Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2010, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudagur 13. desemberGULAPRESSAN
07:00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Chelsea)
16:05 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - WBA)
17:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
18:50 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir og krufðir til mergjar.
19:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Arsenal)
Bein útsending frá stórleik Manchester United og
Arsenal á Old Trafford.
22:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur
um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar
verða skoðaðir og krufðir til mergjar.
23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku
mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll
helstu tilþrifin krufin til mergjar.
23:30 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Arsenal)
Útsending frá leik Manchester United og Arsenal í
ensku úrvalsdeildinni.
08:00 Inkheart (Ævintýrabókin) Ævintýramynd
með með Brendan Fraser og Elizu Bennett í
aðalhlutverkum. Myndin fjallar um feðgin sem
bæði hafa mikla ástríðu fyrir bókum. Það er ekki
það eina sem þau eiga sameiginlegt, því þau búa
einnig bæði yfir þeim einstaka hæfileika að gæða
persónur lífi þegar þau lesa upphátt um þær.
Gallinn er þó sá að í hvert skipti sem það gerist
hverfur raunveruleg persóna inn í ævintýraheim
bókanna á móti.
10:00 French Kiss (Franskur koss)
12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni)
14:00 Inkheart (Ævintýrabókin)
16:00 French Kiss (Franskur koss)
18:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni)
20:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið)
Hörkuspennandi og gráglettinn sálfræðitryllir með
Michael Keaton og Brendan Frasier. Keaton leikur
sölumann sem fellur fyrir unnustu samstarfsfélaga
síns.
22:00 Kings of South Beach (Konungar
næturlífsins) Áhrifamikil glæpamynd sem byggð
er á sannri sögu og er eftir sama aðila og skrifaði
Goodfellas og Casino. Myndin fjallar um illræmdan
næturklúbbseiganda í Miami sem kemst í kast
við mafíuna.
00:00 Dracula 3: Legacy (Arfur Drakúla)
Hörkuspennandi hrollvekja þar baráttan við
vampírurnar heldur áfram.
02:00 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er
föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa
rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni.
04:00 Kings of South Beach (Konungar
næturlífsins) Áhrifamikil glæpamynd sem byggð
er á sannri sögu og er eftir sama aðila og skrifaði
Goodfellas og Casino. Myndin fjallar um illræmdan
næturklúbbseiganda í Miami sem kemst í kast
við mafíuna.
06:00 Stardust (Stjörnuryk)
19:00 The Doctors (Heimilislæknar)
19:40 E.R. (6:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
20:25 Ástríður (5:12) (Ástríður)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Hlemmavídeó (8:12)
22:20 The Mentalist (10:22) (Hugsuðurinn) Þriðja
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
23:10 Numbers (8:16) (Tölur) Sjötta þáttaröðin í
vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka
bræður sem sameina krafta sína við rannsókn
flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá
FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní sem
fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og
líkindareikning í þágu glæparannsókna.
23:50 Mad Men (3:13) (Kaldir karlar)
00:40 Ástríður (5:12) (Ástríður)
01:10 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson,
Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason
fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
01:35 E.R. (6:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
02:20 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
03:00 Sjáðu
03:25 Fréttir Stöðvar 2
04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
Grínmyndin
DRAUMAR Hana hafði alltaf dreymt um að vera klappstýra. Hann hafði
alltaf dreymt um að vera með klappstýru, bara ekki þessari.
Sjónvarpið hefur sýningar á nýrri
átta þátta seríu sem heitir Happy
Town. Það var bandaríska sjón-
varpsstöðin ABC sem framleiddi
þættina og voru þeir frumsýnd-
ir vestra snemma á árinu. Á meðal
leikara eru Sam Neill, Steven Weber
og Amy Acker.
Þættirnir gerast í litlum bæ í Minne-
sota sem heitir Haplin. Fjöldi fólks
hverfur þaðan sporlaust og hef-
ur það mikil áhrif á bæinn. Þegar
nokkuð er liðið frá þeim atburðum
fara undarlegir hlutir að gerast á ný.
Bæjarbúar bera saman kenningar
sínar um að göldróttur einstakling-
ur standi að baki mannshvörfunum.
Allt tengist þetta einhvern veginn
Peggy Haplin og gömlu þýsku kvik-
myndinni Die Blaue Tür.
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!,
Waybuloo
07:45 Galdrabókin (13:24) Skemmtilegt, íslenskt
jóladagatal þar sem leikbrúður eru í aðalhlutverki
og fjallar um Alexander sem finnur galdrabók og
flyst inn í annan heim. Þar lendir hann í alls konar
spennandi ævintýrum með vinum sínum, gamalli
uglu og talandi ketti. Galdrabókin verður á dagskrá
alla daga vikunnar fram að jólum.
07:50 Bratz
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lie to Me (4:22) (Honey)
11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og
gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn
Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi
lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn
eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður
lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári
annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því
að komast hjá fangelsisvist.
11:45 Falcon Crest (5:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Frasier (11:24) (Frasier)
13:25 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnaris-
inn) Ævintýraleg fjölskyldumynd um mann sem
þarf að hætta við að heimsækja Disneyland með
syni sínum og tekur hann með sér í vinnuferð í
staðinn. Það sem þeir vita ekki er að sú ferð verður
líkast til ævintýralegri og ívið meira spennandi en
hin fyrirhugaða ferð í Disneyland.
15:00 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið,
Scooby-Doo og félagar, Áfram Diego, áfram!
17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:25 Nágrannar (Neighbours)
17:53 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:16 Veður
19:25 Two and a Half Men (15:19) (Tveir og
hálfur maður)
19:55 How I Met Your Mother (7:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:20 Glee (5:22) (Söngvagleði) Önnur gamanþátta-
röðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem
halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir
á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klapp-
stýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri
til þess að koma höggi á söngkennarann Will og
hæfileikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna
Oliviu Newton John og Britney Spears.
21:10 Undercovers (2:13) (Njósnaparið)
Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjónin
sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla
veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur
stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur
samband kallar þau aftur til starfa.
21:55 The Deep End (1:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík
þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og
þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu.
22:45 Dollhouse (11:13) (Brúðuhúsið) Spennuþátta-
röð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið
hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera
út sérstaka málaliða, svokallaðar "brúð-
ur", sem hægt er að breyta og laga að hverju
verkefni fyrir sig. Ein þessara "brúða"
virðist gera sér grein fyrir misnotkunina og ákveður
að reyna losna úr þessum fjötrum.
23:35 The Bill Engvall Show (1:8) (Bill Engvall
þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall
úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráð-
gjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir.
00:00 Modern Family (2:22) (Nútímafjölskylda)
00:30 Chuck (4:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum
og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp
venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt
þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á
öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð
þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
01:15 The Shield (13:13) (Sérsveitin) Sjöunda
spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles
sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu
framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu
löggurnar enn við sama heygarðshornið og
það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og
glæpamannanna.
02:00 Mee-Shee: The Water Giant
(Vatnarisinn)
03:35 Glee (5:22) (Söngvagleði) Önnur gamanþátta-
röðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem
halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir
á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klapp-
stýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri
til þess að koma höggi á söngkennarann Will og
hæfileikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna
Oliviu Newton John og Britney Spears.
04:20 Undercovers (2:13) (Njósnaparið)
Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjónin
sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla
veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur
stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur
samband kallar þau aftur til starfa.
05:05 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjölskyldan)
Marge er lögð inn á spítala vegna fótbrots og Lísa
tekur völdin á heimilinu. Karlmennirnir taka lítinn
þátt í heimilisstörfunum en Lísa finnur áhrifaríka
leið til að hefna sín á þeim.
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
Dulúð og
mannshvörf
06:00 ESPN America
11:30 Golfing World (e)
12:20 Alfred Dunhill Championship (2:2) (e)
16:20 European Tour - Highlights 2010
(9:10) (e)
17:10 Golfing World (e)
18:00 Golfing World
18:50 Alfred Dunhill Championship (2:2) (e)
22:50 Golfing World (e)
23:40 PGA Tour Yearbooks (9:10) (e) Samantekt
á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2008. Tiger
Woods byrjaði árið vel en síðan fóru meiðsli að
hafa áhrif á hann. Hann tók aðeins þátt í 6 mótum
á PGA Tour og sigraði á 4 þeirra, þar á meðal á opna
bandaríska meistaramótinu. Írski kylfingurinn
Padraig Harrington nýtti sér það og var sigursæll á
árinu og fagnaði m.a. sigri á tveimur risamótum.
Vijay Singh leiddi peningalistann og Phil Mickelson
og Sergio Garcia stóðu sig einnig mjög vel.
00:25 ESPN America
SKJÁR GOLF
07:00 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madrid)
17:40 Spænski boltinn (Barcelona - Real Sociedad)
19:25 Þýski handboltinn (Rhein-Neckar
Löwen - Gummersbach) Útsending frá leik
Rhein-Neckar Löwen og VfL Gummersbach í þýska
handboltanum.
21:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum,
öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr
leikjum helgarinnar í spænska boltanum.
21:50 Last Man Standing (4:8) (Til síðasta
manns) Raunveruleikaþáttaröð þar sem fylgst er
með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í
ólíkum bardagalistum. Í þáttunum heimsækja þeir
afskekta staði víðs vegar um heiminn þar sem þeir
kynnast nýjum bardagaaðferðum og etja kappi við
frumbyggja.
22:45 World Series of Poker 2010 (Main Event)
23:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum
sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir
komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir
til mergjar.
14.35 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af
landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
15.05 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i
Svingen)
15.35 EM kvenna í handbolta Bein útsending
frá leik í milliriðli í úrslitakeppni Evrópukeppni
kvennalandsliða í handbolta sem haldin er í
Danmörku og Noregi.
17.20 Táknmálsfréttir
18.00 Franklín (43:65) (Franklin)
18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Táknkerfi kynjanna (The Codes of Gender)
20.55 Á meðan ég man (8:8) Þáttaröð gerð í tilefni
af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Í hverjum þætti
er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins
með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af
innlendum vettvangi. Þessi þáttur nær yfir árin
2001-2005. Inn í þessa upprifjun fléttast viðtöl við
fólkið sem annaðhvort var áberandi á tímabilinu
eða kom við sögu í fréttunum sem rifjaðar eru upp.
21.25 Jólabakstur Camillu (1:2) (Camilla Plum
julespecial)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Lukkubær (1:8) (Happy Town) Bandarísk
þáttaröð. Aðstoðarlögreglustjóri í smábæ í
Minnesota situr uppi með nokkur óupplýst
barnaránsmál frá liðnum árum. Aðalhlutverk leika
Geoff Stults, Lauren German og Amy Acker. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
23.10 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.05 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.40 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Matarklúbburinn (5:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Að þessu sinni
matreiðir Hrefna flotta jólaforrétti. Jólakjötbollur
með bláberjarjómaosti, maríneraðan reyktan lax
með maísbollum og Graskerssúpu með hörpudisk,
aspar og parmaskinku.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
12:00 Matarklúbburinn (5:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Að þessu sinni
matreiðir Hrefna flotta jólaforrétti. Jólakjötbollur
með bláberjarjómaosti, maríneraðan reyktan lax
með maísbollum og Graskerssúpu með hörpudisk,
aspar og parmaskinku.
12:25 Pepsi MAX tónlist
16:25 Game Tíví (13:14) (e)
16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:40 Dr. Phil
18:20 Spjallið með Sölva (12:13) (e)
19:00 Judging Amy (15:23) Bandarísk þáttaröð um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
19:45 America‘s Funniest Home Videos
20:10 90210 (6:22)
20:55 Life Unexpected (2:13) Bandarísk
þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Félagsráðgjafi metur hæfi Cate og Baze til að taka
við Lux og skoðar heimili þeirra. Vinir Lux lýsa yfir
efasemdum um ágæti foreldranna og vilja að hún
snúi aftur til fyrra lífs.
21:45 CSI: New York (19:23) Bandarísk sakamálaser-
ía um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í New York. Dauðadæmdur fangi
óskar eftir því að fá að hitta Hawkes í fangelsinu
áður en hann verður tekinn af lífi. Á meðan beðið
er eftir aftökunni gera fangarnir uppreisn og
Hawkes lendir í bráðri hættu.
22:35 Jay Leno
23:20 Dexter (5:12) (e)
00:10 United States of Tara (10:12) (e)
00:40 The Cleaner (12:13) (e) Vönduð þáttaröð
með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir
eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem
helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr
viðjum vanans. William reynir að hjálpa einum af
aðstoðarmönnum sínum á meðan félagar þeirra
fást við dópsala.
01:25 Life Unexpected (2:13) (e) Bandarísk
þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Félagsráðgjafi metur hæfi Cate og Baze til að taka
við Lux og skoðar heimili þeirra. Vinir Lux lýsa yfir
efasemdum um ágæti foreldranna og vilja að hún
snúi aftur til fyrra lífs.
02:10 Pepsi MAX tónlist
Í sjónvarpinu á mánudag...
SJÓNVARPIÐ kl. 22.20
30 | Afþreying 13. desember 2010 Mánudagur