Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2011, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2011, Síða 30
Stöð 2 sýnir samantekt frá 83. Ósk- arsverðlaunahátíðinni sem fram fór í gær, sunnudag. Tilvalið fyr- ir þá sem ekki höfðu tök á að vaka fram eftir til þess að horfa á hátíð- ina. Kynnar kvöldsins voru James Franco og Anne Hathaway en í sam- antektinni er sýnt frá öllu því helsta sem gerðist á rauða dreglinum, öll- um bestu bröndurunum og að sjálf- sögðu frá verðlaunaafhendingunni sjálfri. Ef þú vilt halda spennunni fram á kvöld þá borgar sig að forðast net- miðla eins og heitan eldinn í dag. Dagskrá Mánudaginn 28. febrúargulapressan 30 | Afþreying 28. febrúar 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Dónajóga Nýjasta formið af jóga, rosavinsælt hjá miðaldra mönnum. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Scooby-Doo og félagar, Apaskólinn 08:15 Oprah (200 Adult Men Who Were Molested Come Forward, Part 1) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lie to Me (15:22) (Teacher And Pupils) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og einstök- um hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 11:00 Masterchef (3:13) (Meistarakokkur) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11:45 Falcon Crest (16:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (22:24) (Frasier) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:30 America‘s Got Talent (3:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 14:15 America‘s Got Talent (4:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Scooby-Doo og félagar 16:43 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) (13:21)Hómer lendir í óhappi í bílskúrnum og eftir það vill Marge kaupa líftryggingu. Hann segir þau ekki hafa efni á tryggingunni og því fer Marge að spara. Hómer eyðir sparnaðinum í húsbíl sem hann neyðist síðan til að búa í vegna ósættis þeirra hjóna. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (9:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (17:17) (Gáfnaljós) 20:10 Glee (13:22) (Söngvagleði) 20:55 Undercovers (13:13) (Njósnaparið) 21:40 Óskarsverðlaunin 2011 - Samantekt 23:25 Modern Family (13:24) (Nútímafjöl- skylda) 23:50 Chuck (15:19) (Chuck) 00:35 Burn Notice (10:16) (Útbrunninn) 01:20 Grandma‘s Boy (Ömmustrákur) Gamanmynd um 35 ára tölvuleikjanörd sem neyðist til að flytja inn til ömmu sinnar og tveggja herbergisfélaga hennar. 02:50 Two and a Half Men (9:19) (Tveir og hálfur maður) 03:15 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) (13:21) 03:40 Óskarsverðlaunin 2011 - Samantekt Samantekt með því helsta sem gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni 2011, sem fram fór aðfararnótt mánudagsins og var sýnd í beinni útsendingu. Kynnar kvöldsins voru James Franco og Anne Hathaway. 05:25 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 7th Heaven (15:22) e Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17:05 Game Tíví (5:14) e Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (2:16) e 19:00 Judging Amy (13:22) 19:45 Will & Grace (22:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (14:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Það er nóg um að vera hjá ríku unglingunum í Beverly Hills. Emily reynir að skemma fyrir Annie, Navid missir álit á Adriönnu en Naomi er í partýhugleiðingum. 20:55 Life Unexpected - LOKAÞÁTTUR (13:13) 21:45 CSI (7:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Líkamshlutar finnast í vörubíl eftir að eigandi hans tilkynnir rannsóknarteyminu um undarlegan leka úr vörugeymslu sinni. 22:35 Jay Leno 23:20 The Walking Dead (3:6) e 00:10 Rabbit Fall (2:6) e 01:20 The Cleaner (9:13) e 01:20 Will & Grace (22:22) e Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 01:45 Life Unexpected (13:13) e Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Það er komið að lokaþættinum í fyrstu þáttaröð og stóra stundin er að renna upp hjá Cate og Ryan en fyrst þarf hún að gera upp við sig hvaða tilfinningar hún ber til Baze. Lux er með stórar fréttir sem gætu haft áhrif á líf þeirra allra. 02:30 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2011 (5:5) 12:10 Golfing World 12:55 World Golf Championship 2011 (5:5) 18:05 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2011 (5:5) 00:00 Golfing World 00:50 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (14:22) (Hugsuðurinn) 22:35 Chase (9:18) (Eftirför) 23:20 Boardwalk Empire (2:12) (Bryggjugeng- ið) Þættirnir gerast í Atlantic City í kringum 1920 við upphaf bannáranna í Bandaríkj- unum. Wall Street var á mikilli uppleið en mörg glæpagengi spruttu fram og græðgin og hömluleysið var allsráðandi. Boardwalk Empire hlaut Golden Globe verðlaunin 2011 sem besta dramaþáttaröðin og Steve Buscemi var útnefndur besti aðalleikari í dramaþætti fyrir túlkun sína á hinum gerspillta pólitíkusi og glæpaforingjanum Nucky Johnson. 00:15 Mad Men (12:13) (Kaldir karlar) Þriðja þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 01:05 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) 01:50 The Doctors (Heimilislæknar) 02:30 Sjáðu 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Liverpool) 14:05 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Fulham) 15:50 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Blackburn) 17:35 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 19:50 Enska úrvalsdeildin (Stoke - WBA) 22:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 23:30 Enska úrvalsdeildin (Stoke - WBA) Útsending frá leik Stoke City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Enski deildabikarinn (Arsenal - Birmingham) 17:25 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) 18:20 Enski deildabikarinn (Arsenal - Birmingham) 20:05 Without Bias (Without Bias) 21:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21:45 World Series of Poker 2010 (Main Event) 22:40 NBA körfuboltinn (Oklahoma - L.A Lakers) Útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Los Angeles Lakers í NBA. Stöð 2 Sport 08:00 Crossroads: A Story of Forgiveness (Krossgötur: Saga fyrirgefningar) 10:00 Trading Places (Vistaskipti) 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) Geysivinsæl og launfyndin talsett teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri þar sem snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um grísina þrjá. 14:00 Crossroads: A Story of Forgiveness (Krossgötur: Saga fyrirgefningar) Dramatísk mynd um mann sem missir konuna sína og barn í bílslysi og reynir allt til ná fram réttlæti gegn stráknum sem olli slysinu. 16:00 Trading Places (Vistaskipti) 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) Geysivinsæl og launfyndin talsett teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri þar sem snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um grísina þrjá. 20:00 Forgetting Sarah Marshall (Ástarsorg) 22:00 Next (Næst) 00:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) 02:00 Back to the Future III (Aftur til framtíðar 3) 04:00 Next (Næst) 06:00 How She Move (Dansað) Áhrifamikil mynd um unga stúlku sem fylgist með systur sinni eyðileggja líf sitt með eiturlyfjaneyslu og óreiðu. Hún neyðist til þess að hætta í einkaskólanum sínum og snúa til síns fyrra lífs þar sem félagskapurinn er ekki til fyrirmyndar en um leið endurvekur hún áhuga sinn á stepp-dansi. Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Í Heilsuþættinum verður fjallað um áhrif hreyfingar á líkamann og til sjúkdómsvarna með Erlingi Jóhanns- syni doktor í íþróttalífeðlisfræði við HÍ. 20:30 Lífið Heimur sem aldrei sefur,loðdýraræktin 21:00 Frumkvöðlar 21:30 Eldhús meistarana Magnús kynnst matseldinni hjá Kokos og Karrý ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Óskarsverðlaunin Mánudaginn kl. 21.40 16.35 Eva María ogt Páll Steingrímsson (Páll Steingrímsson) Eva María Jónsdóttir ræðir við Pál Steingrímsson kvikmyndagerðar- mann. 888 e. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (4:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (53:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (9:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Ljónin þreyja af þurrkinn (Les lionnes de la rivière de sable) Frönsk heimildamynd. Miklir þurrkar í Ruaha-þjóðgarðinum í Suður-Tansaníu gera dýrunum erfitt fyrir. Fylgst er með hópi ljóna sem fylgir grasbítum eftir í leit að vatni. 21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (4:12) (Reki á Ströndum, aukefni í mat og hlýnandi veðurfar) 21.30 Mumbai kallar (3:7) (Mumbai Calling) Bresk gamanþáttaröð um Kenny, Indverja fæddan á Bretlandi, sem er sendur til Mumbai til að taka við rekstri símavers. Meðal leikenda eru Sanjeev Bhaskar, Nitin Ganatra og Ratnabali Bhattacharjee. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.20 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok Samantekt frá Óskarnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.