Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2011, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2011, Page 28
28 | Fólk 7. febrúar 2011 Mánudagur R ussel Brand, sem nýlega giftist popp- drottningunni Katy Perry, lýsti því ný- verið hvernig væri að kyssa Jennifer Garner. Russel var í viðtali við NextMovie.com sem tekið var við tökur á væntanlegri mynd kapp- ans, Arthur, þegar hann var spurður út í Jennifer sem leikur á móti honum í myndinni. Þá sagði hann frá því hvernig væri að kyssa hana. „Hún skell- ir sér á munninn á þér í þessum kossasenum. Ef ég væri Ben Affleck, vá, hvað ég væri pirraður,“ sagði Russel. Russel á ekki bara sitt móment með Jennifer Garnar í myndinni heldur einnig með Helen Mirren. Hann skríður upp í rúm með henni þar sem hún les fyrir hann sögur. Það eru þó engar venjulegar sögur sem hún les fyrir hann, heldur töluvert dónalegar út- gáfur af klassískum ævintýrum. Giftur Katy en kyssir Jennifer Russel Brand lýsir kossum Jennifer Garner: Hjónadjöfull? Þess er nú kannski ekki að vænta að Jennifer komi upp á milli Katy og Russel. Hún leikur á móti Russel í kvikmyndinni Arthur. Hjónakornin Katy Perry og Russel Brand giftu sig nýlega. „Hissa og ótrú- lega óánægð“ Kim Kardashian dregin inn í forræðisdeilu: Þó að Kim Kardashian hafi farið á nokkur stefnumót með Gabriel Aubry, fyrrverandi eiginmanni Halley Berry, í fyrra vill hún hvergi koma nálægt forræðisdeilu þeirra. Fréttir bárust af því í vikunni að Halle Berry hefði orð- ið æf af reiði yfir því að Gabriel og Kim hefðu hist á stefnu- mótum á síðasta ári. Sá fréttaflutningur var settur í sam- hengi við yfirstandandi forræðisdeilu Halle og Gabriels. Heimildarmenn Chicago Sun-Times segja að Kim sé bæði „hissa og ótrúlega óánægð“ með að nafn hennar skuli vera dregið inn í deiluna. „Hún hitti stelpuna bara einu sinni eða tvisvar… Hún myndi ekki þekkja Nöhlu ef hún sæi hana einhvers staðar án foreldra sinna,“ segir heimildarmaðurinn sem bætir því við að Kim hafi reynt hvað hún gat til að sannfæra fólk um að ekkert hefði verið á milli hennar og Gabriels nema vinskapur. Þessa dagana er Kim með körfuboltaleik- manninum Kris Humphries og er löngu kom- in yfir Gabriel – hafi þá eitthvað verið á milli þeirra. Hún hefur meira að segja látið að því liggja að hún stefni á barneignir með Kris. Á meðan allt lék í lyndi Halle Berry og Gabriel Aubry voru eitt sinn hamingjusöm saman. Ósátt Kim var dregin inn í forræðisdeilu Gabriels Aubry og Halle Berry. Óléttar í göngutúr Pink og Natalie Portman: Söngkonan Pink og leikkonan Natalie Portman skelltu sér báðar út í göngutúr á fimmtudaginn í síðustu viku. Þó hvor í sínu lagi en þær bera báðar sitt fyrsta barn und- ir belti. Pink gekk um götur Malibu í Kaliforníu ásamt eig- inmanni sínum Carey Hart en Natalie gekk um götur Silver Lake, einnig í Kaliforníu. Báðum gengur þeim einstaklega vel á sínu sviði en lag Pink, Fuckin Perfect, er komið í annað sætið á Billboard Hot 100 listanum og stefnir á toppinn í næstu viku. Það yrði fjórða topplag hennar á ferlinum. Natalie hefur sópað að sér verð- launum fyrir hlutverk sitt í myndinni Black Swan en hún fékk bæði Golden Globe- og SAG-verðlaun. Þá er hún einnig til- nefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Pink og Natalie Gera það báðar gott á sínu sviði. VINSÆLA STA MYND VE RALDAR ÞRJÁR V IKUR Í RÖ Ð! ÍSLENSKT TAL - 3-D SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE DILEMMA kl. 8 MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 6 DEVIL kl. 8 - 10.10 THE GREEN HORNET 3D kl. 10.10 ALFA OG ÓMEGA 2D kl. 6 L L 16 12 L Nánar á Miði.is BLACK SWAN kl. 5.40 - 8 - 10.30 BLACK SWAN LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.30 MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 3.40 THE DILEMMA kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE GREEN HORNET 3D kl. 3.30 - 5.25 - 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.30 - 5.50 16 16 L L 12 L 12 L BLACK SWAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 LONDON BOULEVARD kl. 8 - 10.10 THE FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 5.50 BARA HÚSMÓÐIR* kl. 6 Enskur texti Sýnd áfram í nokkra daga 16 16 14 L 7 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% /haskolabio/smarabio -Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN B. I., KVIKMYNDIR.COM T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL -H.S.S., MBL 5% TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 1414 14 14 14 14 14 14 L L L L L L L L L L 10 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI  -mbl “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed  -boxoffice magazine  - empire  - Morgunblaðið  - Fréttablaðið T I L N E F N I N G A R TIL ÓSKARSVERÐLAUNA B E S T A M Y N D12 BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTHBESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSHBESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA BONHAM CARTER SANCTUM-3D kl. 5.30 - 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 - 10.30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 5.30 DILEMMA kl. 8 og 10.30 GREEN HORNET-3D kl. 10.15 KLOVN: THE MOVIE kl. 8 ROKLAND kl. 5.30 THE KING’S SPEECH kl. 5:40 SANCTUM kl. 8 - 10:20 ROÐLAUST OG BEINLAUST stuttmynd kl. 6 - 7 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 ROKLAND kl. 10:20 FRÁ JAMES CAMERON L E I K S T J Ó R A T I T A N I C O G A V A T A R HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI 40 ÞÚSUND SKELLI HLÆGJANDI ÁHORFENDUR! SANCTUM-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50 HEREAFTER kl. 8 HARRY POTTER kl. 10:30 Síðustu sýningar SANCTUM-3D kl. 8:20 - 10:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 WWW.SAMBIO.IS sýnd í SÝNINGARTÍMAR LONDON BOULEVARD 8 og 10.10 16 THE FIGHTER 5.40, 8 og 10.20 14 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 6 L LITTLE FOCKERS 8 og 10 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.