Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 28. mars 2012 Miðvikudagur N adya Suleman komst í heimsfréttirnar þegar hún eignaðist áttbura og átti þá samtals 14 börn. Nú eru áttburarnir orðnir þriggja ára og Nadya hefur komið sér í form. Hún segist vera stolt af því líkamlega formi sem hún er í og segist aldrei hafa litið betur út. Í nýjasta tölu- blaði tímaritsins Closer eru myndir af fjórtán barna móðurinni þar sem hún er ber að ofan. Í viðtalinu seg- ist Nadya vera góð móðir og börnin fái strangt uppeldi og borði bara hollan mat. Börnin fjórtán voru öll getin með hjálp sæðisgjafa og því hefur Nadya verið einstæð en hún segist einfaldlega ekki hafa tíma fyrir karlmann í sínu lífi. Hún segist þó fá mikla athygli frá karlmönnum en hún kippi sér lítið upp við það. „Ég veit um fullt af konum sem hafa sig til fyrir karla en það geri ég ekki. Ég fer ómáluð í íþróttafötum út og er með hárkollu og jafnvel gervi óléttu bumbu þannig að þeir vilji mig ekki. Ég hef engan tíma fyrir karlmenn fyrr en börnin eru orðin 18 ára. 14 barna móðirin í form n Nadya Suleman sýnir allt Komin í form Nadya er óhrædd við að sýna allt í myndatöku fyrir Closer. Ólétt Þarna var Nadya ólétt af áttburunum. Með barnahópinn Nadya og öll börnin fjórtán saman. n Diane Keaton segir endalokin nálgast Gæti farið í lýtaaðgerð L eikkonan Diane Keaton segir vel geta verið að hún eigi eftir að láta lýtalæknir lappa upp á sig. Diane, sem er 66 ára og hefur unnið til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn, segist þó ekki enn hafa lagst undir hnífinn. „Maður á aldrei að segja aldrei. Ég ætla allavega ekki að sverja fyrir að ég eigi ekki eftir að gera það. Ég hef lofað svo mörgu sem ég hef ekki staðið við. Ég ætlaði til dæmis ekki að stunda kynlíf fyrir hjónaband en ég gerði það og ég ætlaði aldrei að fara til sálfræðings og samt hef ég eytt stórum hluta lífs míns í sálgreiningu. Ég er hætt að segjast aldrei ætla að gera hitt og þetta,“ sagði leikkonan og bætti við að það góða við að eldast væri að vera enn á lífi. „Endalokin eru í nánd og þess vegna met ég lífið enn betur. En maður verður að taka sénsa – prófa hluti sem maður hefði aldrei trúað að maður ætti eftir að gera.“ Miley ekki trúlofuð n Risahringur ruglaði aðdáendur leikkonunnar U ngstirnið Miley Cyrus, 19 ára, bar stærðar- innar hring á fingri á mynd sem hún setti inn á Twitter- síðu sína. Á texta með myndinni lof- aði leikkonan nýju neglurnar sínar. Samkvæmt slúður- miðlunum vest- anhafs tóku fæstir eftir nýpússuðum og lökkuðu nöglun- um þar sem hring- urinn heimtaði alla athygli. Í kjölfarið vöknuðu spurning- ar um hvort Miley og kærasti hennar, Liam Hemsworth, væru trúlofuð. Leikkonan sá sér ekki annað fært en að svara kjaftasögunum á Twitter: „Ég er ekki trúlofuð. Ég hef verið með þennan sama hring síð- an í nóvember. Fólk er bara að leita að einhverju til að tala um.“ Miley og Liam hafa verið sundur og saman síðan þau sáust fyrst kyssast á almannafæri árið 2009 en þau eiga saman hund. Liam er 22 ára ástralskur leikari sem margir þekkja eflaust úr sápuóperunni Nágrönnum þar sem hann lék unglinginn Josh Taylor. Hann er nú einn af leikurunum í stórmyndinni Hunger Games. Falleg Leikkonan er 66 ára og heldur sér ungri með því að prófa alls kyns hluti sem hún hefði aldrei getað ímyndað sér að hún ætti eftir að reyna. Ólofuð Leikkonan sá sér ekki annað fært en að skrifa á Twitter að hún væri ekki trúlofuð. mbl DVpressan.is kVikmynDir.is sTerk byrJUn, mann ÞyrsTir Í meira! T.V. - Vikan/séð og HeyrT 48.000 manns ToppmynDin á ÍslanDi Í Dag! smárabÍÓ HáskÓlabÍÓ 5%nánar á miði.isgleraUgU selD sér 5% HUnger games kl. 4 - 5 - 8 - 10.20 12 HUnger games lÚXUs kl. 5 - 8 12 acT of Valor kl. 8 - 10.30 16 THe Vow kl. 5.30 - 8 l sVarTUr á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 TöfraTeningUrinn kl. 3.30 l alVin og Íkornarnir 3 kl. 3.30 l borgarbÍÓ nánar á miði.is HUnger games kl. 6 - 9 - 10.30 12 acT of Valor kl. 8 - 10.30 16 THe Vow kl. 5.40 - 8 l sVarTUr á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 lisTamaðUrinn kl. 5.45 l HUnger games kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 acT of Valor kl. 10 16 sVarTUr á leik kl. 8 16 THe Vow kl. 6 l HUNGER GAMES 5.20, 7, 10 PROJECT X 8, 10 SVARTUR Á LEIK 5.50, 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH FT HHHH DV HHHH MBL HHHH FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 L L 7 7 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 7 12 12 12 V I P 16 16 FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD L L SELFOSS FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM  - New York Times  - Time Out New York  - Miami Herald  „Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið. Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“ Rolling Stone Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma! FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D FRIENDS WITH KIDS VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 kl. 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8 2D HUGO Með texta kl. 5:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 12 12 7 7 KRINGLUNNI 16 FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D 7 12 16 AKUREYRI FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:10 2D PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 10:10 3D FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:20 JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:20 SKRÍMSLI Í PARÍS m/ísl. tali kl. 6 KEFLAVÍK 12 12 16 THE HUNGER GAMES kl. 10:10 2D FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 5:30 3D SKRÍMSLI Í PARÍS m/ísl. tali kl. 6 2D KOMIN Í BÍÓ UM LAND ALLT BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 - 10:10 - 10:40 2D JOHN CARTER kl. 5:20 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:40 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.