Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 27
Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 MAZDA CX7 11/2007, ekinn 45 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Einn eigandi, innfluttur nýr! Verð 3.750.000. Raðnr. 322023 á www. bilalind.is - Jeppinn fallegi er á staðnum! PEUGEOT 207 S16 1.6HDI DÍSEL 11/2006, ekinn 86 Þ.km, dísel, 5 gíra, álfelgur. Verð 1.595.000. Raðnr. 321913 á www.bilalind.is - Er á staðnum, hrikalega sparneytinn! RENAULT TRAFIC LANGUR MINIBUS 10/2006, ekinn 164 Þ.km, dísel, 6 gíra, 9 manna. TILBOÐS- VERÐ1.700.000, ásett 2.250.000kr. Raðnr. 322003 á www.bilalind.is - Er á staðnum! X-TREME LITE XF23RB fifth wheeler. Árgerð 2007, Sjón er sögu ríkari, er á staðnum. Verð 4.690.000. Raðnr. 270744 M.BENZ G 55 AMG KOMPRESSOR 10/2005, ekinn 65 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. ofl. Einn kraftmesti götujeppi landsins! Verð 12.900.000. Raðnr. 281803 TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“. Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 5.990.000. Raðnr. 281964 DODGE RAM 1500 Árgerð 2003, ekinn 104 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Raðnr. 281937 VW GOLF TRENDLINE Árgerð 2004, ekinn 137 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 990.000. Raðnr. 118252 TOYOTA LAND CRUISER 120 VX. 12/ 2005, ekinn 111 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 4.740.000. Raðnr. 250041 OPEL ASTRA OPC 11/2007, ekinn 54 Þ.km, bensín, 6 gíra, leður, filmur ofl. rosaflott eintak! Verð 2.280.000. Raðnr. 284224 á www.bilalind. is - Sportarinn er í salnum, kíktu á hann! PORSCHE 911 TURBO (996) Árgerð 2001, ekinn 80 Þ.km, sjálfskiptur, hrikalega fallegt eintak sem alla töffara langar í! Raðnr.192405 á www.bilalind. is - Er í salnum, komdu og sjáðu! VW TOUAREG V8 11/2003, ekinn 148 Þ.km, leður, lúgu, sjálfskiptur. Tilboðsverð 1.790.000. Raðnr. 283562 á www.bilalind.is - Er á staðnum, gríptu gæsina! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Þ etta er frekar óþægi- legt. Sem betur fer fékk ég skilaboð frá stelpu sem fékk vinabeiðni sem var ekki frá mér en hún sagðist halda að það væri einhver að þykjast vera ég og sendi mér link. Hún sagðist hafa fengið undarleg skilaboð frá þessari „ekki mér,“ segir söngkonan og þáttastjórn- andinn Þórunn Antonía Magnúsdóttir um Facebook- síðu þar sem einhver óþekktur einstaklingur villir á sér heimildir og heldur úti síðu í nafni hennar. Sá sem gerði síðuna þykist vera Þór- unn Antonía Magnúsdóttir frá Kópavogi. Þórunn Ant- onía er hins vegar ekki frá Kópavogi og veit ekkert hver stendur að baki síðunni. Sá sem er skráður fyrir síðunni hefur sent ungum stelpum vinabeiðni og óviðeigandi skilaboð. „Það er einhver að þykjast vera ég á Facebook sem Þórunn Antonía Magnúsdóttir frá Kópavogi. Elsku vinir viljið þið tilkynna þessa manneskju… hún er víst að vingast við ungar stúlkur og senda óviðeigandi skilaboð..:( takk,“ sagði Þórunn á Facebook-síðu sinni. Þórunn biður vini sína að tilkynna síðuna en hana grunar helst að um hrekk hjá einhverjum krakka sé að ræða. „Ég vona samt að fólk ruglist ekki og tilkynni alvöru síðuna mína,“ segir Þórunn hlæjandi en inni á raunverulegri Facebook- síðu Þórunnar er nafn henn- ar skrifað með stöfunum Th í byrjun í stað íslenska stafsins Þ. Fólk 27Miðvikudagur 28. mars 2012 Þykist vera Þórunn Antonía n Einhver bjó til Facebook-síðu undir nafni söngkonunnar Líf á Hönnunarmars n Ljósmyndarar hátíðarinnar festu stemninguna á filmu R eykjavíkurborg lifnaði við í mars meðan fjögurra daga hönnunarhátíðin Hönnunarmars stóð yfir. Dagskráin var full af fjölbreyttum og spennandi viðburðum sem endurspegluðu vel gróskuna sem nú er í íslenskri hönnun. Benedikt Gröndal Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir hönnuðu tvær gerðir bókarinnar Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal fyrir bókaútgáfuna Crymogeu. Fyrri gerðin kom á markað í október 2011 en hátíðarútgáfa bókarinnar, sem gefin var út í 100 tölusettum eintökum, kom út við hátíðlega athöfn á Hótel Natura. Bláa lónið Í Bláa lóninu var ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið af 66°Norður. Samsuða Samsýning Félags vöru- og iðnhönnuða í samstarfi við Brim þar sem 37 hönnuðir tengdust og frumsýndu verk sín. Þessi sýning var einn stærsti viðburður Hönnunarmars í ár. Þykist vera Þórunn Einhver óprúttinn aðili villir á sér heimildir í netheimum og þykist vera Þórunn Antonía frá Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.