Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Side 7
Heilsa ehf óskar eftir umsóknum um Umhverfisstyrk Ecover og Heilsu. Styrkurinn mun í ár vera að upphæð 300.000 kr. Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund, t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eða strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s. frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðins landsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis í umhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlega mun nýtast til verndar íslenskri náttúru. Umsóknarfrestur er til 17. apríl næstkomandi, umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.heilsa.is Styrkurinn verður afhentur í fyrsta sinn 30. apríl 2011, en gert er ráð fyrir að veitt verði úr sjóðnum árlega í kringum dag umhverfisins (25. apríl). umhverfissjóðurinn f y r i r h r e i n n a l e i r ta u viltu vinna gjafakörfu? lukkuleikurinn • Keyptu eina eða fleiri Ecover vöru í apríl • Heftaðu kassakvittunina við lukkumiðann • Settu miðann í kassann sem á að vera staðsettur í versluninni 4. maí drögum við úr innsendum miðum 10 stórar gjafakörfur með vörum og 20 minni gjafakörfur. Taktu þátt í lukkuleiknum í apríl:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.