Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 23. apríl 2012 Mánudagur
A
ð rífa af sér spjarirnar fyrir
kynlífssenu með Taylor
Schilling í myndinni The
Lucky One var í himnalagi,
fannst Zac Efron – þang-
að til hann horfði á myndina með
móður sinni.
„Við sáum myndina saman og ég
iðaði af óþægindum í sætinu,“ sagði
hinn 24 ára Zac í viðtali við People-
tímaritið í síðustu viku. „Auðvitað
veit ég að móðir mín gerir sér grein
fyrir að þetta er leikur, en að vita til
þess að hún og fleiri fjölskyldumeð-
limir þurfi að horfa á mig í þessum
gír, það er skelfing.“
Móðir Zac var hins vegar hin
kátasta. „Þetta er strákurinn minn!“
sagði hún og skellihló. „Ég held
að hún sé stolt af mér þrátt fyrir
að þetta hafi verið skrýtin reynsla.
Móðir mín er sú sem styður mig
helst og það var jú hún sem kenndi
mér að virða konur.“
Móðir Zac horfði
á kynlífssenur
n Zac Efron fór hjá sér í bíósalnum
Skelfing
Zac iðaði í sætinu í
bíósal af óþægindum.
Hætt við
að Hætta
saman
n Eva Longoria og Edward Cruz ekki lengi aðskilin
Í
síðasta mánuði komu fréttir
af því að Eva Longoria og
Eduardo Cruz hefðu bundið
enda á samband sitt. Þau
virðast hins vegar hafa
hætt við að hætta saman því í
vikunni sást til þeirra saman
í dýragarði í Los Angeles. Þar
voru þau afar innileg og voru
ástfangin að sjá. Þau kysstust
á milli þess sem þau skoðuðu
dýrin með litla frænda Edu-
ardo, Leo, sem er sonur Pene-
lope Cruz, systur Eduardo.
Eva og Eduardo voru sögð
hafa hætt saman vegna þess
að þau vildu ólíka hluti í líf-
inu. Eva vildi eignast fjölskyldu
og börn en Eduardo var ekki
á þeim buxunum. Þau virðast
allavega hafa náð sáttum og
virtust yfir sig ástfangin í dýra-
garðinum.
Í dýragarðinum Eva og Eduardo
kíktu í dýragarðinn með Leo. Koss Skötuhjúin virðast hafa náð saman á ný.
Séð og Heyrt/kvikmyndir.iS fréttablaðið- t.v., kvikmyndir.iS - d.m.S. mbl
“fyndnaSta mynd Sem ég
Hef Séð í langan tíma!”
- t.v., kvikmyndir.iS
drePfyndin mynd!
SmÁrabíÓ HÁSkÓlabíÓ 5%nÁnar Á miði.iSgleraugu Seld Sér 5%
borgarbíÓ nÁnar Á miði.iS
21 jumP Street kl. 5.50 - 8 - 10.10 14
battleSHiP kl. 10.10 12
american Pie: reunion kl. 5.50 - 8 12
21 jumP Street kl. 8 - 10.30 14
mirror mirror kl. 5.40 - 8 - 10.20 l
iron Sky kl. 5.45 - 10.30 12
titanic 3d Ótextuð kl. 5.15 10
Hunger gameS kl. 9 12
Svartur Á leik kl. 5.30 - 8 16
21 jumP Street kl. 5.30 - 8 - 10.30 14
21 jumP Street lÚxuS kl. 5.30 - 8 - 10.30 14
mirror mirror kl. 3.20 - 5.40 - 8 l
battleSHiP kl. 5.15 12
american Pie: reunion kl. 8 - 10.30 12
lorax – íSlenSkt tal 2d kl. 3.15 l
lorax – íSlenSkt tal 3d kl. 3.30 l
Hunger gameS kl. 5 - 8 12
Svartur Á leik kl. 10.20 16
21 JUMP STREET 5.45, 8, 10.20
MIRROR MIRROR 5
BATTLESHIP 7, 10
HUNGER GAMES 7, 10
LORAX 3D ISL TAL 5
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
ÍSL TAL
T.V. - Kvikmyndir.isH.V.A. - FBL
HHHH
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY
STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST
BREEDER MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í
SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON
- séð og heyr/kvikmyndir.is
MÖGNUÐ SPENNUMYND
Hörku Spennutryllir
frá framleiðendum
“Girl with the Dragon
Tattoo” og “Safe
House”.
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY
STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST
BREEDER MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í
SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON
EGILSHÖLL
16
16
16
14
12
12
12
12
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
16
ÁLFABAKKA
12
12
12
14
V I P
V I P
L
CABIN IN THE WOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
CABIN IN THE WOODS VIP KL. 8 2D
BATTLESHIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 10:10 2D
COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
AMERICAN PIE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D
FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
16
14
12
12
AKUREYRI
THE CABIN IN THE WOODS KL. 10:10 2D
THE COLD LIGHT OF DAY KL. 8 2D
GONE KL. 8 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 2D
16
7
12
12
LBATTLESH P KL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D
THE COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D
PROJECT X KL. 5:50 2D
TITANIC KL. 8 3D
CABIN IN THE WOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
GONE KL. 5:50 - 8 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 3D
CABIN IN THE WOODS KL. 10:20 2D
21 JUMP STREET KL. 8 2D
GONE KL. 8 2D
SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á