Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
7.–8. FEBRÚAR 2011
16. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Engin er
eik án
kvista!
Sigurður Líndal bakkaði á bíl og tók fljótlega á sig alla ábyrgð:
„Ég gaf allt eftir“
Tekur upp hanskann
fyrir Jussanam
n „Ég skora á þingmenn að taka
höndum saman og hjálpa þessari
ágætu konu að láta draum sinn ræt-
ast,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi
Morthens á bloggsíðu sinni um tón-
listarkonuna Jussanam da Silva. Þing-
mennirnir Árni Johnsen og Sigmund-
ur Ernir Rúnarsson lögðu á dögunum
fram þingsályktunartillögu vegna
norskrar konu sem er
ólöglegur innflytjandi
í Noregi. Vildu þeir að
henni yrði veittur ís-
lenskur ríkisborgara-
réttur. Bubbi gagnrýnir
uppátæki þeirra Árna
og Sigmundar og spyr
hvers vegna enginn
vilji hjálpa Juss-
anam.
Klæðningar og viðgerðir
á gömlum húsgögnum
Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is
„Álitamálið var einfaldlega það
hvort að ég hafði runnið á bílinn,
eða hvort að hann hefði keyrt á mig,“
segir lagaprófessorinn Sigurður Lín-
dal. Hann bendir á að bílstjóri bíls
sem hann keyrði á við Vínbúðina í
Skeifunni geti verið hinn ánægðasti
með þá niðurstöðu sem fékkst í mál-
inu. „Sá flötur fannst að ég gaf allt
eftir og borgaði tjónið,“ segir Sigurð-
ur og bætir við að hann skilji ekki þá
athygli sem málið hefur fengið.
Þannig var að fyrir nokkrum
mánuðum rann bifreið Sigurðar
afturábak á bílastæðinu við Vínbúð-
ina í Skeifunni með þeim afleiðing-
um að úr varð minniháttar árekstur.
Maðurinn sem keyrði hinn bílinn
tjáði sig nýlega um málið í útvarps-
þættinum Harmageddon á X-inu en
þar sagði hann „lögspeking núm-
er eitt í íslensku samfélagi“ hafa
reynt að beita „lagaflækjuhnútum“
til þess að komast hjá ábyrgð sinni
í málinu.
Sigurður Líndal segir slíkt af og
frá og tekur fram að tíma hans sé
betur varið í aðra hluti. Sigurður
segir fullkomlega eðlilegt að menn
velti fyrir sér hvar ábyrgðin liggi í
slíkum málum en að hann hefði
fljótlega ákveðið að taka á sig alla
ábyrgðina.
Maðurinn sem tjáði sig í Harma-
geddon sagði að Sigurður hefði ekki
gefið sig fyrr en myndbandsupp-
taka frá nærliggjandi bensínstöð
hafi sýnt fram á það svart á hvítu að
hann hefði bakkað á bílinn. Fram
að því hefði hann ætlað að reyna að
komast upp með ákeyrsluna með
lagaflækjum án þess að gera sig
sekan um brot. „Ég segi bara þetta;
þjóðfélagið er að verða skrítið,“ segir
Sigurður að lokum og flissar.
ristinn Ö
Lagaprófessor bakkar
Sigurður Líndal lagaprófessor
segist ekki skilja þá athygli
sem aftanákeyrsla hans
hefur fengið.
Vont veður annað kvöld
Höfuðborgarsvæðið
Hægviðri og léttskýjað. Frost 2–6 stig.
Veðurspá fyrir landið
Hæg breytileg átt. Snjókoma eða él norðan- og austanlands annars
úrkomulítið og yfirleitt léttskýjað sunnanlands. Frost 0–12 stig kaldast
til landsins fyrir norðan.
Á morgun
Vaxandi suðaustan átt, 18–23 m/s sunnan og vestan til um kvöldið.
Úrkomulítið framan af degi en fer að rigna sunnan og vestan til
síðdegis. Hiti 2–5 stig sunnanlands og vestan annars minnkandi frost.
Á miðvikudag
Suðaustan 18–23 um allt land með morgninum en lægir þegar kemur
fram á morguninn, fyrst suðvestanlands. Rigning um mest allt land
þar af mikil rigning á landinu sunnan og vestanverðu. Hiti 2–8 stig,
hlýjast sunnan og vestan til.
5-8
1/-1
0-3
1/-1
5-8
1/-1
5-8
1/-1
3-5
1/0
3-5
1/0
5-8
4/2
12-15
1/0
10-12
-3/-4
8-10
-3/-4
5-8
-3/-4
5-8
-4/-5
3-5
-8/-9
0-3
-11/-13
5-8
-6/-8
3-5
-9/-10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
5-8
-1/-2
0-3
1/0
5-8
-1/-2
5-8
-1/-2
3-5
-5/-7
3-5
-5/-7
5-8
-7/-9
3-5
-9/-11
10-12
2/-1
5-8
4/2
13-15
4/3
5-8
4/2
3-5
4/2
3-5
4/3
5-8
4/2
12-15
1/0
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Þri Mið Fim Fös
Mikið fannfergi hefur verið á suðvesturhorninu.
-2°/ -6°
SÓLARUPPRÁS
09:50
SÓLSETUR
17:34
REYKJAVÍK
Hægviðri og
bjart. Kalt í
veðri.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
1 / 2
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
5-8
3/2
8-10
6/4
5-8
4/3
5-8
3/2
3-5
1/-1
3-5
2/0
8-10
3/2
5-8
3/1
0-3
-10/-12
5-8
1/0
5-8
0/-1
8-10
0/-2
3-5
-2/-4
3-5
-4/-6
15-18
4/2
8-10
-3/-4
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
-5/-6
0-3
1/-2
3-5
-4/-6
3-5
-1/-2
3-5
0/-2
3-5
-1/-3
8-10
4/2
5-8
-2/-3
5-8
3/2
10-12
6/3
12-15
5/3
13-15
6/3
10-12
4/2
5-8
4/2
17-20
7/4
17-20
4/2
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Þri Mið Fim Fös
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mán Þri Mið Fim
5/3
-1/-3
0/-1
0/-1
8/1
6/3
18/13
14/9
5/4
-1/-2
2/0
-1/-3
11/8
6/2
18/14
14/10
3/1
1/-6
-1/-5
-5/-7
9/7
8/5
17/12
13/9
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
4/1
0/-6
-1/-6
-6/-7
8/7
8/4
19/15
14/9hiti á bilinu
Alicante
GÓÐ HLÝINDI Í
SUÐUR EVRÓPU
Yfir Miðjarðarhafinu
er hæðarsvæði sem
dælir hlýju lofti til
norðurs.
1
6
6
5
2
14
12
11
-1
-1
-6
-6
-5
-4-4
-4 -4
-2
-2
-2
-71
8
13
51
3
5
8
1
5
8
1
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12