Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Qupperneq 29
Fólk | 29Mánudagur 24. janúar 2011 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Piparsveinninn á sakaskrá á skjánum Jason Priestley og Luke Perry: Jason Priestley „Þetta var á mörkunum að vera samkynhneigð erótík, var það ekki?“ Ricky Gervais mun loks-ins snúa aftur í hlut-verk sitt sem David Brent, í fyrsta sinn síðan árið 2003. Hann mun leika í síðasta þættin- um af bandarísku út- gáfunni af The Office. Breska götublaðið The Sun greindi frá þessu, en það var Ricky sem átti hugmyndina að þáttunum og lék David Brent í breskri út- gáfu þáttanna. Hann mun leika á móti Steve Carrell sem leikur bandaríska hliðstæðu Davids Brents, Michael Scott. Þátturinn verður sendur út í næstu viku og er búist við því að hann fái meira áhorf en nokkur annar þáttur af The Office. Endurkoma hans í hlutverk Davids hefur farið mjög leynt en hann afþakkaði laun fyrir þátttöku sína til að nafn hans kæmi hvergi fram á pappírum framleiðslufyrir- tækisins. Ricky sló nýverið í gegn – hjá sumum – á Golden Globe- verðlaunaafhendingunni þegar hann gerði stólpagrín að mörgum af skærustu stjörnum Hollywood. Ricky Gervais rifjar upp gamla takta: Snýr aftur sem David Brent David Hasselhoff ferðast um þessar mundir um Bretland í leit að hæfileikaríkasta Bretan- um í raunveruleikasjónvarpsþáttun- um Britain‘s Got Talent. Hann hefur þó ekki átt sjö dagana sæla, því hann skilur ekki orð af því sem írskir, skosk- ir og velskir þátttakendur í sjónvarps- þáttunum segja. Breska blaðið Daily Star greinir frá þessum vandræðum hins fimmtíu og átta ára gamla Baywatch-leikara með að skilja ólíka hreima breskra þátttak- enda. Hann mun því þurfa að treysta á hjálp meðdómara sinna, Amöndu Holden og Michaels McIntyre. „Ég var að tala við skoska konu og sagði: „Þú hefur fallegan hreim, en ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að segja“,“ sagði hann í samtali við blað- ið. Í síðustu viku bárust líka fréttir af því að David sé áttavilltur, svo ekki sé meira sagt, í Bretlandi. Hann hélt til að mynda að hann væri staddur á Írlandi þegar hann var í raun í Glasgow. Hvað ertu að segja, og hvar er ég? Áttavilltur David hélt að hann væri á Írlandi þegar hann var í Glasgow. Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is Plasir 1.498 kr. All colors 50 den 1.980 kr. 120 den 2.486 kr. David Hasselhoff á í vandræðum í Bretlandi: Snýr aftur Ricky Gervais leikur í síðasta þættinum af bandarísku útgáfu The Office. Ræddu rómantík J ason Priestley og Luke Perry, stjörnurnar úr sjónvarpsþátt- unum Beverly Hills 90210, hlógu saman í síðustu viku þegar þeir rifjuðu upp rómantík- ina sem var á milli þeirra á sjón- varpsskjánum í hlutverkum þeirra sem Brandon Walsh og Dylan McKay. „Þetta var á mörkunum að vera samkynhneigð erótík, var það ekki?“ sagði hinn fjörutíu og eins árs gamli Jason í bandaríska spjallþættinum Lopez Tonight um samband karakters síns og karakt- ers Lukes. Þáttarstjórnandinn George Lopez, sem segist sjálfur vera mikill aðdáandi Beverly Hills- þáttanna, sagði við Jason að hár- greiðsla hans í þáttunum hefði haft mikil áhrif á hárgreiðslu fræga fólksins. „Hárið á þér var frægt á þessum tíma,“ sagði Lopez. „[Þú] hafðir þessa klassísku greiðslu.“ Á sama tíma dró hann upp mynd af Pauly D, úr raunveruleikasjón- varpsþáttunum Jersey Shore.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.