Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 23. apríl 2012 Ronan á Þjóðhátíð n Boyzone-söngvarinn skemmtir þjóðhátíðargestum S tórstjarnan og popp- söngvarinn Ronan Keating, ásamt tíu manna hljómsveit, mun skemmta þjóðhátíðargestum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Ronan er hvað þekktastur fyrir að hafa verið aðalsöngv- ari strákahljómsveitarinnar Boyzone sem var gríðarlega vinsæl í kringum aldamótin síðustu. Eftir að sveitin lagði upp laupana hóf Ronan eigin sólóferil sem hefur verið mjög farsæll. Ronan hefur gefið út níu plötur sem hafa selst í 22 milljónum eintaka. Meðal hans þekktustu laga eru lögin When You Say Nothing At All úr kvikmyndinni Notting Hill og If Tomorrow Never Comes. Það var Björn Steinbekk sem sá um milligöngu þess að Ronan kæmi á Þjóðhátíð. Þjóðhátíðarnefnd vonast til þess að koma Ronan muni hafa í för með sér að fleiri erlendir listamenn sjái sér fært að mæta á næstu árum og upplifa sanna þjóðhátíðarstemmingu sem margir segja vera engu öðru líka. Ekki er enn komin endan- leg dagskrá á Þjóðhátíð og ekki verið staðfest hvaða dag Ronan spilar. Aðrir tónlistarmenn sem hafa staðfest komu sína eru Fjallabræður, Páll Óskar, HAM, Úlfur úlfur, Hjálmar, Mugison og Blár Opal. Ronan á Þjóðhátíð Söngvarinn Ronan hefur boðað komu sína á Þjóðhátíð. Ú tskriftarsýning Listahá- skóla Íslands stendur yfir þessa dagana í Lista- safni Reykjavíkur í Hafn- arhúsi. Skýjavél, rafmagnskappakst- ursbíll, saltframleiðsla í nýju formi, áningarstaður pílagríma, málverk séð úr Hörpu, hljóð- verk, gjörningar, grammófónn og róla, vídeóverk um guðeind- ina, fylgihlutir, tilraunir með lanolín, veftímarit um upp- rennandi listamenn og hönn- uði, letur í beinum og það nýj- asta úr tískunni er á meðal þess sem hægt er að sjá á útskriftar- sýningu rúmlega 70 nemenda myndlistardeildar og hönnun- ar- og arkitektúrdeildar Listahá- skólans sem var opnuð laugar- daginn 21. apríl. Verk nemenda á sýning- unni eru afrakstur þriggja ára náms við Listaháskólann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn. Meðfylgjandi myndir tók Aníta Eldjárn af verkum og gestum á opnun sýningar- innar á laugardag. Sýn- ingin stendur yfir til 8. maí og er aðgangur að henni ókeypis. kristjana@dv.is n Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands Frumlegheitin allsráðandi Glæsileg Rakel Sölvadóttir og Victor Ocares eru bæði á öðru ári í LHÍ en fóru að sjá sýninguna hjá lokaársnemum. Spennandi Fólk hópast í kringum lokaverkefni Jóns Einars Björnssonar. MyndiR aníta eldjáRn á leið út í lífið Klara Arnalds við lokaverkefni sitt í grafík. Framtíðarhönnuður Hera Guðmundsdóttir er að útskrifast úr fatahönnun. Síðasta verkið Einar Guðmunds- son og hans loka- verkefni í grafík. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, 7 manna, sjálfskiptur. Verð 3.250.000. Raðnr.283847 - Bíllinn er á staðnum! MMC LANCER COMFORT 03/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Tilboðsverð 790.000stgr. Rnr.284256 - Bíllinn er á staðnum! SUBARU LEGACY WAGON GL 4WD 08/2003, ekinn 145 Þ.km, sjálf- skiptur, ótrúlega fallegur bíll! Verð 990.000. Raðnr.284344 - Bíllinn er á staðnum! NISSAN PATROL 2.8 tdi árg. 1996 44“ breyttur er á nýjum 37“ dekkjum, ekinn 255 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 1.490.000. Raðnr.282091 Tröllið er á nýja staðnum! JEEP GRAND CHEROKEE NEW STYLE ÁRG. 2011, ekinn 4 Þ.km, nýja 3,6l vélin, sjálfskiptur, leður, gler- toppur, 20“ felgur ofl. Verð 10.490.000. Raðnr.117475 Jeppinn er í nýja salnum! AUDI A4 sedan 1,8t S-line 10/2007, ekinn 56 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.990.000. Raðnr.118051 Bíllinn er á staðnum! SUZUKI GRAND VITARA 06/2009, ekinn 46 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Verð 3.190.000. Raðnr.281921 - Jeppinn er á nýja staðnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE árg. 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Verð 6.900.000. Raðnr.211720 Kagginn er í salnum, spegilfagur! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT diesel 12/2005, ekinn AÐEINS 57 þ.km dísel, sjálfskiptur, leður. Verð 5.790.000. Raðnr.250177 Jeppinn er á staðnum! FORD FOCUS TREND 02/2002, ekinn 150 Þ.km, 5 gírar, leður og sóllúga. Verð 590.000. Raðnr. 284234 - Bíllinn er á staðnum! NISSAN PATROL 35“ Árgerð 1990, ekinn 305 Þ.km, dísel, 5 gírar, 35“ ný dekk, mjög heill jeppi. Verð 790.000. Raðnr.283648 - Jeppinn er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“ 8 MANNA 03/2004, ekinn 152 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 3.690.000. Raðnr. 322031 - Jeppinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Persi til sölu Til sölu hreinræktaður hvítur persi. Sýningardýr. Verð 40.000 kr. Upplýsingar í síma 863 0360. Abyssinian köttur Til sölu hreinræktuð abyssinian köttur, læða. Sýningardýr, 15 mánaða. Verð 50.000 kr. Upplýsingar í síma 863 0360. Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.