Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 24.–25. janúar 2011 10. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Miskunn- sami bíla- salinn! Hjálpsöm hjón á Vesturlandi: Lánuðu ókunnugum bíl Íslensk hjón úr Borgarfirðinum sýndu fyrir helgi einstaka góð- mennsku þegar þau lánuðu mæð- ginum, á leið frá Stykkishólmi til Akraness, bíl til ferðarinnar. Mæð- ginin voru á leið á sjúkrahúsið á Akranesi þar sem sonurinn, sem er þó þrjátíu og fimm ára gamall, hafði slitið hásin. Ástæða þess að þau þurftu á hjálp að halda var að bíllinn sem þau notuðu til ferðar- innar bilaði. „Þetta var bara dás- amlegt, svona í hversdagsleikan- um,“ segir móðirin sem þó vill ekki láta nafns síns getið. „Við vorum í leiðindafærð þarna á Mýrunum og ég er nú svo sem á gömlum bíl en allt í einu dó hann. Bílinn sem er búinn að þjóna mér dyggilega í fjórtán ár og aldrei bil- að. Bara allt í einu dó bíllinn. Það var hríðarbylur og leiðindaástand,“ segir móðirin. „Við vissum ekki hvernig við áttum að snúa okkur í þessu en þá kom bíll aðvífandi og stoppar. Þá voru það hjón sem búa á Mýrunum. Maðurinn spurði mig hvað væri að og kíkti í húddið á bílnum.“ Hjónin voru á leiðinni í Borgarnes og buðu mæðginunum far þangað. Þegar hjónin heyrðu hver tilgangur ferðarinnar var ákváðu þau að lána þeim bíl til að klára ferðina. „Það kom í ljós að þau eiga bíla- sölu í Borgarnesi og við fórum þangað og fengum bíl. Svo kom maðurinn minn úr bænum og við sóttum bilaða bílinn út á Mýrar og komum honum á verkstæði,“ segir hún. „Í öllu amstrinu og veseninu við að lenda í þessu þá er ótrúlegt að fá svona hjálp frá bláókunnugu fólki,“ segir konan og er þakklát fyr- ir góðmennsku ókunnugu hjón- anna. adalsteinn@dv.is 0-3 2/-1 0-3 4/2 3-5 4/1 0-3 7/3 0-3 3/0 0-3 5/2 5-8 6/3 0-3 -5/-7 0-3 1/-1 3-5 0/-3 5-8 4/1 0-3 -2/-5 3-5 1/-2 5-8 3/0 -1/-3 -8/-11 -4/-6 -6/-11 6/3 6/4 7/4 21/19 15/13 -1/-2 -9/-11 -5/-6 -7/-11 6/5 6/4 3/1 20/16 16/12 3/2 0/-1 0/-3 -1/-5 6/2 5/3 3/1 20/15 16/11 2/0 0/-3 0/-3 -1/-5 3/2 5/4 3/1 17/14 11/6 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 0-3 4/1 0-3 3/0 0-3 0/-3 3-5 1/-2 3-5 0/-3 3-5 -1/-4 8-10 2/-1 5-8 -1/-4 3-5 4/1 3-5 4/1 5-8 6/4 0-3 3/0 0-3 3/0 0-3 5/2 5-8 6/3 0-3 5/2 5-8 4/1 3-5 5/2 3-5 4/1 3-5 3/0 3-5 3/0 5-8 2/-1 0-3 1/-2 5-8 1/-1 3-5 0/-2 3-5 0/-2 3-5 -1/-4 3-5 0/-3 0-3 2/-1 0-3 5/2 3-5 0/-3 5-8 5/2 0-3 1/-2 0-3 0/-3 5-8 4/1 10-12 2/-2 5-8 0/-3 10-12 0/-3 5-8 -2/-5 3-5 -1/-4 3-5 -4/-7 3-5 -4/-7 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga 5 6 3 4 1 4 2 478 6 7 6 6 13 13 8 5 3 158 6 13 8 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) GríðarmikLar LeysinGar Áfram LeysinGaveður Enda þótt nokkuð dragi úr úrkomu verður áfram bullandi leysingaveður, sérstaklega á sunnan- og vestanverðu landinu. Vegir eru víða viðkvæmir og jafnvel hættulegir. HöfuðborGarsvæðið Vaxandi suðvestan- átt, 8–13 síðdegis. Rigning eða skúrir, einkum í fyrstu. Hiti 5–10 stig. LandsveðurspÁ Hæglætisveður í fyrstu. Vaxandi suðvestan- og vestanátt, 10–20 m/s síðdegis og í kvöld, hvassast með norðurströndinni. Rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands. Hiti 1–10 stig, svalast á Austurlandi. Á morGun Allhvöss norðvestanátt við austurströnd- ina með morgninum en lægir smám saman. Úrkomulítið en hætt við súld vestan til síðdegis. Hiti 3–6 stig vestan til annars hiti um eða undir frostmarki. Hlýnandi veður. Gríðarmiklar leysingar voru um helgina. norðurá í borgarfirði var eins og hafsjór á að líta. veðrið í dag kl. 15... ...og næstu daga <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Sigrar Höllu n Halla Tómasdóttir, stjórnarfor- maður og eigandi Auðar Capital, var í viðtali hjá ævari kjartanssyni og jóni ormi Halldórssyni í þættin- um Landið sem rís í Ríkisútvarpinu á sunnudagsmorgun. Þar var rætt við Höllu um hrunið og framtíðina á þeim forsendum að hún hafi séð hrunið fyrir og væri því heppileg sem álitsgjafi um nýtt og betra Ís- lands. Halla virðist því komast af við flestar aðstæður því hún var einkar vinsæl hjá útrásarfyrirtækjum sem fyrirlesari fyrir hrun – hún var með- al annars fundarstjóri á Baugsdeg- inum í Mónakó árið 2007 – og var framkvæmdastjóri Við- skiptaráðs árin 2006–2007. Sama hvort það er 2007 eða 2011, falsgóðæri eða eftirhrun, virðist Halla því verða ofan á í samfélagsumræðunni. Líkar við Bieber n Söngvarinn friðrik Ómar skil- ur ekkert í því afhverju banda- ríski táningurinn Justin Bieber fær ekki meiri jákvæða athygli hér á landi. „Drengurinn er einn tekju- hæsti söngvari heims í dag. Hann er snillingur. Strákum finnst rosa sniðugt að dissa hann vegna þess að öllum stelpunum finnst hann sætur,“ skrifaði Friðrik Ómar á Fac- ebook-síðuna sína í síðustu viku. „Öfundsýki er heimska og hættu- leg. Sumir strákar láta líka svona við mig...:)“ frá stykkishólmi Ferðin úr Hólminum á sjúkrahúsið á Skaganum gekk ekki áfallalaust fyrir sig, en þegar neyðin er stærst er hjálpin stundum næst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.