Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2011, Síða 21
Sigurður fæddist í Viðey í Kolla-firði og ólst þar upp og í Reykja-vík. Hann gekk í Miðbæjarskól-
ann og Laugarnesskóla, lauk námi frá
Iðnskólanum í Reykjavík 1951 og námi
frá Vélskólanum í Reykjavík 1956.
Sigurður var vélstjóri hjá Eimskip
1956–66 og vélstjóri á togaranum Jóni
Kjartanssyni 1966–68 og síðan verk-
stjóri hjá Íslenska álfélaginu á véla-
verkstæði þess 1968–98 er hann fór á
eftirlaun.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 9.2. 1952 Þórdísi
Brynjólfsdóttur (Stellu), f. 28.9. 1932,
lengi afgreiðslukonu í Apóteki Garða-
bæjar. Fósturforeldrar hennar voru
Brynjólfur Kristjánsson og Dagbjört
Steindórsdóttir sem bæði eru lát-
in. Móðir hennar var Sigríður Svein-
björnsdóttir sem er látin.
Börn Sigurðar og Þórdísar eru
Brynjólfur, f. 8.8. 1952, prentari hjá
Odda, en kona hans er Hrafnhildur
Hlöðversdóttir hárgreiðslumeistari og
eiga þau þrjú börn; Steinunn, f. 29.9.
1954, starfsmaður hjá Actavis og á hún
þrjú börn en maður hennar er Ásgeir
Einarsson rennismiður; Ruth, f. 2.4.
1957, skurðhjúkrunarfræðingur við
Landspítalann, gift Guðmundi Guð-
mundssyni verkfræðingi og eiga þau
tvær dætur; Hrefna f. 16.6.1959, mót-
tökuritari við læknastofu en maður
hennar er Baldur Baldursson iðnrek-
andi og eiga þau fjögur börn.
Systkini Sigurðar eru Kristján, f.
29.5. 1932, vélfræðingur, búsettur í
Hveragerði; Ragnar, f. 4.11. 1934, vél-
virki, búsettur í Hafnarfirði; Hallgrím-
ur, f. 2.9. 1941, löggiltur enduskoð-
andi, búsettur í Kópavogi.
Foreldrar Sigurðar voru Þorsteinn
K. Sigurðsson, f. 2.8. 1904, d. 1.3. 1987,
verkamaður, og Guðmundína Kristj-
ánsdóttir, f. 14.9. 1907, d. 8.5. 1985,
húsmóðir.
Skúli fæddist á Akureyi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar árið 1948, stundaði nám við Iðn-
skólann á Akureyri, lauk sveinsprófi í
húsamálun og öðlaðist meistararétt-
indi í málaraiðn 1956.
Skúli annaðist fagkennslu við Iðn-
skóla Akureyrar í nokkur ár. Hann var
með sjálfstæðan atvinnurekstur til
ársins 1973. Það ár gerðist hann um-
sjónarmaður húseigna Menntaskól-
ans á Akureyri og gegndi þeirri stöðu
til starfsloka árið 1998.
Skúli var félagi og um árabil for-
maður Málarafélags Akureyrar. Hann
hefur setið í sveinsprófanefnd í mál-
araiðn frá 1958.
Fjölskylda
Skúli kvæntist 8.7. 1958 Þóru Björk
Sveinsdóttur, f. 18.1. 1936, fyrrv.
starfsmanni við Menntaskólann á Ak-
ureyri. Foreldrar hennar voru Sveinn
Þorsteinsson, fyrrv. bankaritari á Ak-
ureyri, og k.h., Sveinbjörg Eiríksdóttir
húsmóðir.
Börn Skúla og Þóru Bjarkar eru
Kristín Heiða Skúladóttir, f. 29.11.
1959, ritari við Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri og eru börn hennar Pétur
Heiðar, Hrafn Gunnar, Ívar Skúli, og
Valur Snær; Eyrún Halla, f. 23.4. 1964,
MA í stjórnunarfræðum en mað-
ur hennar er Karl Erlendsson, f. 1.9.
1949, fyrrv. skólastjóri Brekkuskóla á
Akureyri og eru börn þeirra Sveinn
Helgi, og Þóra Kristín; Nanna Hlín,
f. 25.2. 1972, kennari í Kópavogi, en
maður hennar er Steingrímur Birk-
ir Björnsson, f. 27.6. 1966, aðstoðar-
framkvæmdasfjóri í Timbursölu
Byko, og eru börn þeirra Birkir Freyr,
Björn Breki og Sunneva Rán.
Bróðir Skúla er Ingvi Rafn, f. 31.1.
1934, hárskerameistari á Akureyri en
kona hans er Sigríður Árnadóttir, f.
2.11. 1934, húsmóðir.
Foreldrar Skúla voru Flosi Péturs-
son, f. 2.7. 1902, d. 3.1. 1987, bygg-
ingameistari á Akureyri, og Karlína
Friðbjörg Jóhannsdóttir, f. 8.4. 1901,
d. 14.4. 1987, húsfreyja.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 28. febrúar 2011
Til hamingju!
Afmæli 28. febrúar
Til hamingju!
Afmæli 29. febrúar
30 ára
Quan Van Nguyen Bústaðavegi 95, Reykjavík
Indíana Ósk Magnúsdóttir Finnastöðum 1,
Akureyri
Hafþór Óskar Gestsson Brekkustíg 12,
Reykjavík
Reynir Albert Þórólfsson Vættagili 16,
Akureyri
Guðmundur Bergsson Austurmýri 10, Selfossi
Dagný Ósk Pétursdóttir Flúðaseli 74,
Reykjavík
Gunnar Davíð Chan Nóatúni 24, Reykjavík
Sigrún Jóna Sigurðard Norðdahl Skjólbraut
14, Kópavogi
40 ára
Milena Oyola Aguilar Ljósárbrekku 1, Eskifirði
Roman Jan Miska Eiríksgötu 15, Reykjavík
Todd Anthony Zuvich Kleppi starfsmhúsi,
Reykjavík
Högni Jónsson Kvíslartungu 46, Mosfellsbæ
Guðrún Valdimarsdóttir Einbúablá 23,
Egilsstöðum
Hafsteinn Jóhann Hannesson Arnkötlu-
stöðum, Hellu
Þorgeir Arnórsson Steinahlíð 3e, Akureyri
Finnur Eðvarð Egilsson Hátúni 8, Reykjavík
50 ára
Jónas Guðmundsson Rauðagerði 33, Reykjavík
Hermann Jón Einarsson Króktúni 21, Hvolsvelli
Ásdís Elva Sigurðardóttir Bragavöllum 2,
Reykjanesbæ
Þórný María Heiðarsdóttir Heiðarbraut 9e,
Reykjanesbæ
Birna Sigbjörnsdóttir Lyngholti 20, Reykja-
nesbæ
Guðjón Baldvin Baldvinsson Holtsgötu 20,
Reykjanesbæ
Kjartan Bjarnason Gvendargeisla 16, Reykjavík
Hildur Guðfinnsdóttir Eskivöllum 1, Hafn-
arfirði
60 ára
Ívar Hjálmar Elíasson Suðurgötu 50, Hafn-
arfirði
Margrét G. Brynjólfsdóttir Víkurbakka 20,
Reykjavík
Ásdís Baldvinsdóttir Hlíðarvegi 31, Siglufirði
Kristín Sædal Sigtryggsdóttir Móvaði 27,
Reykjavík
Jón Páll Andrésson Skógarási 11, Reykjavík
Lilja Jónasdóttir Skaftahlíð 1, Reykjavík
Þorsteinn Einarsson Sólvallagötu 28,
Reykjavík
Reynir Eggertsson Stóragerði 8, Reykjavík
Sigrún Sigurþórsdóttir Klapparhlíð 3, Mos-
fellsbæ
Ingibjörg Bjarnadóttir Hábæ 28, Reykjavík
Ólafur Hjörtur Sigurjónsson Bæjartúni 2,
Kópavogi
Þorgerður Halldórsdóttir Löngumýri 15,
Akureyri
Pálína Pálsdóttir Langholtsvegi 82, Reykjavík
Jenný Unnur Wolfram Erluási 44, Hafnarfirði
Sigrún Ellen Einarsdóttir Garðsbrún 3, Höfn
í Hornafirði
Guðlaug Baldursdóttir Breiðuvík 47, Reykjavík
70 ára
Vigdís T. Bergsdóttir Bjarnastöðum,
Blönduósi
Guðrún Árnadóttir Æsufelli 6, Reykjavík
Bragi Jóhann Jónsson Böggvisbraut 8, Dalvík
Bryndís Ármannsdóttir Tunguheiði 6,
Kópavogi
75 ára
Ingibjörg Einarsdóttir Norðurgarði 3, Reykja-
nesbæ
Ólafía Sigríður Brynjólfsdóttir Suðurhólum
18, Reykjavík
Ólafur Jónsson Jaðarsbraut 25, Akranesi
Rannveig Sigurbjörnsdóttir Blásölum 22,
Kópavogi
Birna Unnur Valdimarsdóttir Álftamýri 46,
Reykjavík
Sigríður Einarsdóttir Kársnesbraut 133,
Kópavogi
Ámundi Ólafsson Smárahvammi 9, Hafnarfirði
Bjarney Valgerður Tryggvadóttir Þorláks-
geisla 23, Reykjavík
Páll Gunnlaugsson Hvanneyrarbraut 61,
Siglufirði
Gunnlaug Björk Þorláksdóttir Sólheimum
23, Reykjavík
80 ára
Árni Kristinn Sveinsson Blómsturvöllum 3,
Grindavík
Reynir Þórðarson Kleppsvegi 36, Reykjavík
Viðar Þórðarson Svöluhrauni 8, Hafnarfirði
Sigurveig Ragnarsdóttir Gnoðarvogi 86,
Reykjavík
85 ára
Gunnþór Bender Lautasmára 20, Kópavogi
Kristján J Kristjánsson Engjavegi 21, Ísafirði
María Friðriksdóttir Sólvöllum 13, Selfossi
Samúel Richter Gnoðarvogi 80, Reykjavík
30 ára
Oksana Isaj Unufelli 27, Reykjavík
Nanna Kristjana Traustadóttir Klukkubergi
31, Hafnarfirði
Hanna Björg Sigurðardóttir Öldugötu 14,
Hafnarfirði
Hafdís Ósk Pétursdóttir Hólmasundi 4,
Reykjavík
Brynja Birgisdóttir Engjavöllum 5a, Hafnarfirði
Víðir Haraldsson Ólafsbraut 66, Ólafsvík
Sverrir Örn Jónsson Kapellustíg 13, Reykjavík
Sveinbjörn Ásgeirsson Bogahlíð 14, Reykjavík
Samúel Alexandersson Óðinsgötu 30,
Reykjavík
Pétur Sveinsson Bjarmastíg 8, Akureyri
Ólafía Guðrún Sigurvinsdóttir Hólatröð 3,
Reykhólahreppi
Ingólfur Abraham Shahin Stórateigi 24,
Mosfellsbæ
Sævar Reykjalín Sigurðarson Bakkastöðum
73, Reykjavík
Jessica Leigh Andrésdóttir Selvaði 11,
Reykjavík
40 ára
Monika Gabriela Bereza Hringbraut 114,
Reykjavík
Inga María Vilhjálmsdóttir Ljósheimum 8,
Reykjavík
Þóra Margrét Baldvinsdóttir Bakkaflöt 2,
Garðabæ
Jón Kristinn Garðarsson Klapparhlíð 7,
Mosfellsbæ
Ingi Þór Guðmundsson Gvendargeisla 114,
Reykjavík
Gunnar Tryggvi Reynisson Trönuhólum 3,
Reykjavík
Wanda Przado Mávabraut 9f, Reykjanesbæ
Birgir Örn Arnarson Bergsmára 9, Kópavogi
Halldóra Reykdal Tryggvadóttir Suðurmýri
10, Seltjarnarnesi
Albert Rúnar Einvarðsson Klapparbraut
3, Garði
50 ára
Bjarni Sigurðsson Gegnishólaparti, Selfossi
Magnús Þórarinn Ólafsson Kveldúlfsgötu
24, Borgarnesi
Sigurbjörg Jónsdóttir Lindarbergi 36, Hafn-
arfirði
Þráinn Gunnlaugsson Skeiðarvogi 147,
Reykjavík
Þór Svendsen Björnsson Mávahlíð 47,
Reykjavík
Guðlaug Helga Ingadóttir Austurvegi 2,
Hvolsvelli
Rúnar Guðmundsson Langagerði 72, Reykjavík
Snæbjörn Ó. Vilhjálmsson Búlandi 2,
Djúpavogi
Jón Þór Gunnarsson Melavegi 14, Reykjanesbæ
60 ára
Sigríður Indriðadóttir Kelduhvammi 7,
Hafnarfirði
Guðrún Pálmadóttir Áslandi 8, Mosfellsbæ
Páll S. Grétarsson Hrauntúni 71, Vestmanna-
eyjum
Björn Marteinsson Kópubraut 7, Reykjanesbæ
Páll Kristjánsson Álafossvegi 29, Mosfellsbæ
Kristinn Sigmundsson Birkigrund 54,
Kópavogi
Eric Tryggvi Ólafsson Tjarnargötu 10b,
Reykjavík
70 ára
Valgerður Kristín Eiríksdóttir Miklagarði,
Akureyri
Kristín Einarsdóttir Hólsbergi 11, Hafnarfirði
Karl M. Jónsson Miðvangi 41, Hafnarfirði
Sigurður Georgsson Höfðavegi 9, Vestmanna-
eyjum
Lóa Guðrún Guðmundsdóttir Hlíðarvegi
22, Ísafirði
Guðmundur Lárusson Hólavegi 73, Siglufirði
Hjörtur Hermannsson Dverghamri 33, Vest-
mannaeyjum
75 ára
Óskar Pétursson Kirkjuvöllum 7, Hafnarfirði
Erla Erlendsdóttir Brekkubyggð 1, Garðabæ
Willard Fiske Ólason Skipastíg 5, Grindavík
80 ára
Sveinn Teitsson Dalbraut 27, Reykjavík
Guðrún Jónsdóttir Birkigrund 63, Kópavogi
Pálína Júlíusdóttir Dalbraut 16, Reykjavík
85 ára
Guðmunda Einarsdóttir Háukinn 3, Hafn-
arfirði
Bjargey Guðmundsdóttir Lautasmára 3,
Kópavogi
Guðþór fæddist í Reykjavík en ólst hann upp í Bessatungu í Saurbæ í Dalasýslu með móð-
ur sinni og fósturföður. Hann gekk
í heimavistarskóla á Laugum í Sæl-
ingsdal og lauk þar grunnskóla-
námi.
Guðþór stundaði búrekstur í
Neðri-Brekku í Saurbæ og vann í
Fóðuriðjunni í Ólafsdal árið 1979.
Hann flutti til Reykjavíkur 1980
og vann hann þar á bílaverkstæði J.
Sveinssonar. Árið 1982 flutti hann
aftur í Saurbæinn og fór að vinna í
Fóðuriðjunni. Guðþór flutti síðan til
Stykkishólms árið 1986 og hóf störf í
Rækjunesi. Hann vann síðan á ýtu
í eitt ár og 1989 hóf hann störf hjá
Vegagerðinni þar sem hann starfaði
til 2004. Þá festi hann kaup á eigin
veghefli sem hann hefur starfrækt
síðan.
Guðþór er félagsmaður Jeppa-
klúbbsins Leikbræður í Stykkis-
hólmi og sat í stjórn klúbbsins í
nokkur ár.
Fjölskylda
Guðþór kvæntist 5.9. 1982 Ernu
Björgu Guðmundsdóttur, f. 20.8.
1963, d. 4.7. 2010, húsmóður. For-
eldrar hennar: Guðmundur P. Anni-
liusson, húsgagnasmiður sem er lát-
inn, og Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir,
sérhæfð starfskona, búsett í Reykja-
vík.
Sonur Guðþórs og Ernu Bjarg-
ar er Guðmundur Þór Guðþórsson,
f. 29.12. 1981, langferðabílstjóri, bú-
settur í Stykkishólmi en eiginkona
hans er Jóhanna María Ríkharðs-
dóttir húsmóðir og eru synir þeirra
Sindri Þór, Elías Viðar og Sölvi Freyr.
Fóstursynir Ernu og Guðþórs eru
Kristján Valur f. 1.1. 1993, starfs-
maður við bílaverkstæði í Stykkis-
hólmi; Guðmundur Rúnar f. 22.10.
1994, nemi við Fjölbrautaskólann á
Grundarfirði.
Albróðir Guðþórs var Sigurdór
Sverrisson, f. 1962, d. 1964.
Fósturbróðir Guðþórs er Bene-
dikt Sverrisson, f. 14.12. 1959, og á
hann þrjár dætur, Hrafnhildi Ýri,
Þórdísi Ösp og Anítu Þulu.
Hálfbræður Guðþórs eru Þórð-
ur Halldór Eysteinsson, f. 26.4 1964,
pípulagningameistari á Ísafirði en
kona hans er Sigríður Ástrún Kjart-
ansdóttir húsmóðir og eiga þau
þrjú börn, Eystein, Ástrúnu og Ar-
dísi; Arnar Eysteinsson, f. 8.2. 1968,
bóndi í Stórholti í Saurbæ en kona
hans er Ingveldur Guðmundsdótt-
ir bóndi og eiga þau fjögur börn,
Kristján Inga, Ásdísi, Steinþór Loga
og Albert Huga.
Foreldrar Guðþórs eru Ardís
Þórðardóttir, f. 24.12. 1937, húsmóð-
ir, og Sverrir Sverrisson, nú látinn,
var strætisvagnabílstjóri í Reykjavík.
Foreldrar Guðþórs skildu er
hann var ungur drengur. Fósturfaðir
Guðþórs er Eysteinn Þórðarson, f.
31.3. 1924, fyrrv. bóndi í Bessatungu
í Saurbæ.
Guðþór Sverrisson
Veghefilsstjóri og verktaki í Stykkishólmi
Sigurður Þorsteinsson
Vélfræðingur og fyrrv. verkstjóri hjá Ísal
Skúli H. Flosason
Málarameistari og fyrrv. umsjónarmaður húseigna MA
50 ára á mánudag
80 ára á þriðjudag
80 ára á þriðjudag