Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Síða 31
Afþreying 31Mánudagur 30. apríl 2012 Gestastjórnandi í þriðja sinn n Will Ferrell heimsækir gömlu vinina í Saturday Night Live G amanleikarinn Will Ferrell snýr aftur á gamlar slóðir þegar hann verður gesta- stjórnandi í þættinum Sat- urday Night Live. Ferrell byrjaði feril sinn í þáttunum en hann var fastur leikari í þeim á árunum 1995–2002. Hann hefur tvisvar stjórnað þættinum síðan hann yfirgaf hann og mun þetta því verða í þriðja sinn sem hann kemur fram sem gestastjórnandi. Ferrell kemur fram í þætt- inum sem verður sýndur í Bandaríkjunum þann 12. maí næstkomandi. Ferrell er um þessar mundir að leika í spænsku myndinni Casa de Mi Padre en mun taka sér smá frí frá upptökum til þess að koma fram með gömlu félögunum í þættinum. Aðrir gestir í þættinum sama kvöld verða tónlistarmaðurinn Usher sem kemur líka fram í þriðja sinn í þættinum og Eli Manning. Grínmyndin Átti ég að grípa þig eða öfugt? Það gengur ekki alltaf allt upp. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staða dagsins kom upp í skák Hans Hoeppner og Joachim Neumann á St. Ingbert Open árið 1987. Svartur hefur fórnað manni fyrir sókn og beinir biskup og drottningu sinni gegn kóngsstöðu hvíts. Hvíti biskupinn reynir að andæfa á löngu skálínunni en má sín lítils gegn svarta riddaranum. 21...Rd3+! 22. Dxd3 Dxb2 mát Þriðjudagur 1. maí 08.01 Friðþjófur forvitni (8:10) 08.24 Húrra fyrir Kela (36:38) 08.47 Með afa í vasanum (12:14) 08.59 Herramenn 09.10 Einmitt þannig sögur 09.23 Múmínálfarnir 09.47 Latibær 10.11 Hrúturinn Hreinn 14.45 Íslenski boltinn e. 15.30 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úr- slitakeppninni. 17.20 Teitur (3:52) 17.31 Með afa í vasanum (6:14) 17.43 Skúli skelfir (18:52) 17.55 Hið mikla Bé (16:20) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 2012 (2:6) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Hvað í ósköpunum ertu að gera hérna, Anna Elísabet? Heimildamynd um Önnu Elísabetu Ólafsdóttur, garð- yrkjubónda í Tansaníu. Hvað var það sem fékk Önnu Elísabetu og fjölskyldu til að kaupa landskika í Tanzaníu og hana til að setjast þar að? Dýralífið? Fólkið? Fátæktin? Eða hin rómaða dulmögnun Afríku? Dag- skrárgerð: Valdimar Leifsson. Framleiðandi: Lífsmynd ehf. 888 e 20.05 EM stofa (1:5) Í þáttunum er lit- ið á riðlana fjóra á EM í fótbolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. 888 e 20.35 Fjórmenningar (5:6) (The Inbetweeners) Bresk gaman- þáttaröð um fjóra skólabræður sem eru hálfgerð viðundur. Aðalhlutverk leika Simon Bird, James Buckley, Blake Harrison og Joe Thomas. 21.00 Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson á Listahátíð 2011 Upptaka frá tónleikum Ólafar Arnalds og Skúla Sverrissonar í Hörpu 20. maí. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 888 e 22.15 Einkaspæjarinn – Málavextir - Seinni hluti (2:6) (Case Hi- stories) Bresk sakamálaþátta- röð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrrverandi her- manninn og lögguna Jackson Brodie sem gerist einkaspæjari í Edinborg. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Amanda Abb- ington og Zawe Ashton. 23.10 Óvinur ríkisins (Enemy of the State) Lögfræðingur lendir í hremmingum eftir að hann kemst fyrir tilviljun yfir sönnunargagn í pólitísku spill- ingarmáli. e 01.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Wonder Years (21:23) (Bernskubrek) 12:25 iCarly (20:25) (iCarly) 12:50 Gott kvöld 13:35 Next Avengers: Heroes of Tomorrow (Hetjur morgun- dagsins) 14:55 So you think You Can Dance (11:23) (Dansstjörnuleitin) 15:40 Hank (7:10) 16:05 Two and a Half Men (14:22) (Tveir og hálfur maður) 16:30 Sjáðu 17:00 Wipeout USA (Buslugangur USA) 17:45 The Middle (11:24) (Miðjumoð) 18:05 Friends (5:24) (Vinir) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 The Simpsons (Simpson-fjöl- skyldan) 19:25 Malcolm In the Middle (22:22) (Malcolm) 19:45 Better With You (18:22) (Betra með þér) Rómantískir gamanþættir sem fjallar um systurnar Mia og Maddie sem eru eins ólíkar og hugsast getur. 20:10 Two and a Half Men (10:24) (Tveir og hálfur maður) 20:35 The Big Bang Theory (1:24) (Gáfnaljós) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon. 20:55 How I Met Your Mother (4:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari sjöttu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynn- ast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin 21:20 White Collar (9:16) (Hvít- flibbaglæpir) Önnur þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 22:05 Burn Notice (16:20) (Útbrunn- inn) Fjórða serían af þessum frábæru spennuþáttum um njósnarann Michael Westen. 22:50 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:15 New Girl (11:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 23:40 Grey’s Anatomy (19:24) (Læknalíf) Áttunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítal- anum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. 00:25 Gossip Girl (12:24) (Blaður- skjóða) 01:10 Pushing Daisies (10:13) (Með lífið í lúkunum) 01:55 Entourage (1:12) (Viðhengi) 02:25 Breaking Bad (1:13) (Í vondum málum) 03:10 Damages (1:13) (Skaðabætur) 04:00 Damages (2:13) (Skaðabætur) 04:45 The Big Bang Theory (1:24) (Gáfnaljós) 05:05 How I Met Your Mother (4:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 05:30 Two and a Half Men (10:24) (Tveir og hálfur maður) 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 90210 (14:22) e 16:40 Dynasty (22:22) 17:25 Dr. Phil 18:10 Got to Dance (9:15) e 19:00 America’s Funniest Home Videos (12:48) (e) 19:25 Rules of Engagement (15:26) e 19:45 Will & Grace (22:24) e 20:10 Necessary Roughness (4:12) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sál- fræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. 21:00 The Good Wife (14:22) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. 21:50 Unforgettable (2:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 In Plain Sight (1:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Þrátt fyrir að vera lengi að ná sér eftir skotárásina er Mary harðákveðinn í að svæla út sökudólginn. e 00:10 Californication (10:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Vitnaleiðslur í málinu gegn Hank halda áfram. Hann er afar stressaður enda fjöldi vitna sem bera honum ekki vel sögunna. Ekki bætir úr skák þegar hann hittir föður Miu fyrir utan dómsalinn. e 00:40 Necessary Roughness (4:12) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. Vinsældir hennar aukast jafnt og þétt og áður en hún veit af eiga hörkuleg meðferðarúrræði hennar upp á pallborðið hjá stærstu íþróttastjörnum landsins. Dani reynir að komast að því hvers vegna grænjaxlinn Randall Boozle skrópar stöðugt á æfingum. e 01:30 The Good Wife (14:22) e 02:20 Unforgettable (2:22) e 03:10 Pepsi MAX tónlist 16:25 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 18:10 Þýski handboltinn (Kiel - Magdeburg) 19:50 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 20:20 Iceland Express deildin (Grindavík - Þór) 22:05 Þýski handboltinn (Kiel - Magdeburg) 23:30 Spænsku mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors 20:15 Monk 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 How I Met Your Mother 21:50 Smash 22:40 Game of Thrones 23:35 Silent Witness 00:20 Twin Peaks 01:10 Better Of Ted 01:35 Malcolm In the Middle 02:00 Better With You 02:25 Monk 03:10 The Doctors 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Zurich Classic 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 LPGA Highlights (7:20) 14:10 Zurich Classic 2012 (2:4) 17:00 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (16:45) 19:45 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Rafbílabyltingin nálgast hraðar og hraðar.Gísli Gíslason er gestur okkar. 21:00 Græðlingur Uppskeruhátíð LBHÍ og blómaskreytingafólk á verðlaunapalli.Seinni þáttur 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. Stórislagur framundan í þinginu. ÍNN 08:15 Time Traveler’s Wife 10:00 School of Life 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 Time Traveler’s Wife 16:00 School of Life 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Angels & Demons 22:15 The Last House on the Left 00:05 Wedding Daze 02:00 Pride 04:00 The Last House on the Left 06:00 Valkyrie Stöð 2 Bíó 07:00 Man. City - Man. Utd. 12:10 Sunderland - Bolton 14:00 Swansea - Wolves 15:50 Chelsea - QPR 17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 18:35 Liverpool - Fulham 20:45 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:15 Stoke - Everton 23:05 Liverpool - Fulham 00:55 Stoke - Everton Stöð 2 Sport 2 7 3 1 5 4 9 2 6 8 2 6 5 1 7 8 9 4 3 4 8 9 2 3 6 1 5 7 8 4 2 6 9 7 3 1 5 5 9 6 4 1 3 7 8 2 1 7 3 8 2 5 4 9 6 6 2 4 3 5 1 8 7 9 9 1 8 7 6 2 5 3 4 3 5 7 9 8 4 6 2 1 8 2 4 7 1 5 9 3 6 9 5 7 3 6 2 1 8 4 1 3 6 4 8 9 2 5 7 5 6 3 1 7 8 4 9 2 7 9 1 2 3 4 8 6 5 2 4 8 9 5 6 3 7 1 3 7 5 8 2 1 6 4 9 6 1 9 5 4 3 7 2 8 4 8 2 6 9 7 5 1 3 Snýr aftur Will Ferrell verður gestastjórnandi í þættinum Sat- urday Night Live í þriðja sinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.