Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Síða 30
Dagskrá Mánudaginn 24. janúarGULAPRESSAN
30 | Afþreying 24. janúar 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Einbeittur Hann lætur ekkert trufla einbeitinguna við veiðarnar.
Í sjónvarpinu á þriðjudag...
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Bratz, Scooby-Doo og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lie to Me (10:22) (Tractor Man)
11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og
gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrapp-
inn Neil Caffrey.
11:45 Falcon Crest (11:28)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 So You Think You Can Dance (6:23)
(Getur þú dansað?)
14:20 So You Think You Can Dance (7:23)
(Getur þú dansað?) Nú kemur í ljós hvaða
keppendur halda áfram og eiga áfram von
um að sigra þessa stærstu danskeppni
Bandaríkjanna.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar
sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í
heimi fína og fræga fólksins er tíundað á
hressilegan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið,
Scooby-Doo og félagar
16:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar Frábærir
nýjir þættir um ævintýri mörgæsanna sem
flestir muna úr kvikmyndinni Madagaskar.
Þessar litlu sætu mörgæsir eru í raun vel
þjálfaður hópur sem sér um löggæsluna
í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta
verkefni er þó að halda refapanum og
vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum
en hann veit fátt skemmtilegra en að gera
íbúum garðsins grikk.
17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (4:19) (Tveir og hálfur
maður)
19:45 The Big Bang Theory (7:17) (Gáfnaljós)
Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem
leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar
og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli
alheimsins mun betur en eðli mannsins.
Þegar kemur að mannlegum samskiptum
eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega
við hitt kynið.
20:10 Extreme Makeover: Home Edition
(10:25) (Heimilið tekið í gegn) Fimmta
þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover:
Home Edition.
20:55 Undercovers (8:13) (Njósnaparið)
Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón-
in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú
litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra
tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan
hefur samband kallar þau aftur til starfa.
21:40 The Deep End (6:6) (Á ystu nöf)
Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa
lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri
á virtri lögfræðistofu.
22:25 Tripping Over (2:6) (Ferðalagið)
Áhrifamiklir og ævintýralegir þættir um þrjá
vini sem búa í London og tvo vini sem búa
í Sydney, hvorugur hópurinn þekkir hinn
en foreldrar þeirra þekkjast. Vinahóparnir
ákveða að ferðast hvor til lands annars en
hittast fyrst í Bangkok þar sem ákveðin
atburðarás breytir lífi þeirra.
23:10 Amazing Journey: The Story of The
Who (Saga hljómsveitarinnar The Who)
Áhugaverð heimildarmynd um hljómsveitina
The Who.
01:10 The Bill Engvall Show (7:8) (Bill Engvall
þátturinn) Frábærir gamanþættir með
Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann
leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í
vandræðum heima fyrir.
01:35 Modern Family (8:24) (Nútímafjölskylda)
Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra
en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar
5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo
pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður
hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís.
02:05 Chuck (10:19)
02:50 Burn Notice (5:16) (Útbrunninn)
03:35 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu-
og gamanþáttur um sjarmörinn og svika-
hrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður
góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er
gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á
borði og býður lögreglunni þjónustu sína við
að hafa hendur í hári annarra svikahrappa
og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá
fangelsisvist.
04:20 Undercovers (8:13) (Njósnaparið)
Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón-
in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú
litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra
tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan
hefur samband kallar þau aftur til starfa.
05:05 The Simpsons
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16.40 Eva María og Lilla Hegga Eva María Jóns-
dóttir ræðir við Helgu Jónu Ásbjarnardóttur
sem lesendur Þórbergs Þórðarsonar þekkja
betur undir nafninu Lilla Hegga. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands-
byggðinni. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sammi (38:52) (SAMSAM)
18.07 Franklín (48:65) (Franklin)
18.30 Sagan af Enyó (4:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Er olían á þrotum? (2:2) (Running On
Empty: The Ultimate Oil Shock) Frönsk
heimildamynd í tveimur hlutum. Hér
grennslast rannsóknarblaðamaðurinn og
metsöluhöfundurinn Eric Laurent fyrir um
hvað hefur orðið um olíuiðnaðinn í heiminum
síðan verðsprengingin mikla varð árið 1973.
20.55 Dönsk tíska í New York (Mode og
Manhattan: Dansk stil indtager New York)
Sýning danskra fatahönnuða í New York.
21.25 Svona á ekki að lifa (4:6) (How Not to Live
Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan
og taugaveiklaðan einhleypan mann með
fjörugt ímyndunarafl sem á erfitt með að
fóta sig í lífinu.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Lukkubær (7:8) (Happy Town) Bandarísk
þáttaröð. Aðstoðarlögreglustjóri í smábæ í
Minnesota situr uppi með nokkur óupplýst
barnaránsmál frá liðnum árum. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
23.00 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.15 Fréttir .
00.25 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:55 7th Heaven (5:22) (e) Bandarísk
unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni
er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin
Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og
hafa í mörg horn að líta.
16:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Married Single Other (3:6) (e) Vandaðir
breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV
sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie,
Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga
í erfiðleikum með að skilgreina samband
sitt. Abbey, Babs og Lillie halda rólegt
stelpukvöld heima en Clint og Dicke enda á
súlustað með óvæntum afleiðingum.
19:00 Judging Amy (4:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (9:22) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
20:10 Future of Hope (e) Heimildamynd um
Ísland eftir efnahagshrunið, sem með augum
tveggja breskra kvikmyndagerðarmanna.
21:25 Life Unexpected (8:13) Bandarísk þáttaröð
sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
22:15 CSI (2:22) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Skelfing grípur um sig þegar hákarl
ræðst á konu. Rannsóknarteymið reynir að
komast að sannleikanum; hvort morðinginn
er maður eða skepna.
23:05 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi.
23:50 Dexter (10:12) (e) Fimmta þáttaröðin um
dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga það skilið.
Lögreglan í Miami er komin á sporið og Debra
hefur nokkra undir grun. Á meðan virðist
Dexter hafa fundið sér óvæntan bandamann.
00:40 Flashpoint (16:18) (e)
01:20 Will & Grace (9:22) (e)
01:40 Life Unexpected (8:13) (e)
02:25 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:45 Bob Hope Classic (5:5)
11:45 Golfing World
12:35 Golfing World
13:25 Bob Hope Classic (5:5)
16:25 PGA Tour - Highlights (2:45)
17:20 Golfing World
18:10 Golfing World
19:00 Bob Hope Classic (5:5)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour Yearbooks (9:10)
23:35 Golfing World
00:25 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 E.R. (12:22) (Bráðavaktin)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Chase (4:18) (Eltingaleikur) .
22:35 Numbers (13:16) (Tölur)
23:20 Mad Men (8:13) (Kaldir karlar) Þriðja
þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum
störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons
Drapers og kollega hans í hinum litríka
auglýsingageira á Madison Avenue í New
York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn
settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger.
00:10 E.R. (12:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur.
00:55 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
01:35 Sjáðu
02:00 Fréttir Stöðvar 2
02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
07:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - WBA)
16:05 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Wigan)
17:50 Sunnudagsmessan
18:50 Premier League Review 2010/11 .
19:50 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Chelsea)
22:00 Premier League Review 2010/11
23:00 Ensku mörkin 2010/11
23:30 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Chelsea)
Stöð 2 Sport 2
07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Mallorca)
10:10 HM í handbolta 2011 (Svíþjóð - Króatía)
11:35 HM í handbolta 2011 (Argent. - Danmörk)
13:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt)
14:00 Þorsteinn J. og gestir (Upphitun)
14:50 HM í handbolta 2011 (Ísland - Spánn)
16:30 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt)
17:30 HM í handbolta 2011 (Ungverjaland -
Þýskaland)
19:20 HM í handbolta 2011 (Noregur -
Frakkland)
21:00 Spænsku mörkin
21:50 HM í handbolta 2011 (Ísland - Spánn)
23:15 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt)
00:15 HM í handbolta 2011 (Ungverjaland -
Þýskaland)
01:40 HM í handbolta 2011 (Noregur -
Frakkland)
Stöð 2 Sport
08:00 Scoop (Skúbb) Grípandi og skemmtileg
gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem
er stödd í Englandi vegna viðtals.
10:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Artúr og Mínímó-
arnir (Artúr og Mínímóarnir) Gullfallegt og
spennandi ævintýri úr smiðju Lucs Bessons
um ungan dreng sem leggur upp í leit að
földum fjársjóði til að bjarga húsi afa síns.
12:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar
2) Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú
skygnist hann inn í framtíðina og sér hann
að börnin hans munu koma til með að eiga í
vandræðum.
14:00 Scoop (Skúbb)
16:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Artúr og Mínímóarn-
ir (Artúr og Mínímóarnir)
18:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar
2)
20:00 The Cable Guy (Algjör plága) Spreng-
hlægileg mynd um manninn sem kemur inn
á heimili fólks og tengir sjónvarpskapalinn.
Við fylgjumst með því þegar hann kemur
inn á heimili Stevens, gerir sig heimakominn
og setur allt á annan endann. Sagan er
bráðsnjöll og leikur Jims Carreys engu líkur.
22:00 Casino Royale Spennumynd í hæsta
gæðaflokki þar sem fylgst verður með
James Bond í sínu fyrsta verkefni. Hann
þarf að koma í veg fyrir að ófyrirleitinn
kaupsýslumaður vinni pókermót og fái þar
með vinningsféð til að fjármagna hryðjuverk.
Daniel Craig er hér mættur í sinni frumraun
sem njósnarinn Bond og sló myndin þeim
fyrri við í aðsókn. Með önnur hlutverk fara
Mads Mikkelsen, Eva Green og Judi Dench.
00:20 Hitman (Leigumorðinginn) Hörkuspenn-
andi mynd um leigumorðingja sem er
þekktur aðeins sem Útsendari 47.
02:00 Ask the Dust Eldheit og rómantísk
spennumynd um rithöfundinn Arturo
Bandini.
04:00 Casino Royale
06:20 Brick (Hvarfið) Spennumynd.
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hallgrímur
Magnússon læknir og Guðrún Bergmann um
candide sveppasýkingu
20:30 Ísland safari Akeem og Ásgerður Jóna frá
Fjölskylduhjálp fjalla um aðkast að nýbúum í
matargjafabiðröðum
21:00 Frumkvöðlar Gestir Elínóru eru uppfullir af
hugmyndum
21:30 Eldhús meistarana Magnús kominn í
gamla Vínhúsið,eru þeir með ódýrasta naut
bernais?
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Stöð 2 ExtraStrákarnir okkar mæta heims–,
Evrópu– og Ólympíumeistur-
um Frakka á heimsmeistaramót-
in í handbolta sem fram fer í Sví-
þjóð. Leikurinn er liður í millirðli
mótsins, en Íslendingar þurfa á
allri sinni einbeitingu og orku að
halda til að komast áfram í undan-
úrslit mótsins. Frakkar hafa reynst
Íslendingum erfiðir á stórmótum
undanfarið og voru þeir það eina
sem stóð á milli Íslands og gull-
verðlauna á Ólympíuleikunum í
Peking árið 2008. Stöð 2 Sport sýn-
ir beint frá leiknum sem fram fer í
Jönköping.
Ísland mætir Frökkum
Stöð 2 Sport kl. 19.45