Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 23. apríl 2012 Mánudagur Francis Lawrence ráðinn n Leikstýrir Catching Fire n Gary Ross hafði ekki áhuga K vikmyndaverið Lions- gate sem framleiðir þríleikinn um Hung- urleikana hefur tekið þá ákvörðun að Francis Law- rence leikstýri næstu mynd sem verður gerð eftir ann- arri bókinni og ber heitið Catching Fire. Gary Ross, sá er leikstýrði fyrstu mynd- inni, vildi ekki leikstýra nýju myndinni vegna tímapressu en hún á að koma út eftir 19 mánuði. Francis Lawrence hefur leikstýrt myndum á borð við I Am Legend og Water of Elephants en á lista Lions- gate voru einnig menn á borð við David Cronenberg (History of Violence), Alf- onso Cuaron (Children of Men), Alejandro Gonzalez Inarritu (Biutiful) og Bennett Miller (Moneyball). Ein helsta ástæða þess að Lawrence fékk starfið er sú að hann er ekki að vinna að neinu öðru eins og stend- ur en tökur á Catching Fire hefjast í ágúst. Fyrsta myndin var svo vinsæl að hún mun snúa aft- ur í 100 IMAX-kvikmynda- hús í Bandaríkjunum í lok mánaðarins. dv.is/gulapressan Að giftast upp fyrir sig.. Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 braskaðir lóð tindur verkfæri sykur ---------- freri sönglag drykkur --------- peningar gotteríiðskjóðan 2 eins þekkt ---------- 2 eins dinglaóskiptar vistarveru skanka ----------- afkvæmi málmur ---------- tónn2 eins tikki 51 stappað Salta afturábak. dv.is/gulapressan Umdeildur leiðtogi Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 23. apríl 14.00 Aukafréttir Bein útsending frá uppkvaðningu dóms í máli Geirs H Haarde fyrir Landsdómi. 15.10 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Babar (25:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.45 Leonardo (13:13)(Leonardo) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 EM í knattspyrnu (6:9) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimur orðanna – Babel 7,5 (1:5)(Planet Word)Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungumálum heimsins, fjöl- breytileika þeirra og töfrum. 21.05 Tildurrófur 8,2 (2:2)(Ab- solutely Fabulous: Xmas) Breskur gamanþáttur um kræfar vinkonur í London. 21.40 Langflug kríunnar (Havter- nens fantastiske rejse)Stuttur þáttur um náttúruna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki 7,9 (8:8) (Being Human III)Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður 8,1 (6:10)(Klovn) 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub- barnir, Stuðboltastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (58:175) 10:15 Chuck (2:24) 11:00 Gilmore Girls (12:22) 11:45 Falcon Crest (17:30) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (5:23) 13:45 So You Think You Can Dance (6:23) 15:05 ET Weekend 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (17:23) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (17:22) 19:45 Better With You (13:22) 20:10 Smash 7,7 (8:15) (Slá í gegn) Stórskemmtileg og í senn dramatísk þáttaröð sem fjallar um alla þá dramatík, gleði og sorg sem fylgir leikhúslífinu á Broadway. Ákveðið er að setja upp söngleik sem byggður er á ævi kynbombunnar Marilyn Monroe. Aðalsöguhetjurnar tengjast allar uppsetningunni á einn eða annan hátt og hafa allar sama markmið - að slá í gegn. Með aðalhlutverk fara Katherine McPhee, Debra Messing og Anjelica Huston og framleiðandi þáttanna er Steven Spielberg. 20:55 Game of Thrones (4:10) (Valdatafl) Önnur þáttaröðin um blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. Nú ræður hinn ungi og illgjarni Joffrey ríkjum og nýtur ráðgjafar móður sinnar, hinnar lævísu Cersei, og frænda síns Tyrion. En það eru margir sem falast eftir völdum og það er annað stríð í aðsigi. 21:50 V 6,9 (10:10) 22:35 Supernatural (11:22) 23:20 Twin Peaks (16:22) 00:10 Better Of Ted (11:13) 00:35 How I Met Your Mother (2:24) 01:00 Two and a Half Men (8:24) 01:25 White Collar (7:16) 02:10 Burn Notice (14:20) 02:55 Flight of the Conchords (2:10) 03:20 Bones (12:23) 04:05 Smash (8:15) 04:50 ET Weekend 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Minute To Win It (e) 16:05 Game Tíví (12:12) (e) 16:35 Once Upon A Time (16:22) (e) 17:25 Dr. Phil 18:10 Titanic - Blood & Steel (2:12) (e)Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. Þættirnir segja frá því hvernig skipið var smíðað frá grunni, frá fólkinu sem kom að hönnun þess og sköpun. Allir þekkja endalok Titanic en fæðing þessa glæsimannvirkis hefur verið hulin þar til nú. Með helstu hlutverk fara Chris Noth, Billy Carter, Neve Campbell og Derek Jacobi. Mark er komin til Belfast og hellir sér í störf sín hjá skipafélaginu en hann býr yfir leyndarmáli sem gæti kostað hann starfið. 19:00 America’s Funniest Home Videos (39:48) 19:25 Rules of Engagement (10:26) (e) 19:45 Will & Grace (17:24) (e) 20:10 90210 (13:22) 21:00 Hawaii Five-0 7,4 (12:22) 21:50 CSI 8,0 (16:22)Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rafmagnsleysi skekur ljósaborgina Las Vegas og þarf CSI að grípa til 19. aldar aðferða við rannsókn máls þar sem barn er numið á brott. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 Law & Order (6:22) (e) 00:10 Californication (4:12) (e) 00:40 Hawaii Five-0 (12:22) (e) 01:30 Eureka (15:20) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Hegðun Allison vekur grunsemdir og rannsókn leiðir það í ljós að einhver er að stjórna henni með hjálp nanótækni. Þegar Zoe kemur heim í helgarleyfi finnur hún íbúana meðvitundarlausa og þarf að reyna að bjarga málum með aðstoð Jo. 02:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Iceland Express deildin 17:10 NBA 19:00 Iceland Express deildin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 23:15 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (97:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (17:24) 22:35 Homeland (7:13) 23:35 Boardwalk Empire (10:12) 00:35 Malcolm In the Middle (17:22) 01:00 Better With You (13:22) 01:25 60 mínútur 02:10 The Doctors (97:175) 02:50 Íslenski listinn 03:15 Sjáðu 03:40 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Valero Texas Open 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Valero Texas Open 2012 (4:4) 15:30 Ryder Cup Official Film 1999 17:05 PGA Tour - Highlights (14:45) 18:00 Golfing World 18:50 Valero Texas Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvað er svo gott sem góðra manna ráð? 20:30 Undraheimar Kenía 5.þáttur úr safariför Péturs Steingríms- sonar og félaga til Kenía haustið 2011 21:00 Frumkvöðlar Elínóra sótti Nýsköpunarþing 18.apríl. 21:30 Eldhús meistaranna Magnús heimsækir framtíðarmat- reiðslumeistara Eyjunnar bláu ÍNN 08:00 The Astronaut Farmer 10:00 I Love You Beth Cooper 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 The Astronaut Farmer 16:00 I Love You Beth Cooper 18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 My Blueberry Nights 6,7 22:00 You Don’t Know Jack 00:10 The Elementary Particles 02:00 Planet Terror 04:00 You Don’t Know Jack 06:10 12 Rounds Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - WBA 12:50 Bolton - Swansea 14:40 Aston Villa - Sunderland 16:30 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:10 Wolves - Man. City 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 QPR - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Þarf að vinna hratt Næsta mynd verður heimsfrumsýnd 22. nóvember 2013.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.