri af róm- antískum toga. Ryan og Blake sáust hins vegar saman í frumsýningar- samkvæmi Blue Valentine sem er nýjasta mynd Gos ling. Sjónarvottar segja Ryan og Blake hafa hlegið mikið og laumast til að snerta hvort annað þegar þau héldu að enginn sæi til. Ryan sagði í samtali við People Maga zine að ekkert væri hæft í því að þau væru par. „Hún er frábær leikkona og góður vinur,“ sagði leikarinn. Saman? Ryan segir ekki en flestir aðrir segja já. Becki Newton og eiginmað-ur hennar Chris Diaman-topoulos eignðustu son fyrir nokkru. Þetta staðfestir leikkonan í viðtali við tímaritið Us Weekly. New- ton sló í gegn í þáttunum Ljótu-Betty sem nýlega var hætt að framleiða. Þar lék hún hina ævintýralega sjálf- hverfu og grunnhyggnu Amöndu. Það kom nokkuð á óvart þegar til- kynnt var að þættirnir myndu hætta en þeir voru gríðarlega vinsælir til að byrja með. Þegar Becki hefur jafnað sig eftir fæðinguna taka við nýir sjónvarps- þættir hjá henni á sjónvarpsstöðinni NBC. Það eru einnig gamanþættir og heita Love Bites. Becki Newton úr Ljótu-Betty: Eignaðist strák Ástfangin Becki Newton og eiginmaður hennar Chris Diamantopoulos. komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift frjálst, óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.