Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Page 30
Dagskrá Mánudaginn 11. aprílgulapressan 30 | Afþreying 11. apríl 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Tvær flugur í einu höggi Hraðinn í samfélaginu eykst sífellt. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Apaskólinn, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) F 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (5:13) (Lygalausnir) Nýstárleg og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér- fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól- stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur, fyrirtæki og einstaklinga. 11:00 Masterchef (9:13) (Meistarakokkur) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11:45 Falcon Crest (23:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 So You Think You Can Dance (1:25) (Getur þú dansað?) Við hefjum sjöttu þáttaröðina með þessum sértaka þætti þar sem rifjuð verða upp 15 bestu dansatriðin frá upphafi þáttaraðanna ásamt frábærum atriðum frá Miu Michaels og Wade Robson sem þau hlutu Emmy verðlaun fyrir. Þetta er þáttur sem alls enginn aðdáandi þáttanna má missa af. 13:40 So You Think You Can Dance (2:25) (Getur þú dansað?) 14:25 So You Think You Can Dance (3:25) (Getur þú dansað?) 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Scooby-Doo og félagar 16:40 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (2:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veður- fréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (15:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (6:17) (Gáfnaljós) 20:10 Jamie Oliver‘s Food Revolution (3:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) 21:00 The Event (15:23) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 21:45 Nikita (6:22) 22:30 Saving Grace (5:14) (Björgun Grace) 23:15 How I Met Your Mother (2:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 23:40 Bones (2:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:25 Burn Notice (16:16) (Útbrunninn) 01:10 Afterworld 01:35 Shutter (Ljósop) 03:00 Making Mr. Right (Gerð hins fullkomna manns) 04:25 Jamie Oliver‘s Food Revolution (3:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) Í þessari Emmy-verðlaunaþáttaröð ferðast sjón- varpskokkurinn geðþekki til Bandaríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál. Í borginni Huntington í Vestur- Virginiu freistar Jamie þess að breyta mataræðinu hjá grunnskólakrökkum á aðeins örfáum mánuðum, til fyrirmyndar fyrir aðrar borgir og bæjarfélög. 05:10 The Simpsons (2:22) (Simpson-fjölskyld- an) Vandræðum Barts virðist aldrei ætla að linna þannig að Hómer og Marge ákveða að setja hann á róandi lyf sem reyndar er enn á tilraunastigi. Í fyrstu er Bart fyrirmyndar- drengur en lyfið hefur mjög einkennilegar aukaverkanir. 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.15 Africa United Stytt útgáfa af verðlauna- myndinni Africa United sem hefur ferðast víðsvegar um heiminn. Myndin fjallar um afrek og átök þálfara og leikmanna knatt- spyrnuliðsins Africa United. Framleiðendur eru Ragnar Santos og Benedikt Jóhannesson og leikstjórn er í höndum Ólafs Jóhannesson- ar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.15 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands- byggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (10:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (59:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (15:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Kata og Villi - Konungleg ástarsaga (Kate and Wills - A Royal Love Story) Bresk heimildamynd um Vilhjálm Bretaprins og Kate Middleton sem ganga í það heilaga 29. apríl. 20.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi (10:12) (Orkubændur, vélfugl og fornleifarannsóknir) 21.25 Listakonur með ljósmyndavél – Sally Mann (Kobra sommar) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum 23.20 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Game Tíví (11:14) (e) 17:10 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 17:55 Matarklúbburinn (2:7) (e) 18:20 Spjallið með Sölva (8:16) (e) 19:00 Kitchen Nightmares (2:13) (e) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna reynir hann að bjarga steikhúsi í Queens sem býður upp á óætan mat. Kokkurinn telur að maturinn sé ljómandi góður og eigandinn veit ekkert hvernig hann á að reka veitingastað. 19:45 Will & Grace (18:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 One Tree Hill (3:22) 20:55 Hawaii Five-O (6:24) 21:45 CSI (13:22) 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Gestir Leno að þessu sinni eru Dwayne Johnson en Fitz and the Fortunes taka lagið. 23:20 Californication (3:12) (e) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Hank ýtir undir þær sögusagnir að hann hafi reynt að fyrirfara sér í þeim tilgangi að geta flutt inn til Karen og Beccu en dóttir hans kemst að hinu sanna. 23:50 Rabbit Fall (2:8) (e) 00:20 Heroes (1:19) (e) 01:05 Will & Grace (18:24) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 01:25 Hawaii Five-O (6:24) (e) Ný þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Það er mikið um dýrðir á Hawaii við upphaf Brimbrettamóts. Ein helsta stjarna íþróttarinnar er myrt við upphaf keppninnar og hefur sérsveit McGarretts að rannsaka hver hafði ástæðu til að kála þessum vinsæla brimbrettakappa. 02:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2011 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2011 (4:4) 17:10 PGA Tour - Highlights (13:45) 18:00 Golfing World 18:50 Dubai Desert Classic (3:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Pressa (4:6) 22:45 Chase (15:18) (Eftirför) 23:30 Boardwalk Empire (8:12) (Bryggjugeng- ið) 00:20 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) 01:05 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:45 Sjáðu 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Aston Villa - Newcastle Útsending frá leik Aston Villa og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 13:05 Tottenham - Stoke Útsending frá leik Tottenham og Stoke City í ensku úrvals- deildinni. 14:50 Sunderland - WBA Útsending frá leik Sunderland og West Brom í ensku úrvals- deildinni. 16:35 Sunnudagsmessan. 17:50 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:50 Liverpool - Man. City Bein útsending frá leik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:00 Ensku mörkin 22:30 Liverpool - Man. City Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Almeria) Útsending frá leik Barcelona og Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. 17:10 NBA körfuboltinn (Orlando - Chicago) Útsending frá leik Orlando Magic og Chicago Bulls í NBA deildinni. 19:00 Iceland Expressdeildin (KR/Keflavík - Stjarnan) 21:00 Golfskóli Birgis Leifs (3:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21:30 Spænsku mörkin 22:20 Iceland Expressdeildin (KR/Keflavík - Stjarnan) Stöð 2 Sport 08:00 Amazing Journey: The Story of The Who (Saga hljómsveitarinnar The Who) . 10:05 Wedding Daze (Brúðkaupsringlun) 12:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) . 14:00 Amazing Journey: The Story of The Who (Saga hljómsveitarinnar The Who) Áhugaverð heimildarmynd um hljómsveitina The Who. 16:05 Wedding Daze (Brúðkaupsringlun) 18:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) 20:00 Forgetting Sarah Marshall (Ástarsorg) 22:00 Gladiator (Skylmingaþrællinn) 00:30 The Dead One (Hinir dauðu) 02:00 Copperhead (Snákagrenið) Hrollvekja um íbúa smábæjar í Bandaríkjunum sem þurfa að verjast áras blóðþyrstra eitursnáka. 04:00 Gladiator (Skylmingaþrællinn) Fimmföld Óskarsverðlaunamynd. Maximus er mikils- virtur hershöfðingi sem lýtur í lægra haldi eftir valdabaráttuna í Róm. Fjölskyldan hans á engrar undankomu auðið og sjálfur endar hann sem skylmingaþræll. Öll sund virðast lokuð fyrir Maximus sem verður að horfast í augu við dauðann. Maltin gefur fjórar stjörnur. 06:30 Drillbit Taylor (Drillbit Taylor) Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Sérstakur klukku- tíma þáttur helgaður hjartanu og mataræði 20:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Sérstakur klukku- tíma þáttur helgaður hjartanu og mataræði 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga sífellt á frum- kvöðlavaktinni 21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi skygnist bakvið tjöldin á flottustu veitingahúsum landsins. ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Loksins eru gamanþættirnir East­ bound and Down sýndir hér á landi. Þessi vinsæla gamanþáttaröð fjallar um hafnabolta­„goðsögnina“ Kenny Powers en það er hinn drepfyndni Danny McBride sem fer með aðal­ hlutverkið. McBride fer á kostum í þáttunum en hann hefur leikið í myndum á borð við Pineapple Ex­ press, Land of the Lost og Your High­ ness sem nú er sýnd í kvikmynda­ húsum. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér neyðist Kenny Powers til að flytja í gamla heimabæinn sinn og kenna íþróttir. Ekki alveg það sem hann hafði í huga. Kenny Powers er mættur! Eastbound and Down Þriðjudag kl. 22.15 á Stöð 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.