Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 23.–24. apríl 2012 46. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Ekkert iðn- aðarsalt í Kanann? Magnús skrifar framhaldsbók n Magnús Þór Hafsteinsson, rithöf­ undur og fyrrverandi alþingis­ maður, situr nú við skriftir á nýrri bók sem kemur út um næstu jól í framhaldi af bók hans Dauðanum í Dumbshafi, sem fékk mjög góðar viðtökur bæði gagnrýnenda og lesenda um síðustu jól. Í bókinni fjallar Magnús, líkt og í Dauðanum í Dumbshafi, um skipalestir, sem fluttu vopn og vistir frá vestur­ veldunum yfir Atlants­ haf til sovéskra hafna. Saltgúrú óður í íslenskt salt n Salt úr Ísafjarðardjúpi á Bandaríkjamarkað H ann er vægast sagt algjör salt­ gúrú,“ segir Garðar Stefáns­ son, einn af stofnendum sprotafyrirtækisins Saltverk Reykjanes um nýjan viðskiptavin. Fyrirtækið sem stofnað var í fyrra hefur afgreitt sína fyrstu pöntun til Bandaríkjanna, en það var enginn annar en Mark Bitterman, höfundur bókarinnar Salted sem pantaði. Salt­ ið úr Ísafjarðardjúpinu er því komið í sölu í Portland og New York í Banda­ ríkjunum. Hann segir áhuga „saltgúrúsins“ á saltinu þeirra einkar ánægjulegan og í rauninni ákveðinn gæðastimpil á vörunni. „Hann bað um að fá fimm hundruð kíló en við komumst að samkomulagi um að hann gæti feng­ ið tuttugu,“ segir Garðar og bætir við að Bitterman sé ekkert meðalmenni þegar kemur að salti. „Ég heimsótti hann og lagði þar með saltið okkar í dóm. Það var mjög stressandi að bíða eftir því að fá að vita hvað hon­ um fannst enda er hann með þrjú hundruð salttegundir í búðinni sinni og veit sínu viti. En honum fannst saltið okkar alveg æðislega gott og vildi fá það strax í sölu þannig að við stóðumst prófið.“ Saltverk er íslenskt sprotafyrir­ tæki sem stofnað var í janúar 2011, af þeim Garðari Stefánssyni, Birni Steinari Jónssyni og Yngva Eiríks­ syni, sem þá stunduðu nám í Kaup­ mannahöfn. Það sem gerir Saltverk Reykjanes kannski hvað mest frá­ brugðið öðrum saltframleiðend­ um er að það er eini umhverfisvæni framleiðandinn á flögusalti í heim­ inum. „Fyrsta saltverkið á Íslandi var í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi og við erum staðsettir á sama stað og byggjum á þeirri sögu,“ segir Garðar og bætir við að salt sé alls ekki það sama og salt, á tegundunum geti ver­ ið mikill munur. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 6/3 3-5 8/5 3-5 6/3 8-10 4/1 5-8 5/1 0-3 4/1 3-5 4/2 3-5 2/0 3-5 3/1 3-5 4/2 0-3 6/3 8-10 6/2 3-5 8/5 3-5 9/7 5-8 7/2 3-5 7/5 0-3 5/1 3-5 3/1 3-5 3/1 3-5 2/0 3-5 4/1 0-3 4/2 3-5 3/1 3-5 2/0 3-5 1/-1 3-5 3/1 0-3 5/2 3-5 4/2 3-5 7/5 3-5 8/5 5-8 7/3 5-8 4/1 0-3 4/2 3-5 3/2 3-5 3/2 3-5 2/1 3-5 3/1 0-3 3/1 3-5 2/1 3-5 3/0 3-5 1/-1 3-5 3/1 0-3 4/2 3-5 5/1 3-5 4/1 3-5 5/2 5-8 5/3 5-8 3/2 0-3 4/2 3-5 3/2 3-5 3/1 3-5 2/0 3-5 3/1 0-3 2/1 3-5 2/0 3-5 2/0 3-5 1/-1 3-5 3/1 0-3 5/1 3-5 4/1 3-5 5/2 3-5 6/2 5-8 6/2 3-5 3/1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 11/5 9/2 15/4 10/5 10/5 11/5 19/11 24/14 12/6 10/3 16/2 12/4 10/5 12/6 18/12 24/14 12/6 12/3 19/5 11/5 12/9 12/10 18/12 23/14 8 Hægviðri. Bjart. Kalt að morgninum og kvöldinu en sæmilega milt að deginum. 8° 0° 5 3 05:27 21:28 í dag 13/8 10/2 16/5 11/5 13/7 17/9 17/12 23/15 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 011 8 3 14 16 88 9 19 11 10 3 9 9 11 5 8 5 8 53 5 1 1 1 5 4 4 4 2 8 8 8 Það er nokkuð svalt suður efir vestanverðri álfunni en eftir því sem sunnar og austar dregur er mun hlýrra. Víða verða skúrir eða jafn- vel él nyrst. Hvað segir veður- fræðingurinn? Þegar sól var sem lægst á lofti í Reykjavík 22. desember síð­ astliðinn var dagslengdin í Reykjavík 4 klukku­ stundir og 7 mínútur. Sólarhæð á hádegi var rétt um 2,7°. Nú þegar kominn er 23. apríl hefur margt breyst í þessum efnum. Nú er dagslengdin 16 klukku­ stundir og 1 mínúta. Þetta þýðir að dagurinn hefur lengst um 11 klukku­ stundir og 54 mínútur. Þá hefur sólin hækkað í 38,7° og er það hækkun um 36°, hvorki meira né minna. Þetta finnum við auðvitað enda stærðargráðan af því tagi. Af veðrinu er það að frétta að það verður svipað áfram. Á mánudag: Norðaustanstrekkingur með suðausturströndinni og norð­ vestan til, annars hægur og sýnu hægastur suðvestan­ lands. Stöku él á Ströndum, og á stangli norðan og austan til annars úrkomulaust og bjart með köflum. Hiti 0–10 stig en frost til landsins norðaustan­ og austanlands Á þriðjudag: Áfram norðaustanstrekkingur með suðausturströndinni og norðvestan til, annars hægur og sýnu hægastur suðvestanlands. Stöku él austan til annars úr­ komulaust og bjart með köflum. Hiti 0–10 stig, mildast á vestur­ helmingi landsins, en þó svalt á Vestfjörðum. Frost til landsins norðaustan­ og austanlands. Dagurinn tæpum 12 tímum lengri í útrás Stofnendur Saltverks, frá vinstri Björn Steinar Jónsson, Yngvi Eiríksson, og Garðar Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.