Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 24. janúar 2011 Mánudagur Brad Womack gerði mistök í æsku: Piparsveinninn á sakaskrá G læsipiparsveinninn Brad Womack sem er aðal- stjarnan í sjónvarpsþáttunum The Bachelor í Bandaríkjunum um þessar mundir var vand- ræðagemlingur á sínum yngri árum – og er ekki feiminn við að viðurkenna það. Bandaríska slúð- urpressan birti í síðustu viku fjölda frétta um hvernig Brad hefði farið á svig við lög og reglur þegar hann var táningur. Lögreglan þurfti nokkrum sinnum að hafa afskipti af honum, meðal annars vegna þess að hann var með falsað ökuskírteini, var drukkinn á almanna- færi og framvísaði innistæðulausum ávísunum. Brad viðurkennir allt þetta í samtali við bandaríska tímaritið People og segist hafa lært af mistökum sín- um frá því í æsku. „Ég er viss um að ég væri fyrstur til að viðurkenna að ég hefði misstigið mig nokkrum sinnum þegar ég var táningur – fyrir einhverjum tuttugu árum. Sumar þessara frétta hafa verið stórlega ýktar en ég tek ábyrgð á gjörðum mínum og tók á sínum tíma strax til að- gerða til að bæta fyrir brot mín,“ segir hinn þrjátíu og átta ára gamli Brad. „Þetta kom bara með unglingaveikinni þegar ég var ennþá ungur og óþroskaður. Maður lærir af bæði góðri og slæmri reynslu og heldur áfram með lífið. Þetta byggir á endanum upp karakter.“ Eftirsóttur Stúlkunum í sjón- varpsþáttunum virðist vera sama um fortíð Brads. G eorge Clooney er þekkt- ur fyrir alls konar grín en nýlega þurfti hann að takast á við mjög al- varleg veikindi. Fjörtíu og níu ára gamli Hollywood-leikarinn sýktist af malaríu í nýlegri ferð sinni til Afríku þar sem hann ferðaðist um til að reyna að þrýsta á viðræður áhrifamanna í heimsálfunni til að koma í veg fyrir hugsanlegar þjóðernis- hreinsanir í Súdan. Samkvæmt upplýsingafulltrúa George hef- ur hann þó náð sér af veikind- unum, þrátt fyrir sögusagnir um annað. „George er alveg læknaður af malaríunni sem hann sýkt- ist af í Súdan í fyrstu viku jan- úar,“ segir upplýsingafulltrúinn við bandaríska fjölmiðla. „Þetta er í annað skipti sem hann fær þennan sjúkdóm. Þetta sýnir að með réttu meðferðinni er hægt að breyta einum hættulegasta sjúkdómnum í Afríku úr dauða- dómi í tíu daga óþægindi.“ Fréttir af veikindum hans bárust á fimmtudaginn í síð- ustu viku þegar Piers Morg- an, sjónvarpsmaður á CNN, skrifaði um veikindi George á Twitter. „Þetta er 2. baráttan við malaríu. Tekur lyf en líður illa,“ skrifaði Morgan. George Clooney var alvarlega veikur: Sigraðist aftur á malaríu Cemeron Diaz var villtur unglingur: Keypti maríjúana af Snoop Dog Hollywood-leikkonan Came- tron Diaz sagði í banda-ríska spjallþættinum Lopez Tonight, með George Lopez, að hún vissi ekki betur en að hún hefði keypt maríjúana af rapparanum Snoop Dog. „Við vorum saman í mennta- skóla. Hann er ári eldri en ég… Ég man eftir honum, hann var hávax- inn og grannur,“ sagði hún í þættin- um. „Ég er nokkuð viss um að ég hafi keypt af honum maríjúana.“ Cameron Diaz er ekki þekkt fyr- ir að neyta maríjúana en hún er ein skærasta stjarnan í Hollywood. Hún er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum There‘s Some- thing About Mary, Being John Mal- kovich og Gangs of New York. Þá ljáði hún einnig teiknimyndaper- sónunni Fionu prinsessu rödd sína í teiknimyndunum um Shrek. Keypti maríjúana Cameron Diaz segist hafa átt í viðskiptum við rapparann Snoop Dog. NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10 BURLESQUE kl. 8 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6 THE TOURIST kl. 10.10 GAURAGANGUR KL. 6 12 L L 12 7 Nánar á Miði.is THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35 THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 12 12 L L 12 L 7 L 7 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 LAFMÓÐUR kl. 6 Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 8 - 10 Enskur texti HVÍTAR LYGAR kl. 8 Enskur texti ÆVINTÝRI ADÉLE BLANC-SEC kl. 10.35 Íslenskur texti LEYNDARMÁL KL. 6 Enskur texti LÍFSLÖNGUN KL. 6 Enskur texti STÚLKAN Í LESTINNI KL. 10.10 Enskur texti L 7 L L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 14 14 L L L L L L L 1010 14 12 12 12 12 12 12 AKUREYRI TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 8 ROKLAND kl. 10:10 KLOVN kl. 5:50 - 8 - 10:10 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 HARRY POTTER kl. 8 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L L L L KRINGLUNNI 14KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 6:20 TANGLED-3D (Ótextuð) M/ Ensku kl. 8 YOU AGAIN kl. 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 5:50 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  „skemmtileg fyndin og spennandi“ - BOXOFFICE MAGAZINE GREEN HORNET-3D kl. 5.20 - 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 5.30 - 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 TANGLED-3D ísl. Tali kl. 5.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 5.30 HEREAFTER kl. 8 TRON: LEGACY-3D kl. 10.40 SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ CAMERON DIAZ LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR sýnd í - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE GREEN HORNET 3D 8 og 10.20 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 6 L SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 12 LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 6 L 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.