Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Síða 28
28 | Fólk 2. febrúar 2011 Miðvikudagur Þ að virðist stefna í fátt annað en að þau Colin Firth og Natalie Port- man hreppi Óskars- verðlaunin í lok mánaðar sem bestu leikarar í aðalhlutverk- um. Á sunnudag hrepptu þau bæði verðlaun í þeim flokki á verðlaunahátíð félagasam- taka leikara í Bandaríkjunum, Screen Actors Guild Awards. Áður höfðu þau einnig bæði hreppti verðlaunin á Golden Globe. Þessar tvær verðlaunahátíðir þykja hafa mikið spádómsgildi um það hvern- ig Óskarsverðlaunin dreifast en und- antekningarnar eru þó sannarlega til. Til dæmis fékk Portman Golden Globe-verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Closer árið 2005 en missti þá af Óskarnum. Colin Firth fer með aðal- hlutverkið í myndinni The King’s Speech sem hefur vsóp- að að sér verðlaunum og er til- nefnd til hvorki fleiri né færri en tólf Óskarsverðlauna. Portman fer með aðalhlutverkið í myndinni Black Swan sem einnig hefur gert það gott á verð- launahátíðum. Þessar myndir munu berjast um verðlaunin fyrir bestu myndina á Óskarsverðlaunahátíðinni en flestir spá The King’s Speech sigri. Colin Firth og Natalie Portman verðlaunuð á SAG: Hreppa þau Óskarinn? Colin Firth Leikur aðalhlut- verkið í The King’s Speech. Natalie Portman Leikur aðalhlutverkið í Black Swan. L eikarinn Neil Patrick Harris er í skýjunum með föðurhlutverk- ið en hann segir barnahlátur hreinlega vera ávanabindandi. Harris eignaðist tvíbura ásamt kær- asta sínum David Burtka með hjálp staðgöngumóður. Tvíburarnir heita Gideon Scott og Harper Grace en þeir fæddust í október í fyrra. „Þeir byrjuðu báðir að hlæja á sama degi,“ segir Harris stoltur í ný- legu viðtali. „Nú er ég heltekinn af því að fá þá til að hlæja. Barnahlátur er eins og ópíum.“ Harris er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum How I Met Your Mother en þar leikur hann gagnkynhneigða piparsveininn Barney. Barnahlátur ávanabindandi Neil Patrick Harris hamingjusamur pabbi: Neil Patrick Harris og kærastinn David Burtka Með syni sína Gideon Scott og Harper Grace í göngutúr. VINSÆLA STA MYND VE RALDAR ÞRJÁR V IKUR Í RÖ Ð! NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE DILEMMA kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 5.50 L 12 L Nánar á Miði.is THE DILEMMA kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE DILEMMA LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.30 - 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 L L 12 L L 12 L L 7 THE FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 BURLESQUE KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 LÍFSLÖNGUN kl. 6 Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 8 Enskur texti HVÍTAR LYGAR kl. 5.20 Íslenskur texti EINS OG HINIR KL. 8 Enskur texti ÆVINTÝRI ADÉLE KL. 10 Íslenskur texti VELKOMIN KL. 10 Enskur texti 14 L 7 L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó/haskolabio/smarabio -Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN-H.S.S., MBL 5% TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 14 14 L L L L L L L L L L L L 10 10 14 14 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 8 - 10:40 HEREAFTER kl. 5:30 HARRY POTTER kl. 8 Síðustu sýningar LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 Síðustu sýningar THE KING´S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 8:20 - 10:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50 THE KING’S SPEECH kl. 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 ROKLAND kl. 10:20  -mbl  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken DILEMMA kl. 5.30 - 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.15 GREEN HORNET-3D kl. 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 8 og 10.40 ROKLAND kl. 10.15 TANGLED-3D ísl. Tali kl. 5.30 TRON: LEGACY-3D kl. 5.15 TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed -boxoffice magazine  - empire T I L N E F N I N G A R TIL ÓSKARSVERÐLAUNA B E S T A M Y N D12 BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTHBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSHBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA BONHAM CARTER 40 ÞÚSUND SKELLIHLÆGJANDI ÁHORFENDUR! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE FIGHTER 8 og 10.20 14 THE GREEN HORNET 3D 8 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 6 L SAW 3D 10.20 16 ALFA OG ÓMEGA 2D 6 L LITTLE FOCKERS 8 og 10 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.