Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 27
Brosmild Arnar Gauti og Jóhanna Pálsdóttir. Fólk 27Mánudagur 14. maí 2012 Fiskur og femínismi n Umfjöllun um Ísland hjá CNN n Ísland í brennidepli í erlendum miðlum S tutt er síðan Martha Stewart fékk í heim- sókn til sín Dorrit Moussaieff og íslensk málefni voru í brennidepli. Fleiri miðlar sýna Íslandi áhuga eins og kom í ljós í fréttaskýringaþætti CNN. Fréttakonan Erin Burnett fjallaði á léttum nótum um sérstöðu og styrkleika Ís- lands eftir hrun. Og það sem henni fannst standa upp úr, var fiskur og femínismi. Erin hóf umfjöllun sína á því að telja það til að fisk- veiðar fengju aukið vægi í ís- lenskum efnahag eftir hrun. En það væri fleira sem ein- kenndi uppbyggingu lands- ins. Sterkar konur. Erin nefndi til sögunnar fyrsta kvenbiskup Íslands, Agnesi Sigurðardóttur, Yrsu Sig- urðardóttur, sem hún sagði skrifa frábærar glæpasögur, forsætisráðherrann Jóhönnu Sigurðardóttur, og síðast en ekki síst forsetaframbjóð- endurna Herdísi Þorgeirs- dóttur og Þóru Arnórsdóttur. Sérstaklega var Erin hrifin af framboði Þóru og fékk senda mynd frá íslenskum prófessor af Þóru með börn- um sínum og Svavars Hall- dórssonar. Sagði Erin með ólíkindum hversu glæsileg- ar og áhrifamiklar íslenskar konur væru, sex barna mæð- ur með allt á hreinu. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 BMW 318ia 04/1996, ekinn 205 Þ.km, sjálfskiptur, leður, bakkmyndavél ofl. Ótrúlega flott eintak! Tilboðsverð 399.000 (ásett 590þkr). Raðnr. 192514 Kagginn er á staðnum! BMW X5 3.0D E70 08/2007, ekinn aðeins 53 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, ofl. Verð 7.290.000. Raðnr. 322002 - Komdu og sjáðu einn vinsælasta jeppann! FORD MONDEO GHIA 2.0 DIESEL 11/2007, ekinn 98 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, virkilega vel búinn bíll! Verð 2.690.000. Raðnr.283989 Bíllinn hagkvæmi er á staðnum! TOYOTA HILUX DOUBLE CAB D/C, SR 35“. 02/2008, ekinn 38 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, pallhús ofl. Verð 5.390.000. Raðnr. 282006 - Og hann er auðvitað á staðnum! FORD MUSTANG SALEEN S281 500 HÖ Árgerð 2006, ekinn 23 Þ.km, orð fá honum ekki líst, þú verður að sjá hann! Verð 7.490.000. Raðnr. 310086 - Hann er í salnum núna! M.BENZ E 200 CGI COUPE BLUE-EFFICIENCY Árgerð 2011, ekinn 17 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Fyrsti bíll sinnar tegundar á landinu, mjög vinsæll í Evrópu! Verð 10.750.000. Raðnr. 282196 - Bíllinn er í salnum! PORSCHE CAYENNE S Árgerð 2004, ekinn 128 Þ.km, sjálf- skiptur, leður, 20“ Techartfelgur. Flott verð 3.490.000. Raðnr. 284359 - Jepp- inn fagri er á staðnum! PORSCHE CAYENNE TURBO 01/2008, ekinn 36 Þ.km, Ekki pláss til að telja upp allan búnaðinn, verður að koma og sjá hann! Verð 18.500.000. Raðnr. 322156. HONDA CIVIC SPORT 1,8 5D 01/2008, ekinn 74 Þ.km, bensín, 6 gírar. Virkilega töff bíll! Verð 2.390.000. Raðnr. 284434 - Töffarinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Minkapels til sölu, ný yfirfarinn Upplýsingar í síma: 898-2993 Beinteinn. Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 VW TOUAREG V6 01/2006, ekinn aðeins 66 Þ.km, sjálfskiptur, leður, lúga ofl. Verð 3.490.000. Raðnr. 250105 - Jeppinn er á staðnum! BMW 530D. 12/2003, ekinn 241 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, nýtt lakk. Verð 3.390.000. Raðnr. 282173 - Sá þýski er á staðnum! AUDI A4 SEDAN 1,8T S-LINE 10/2007, ekinn 56 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.990.000. Raðnr.118051 - Bíllinn er á staðnum! CNN fjallar um endurreisn Íslands Þar sem konur eru í forgrunni. V inkonurnar Manuela Ósk Harðardóttir og Anna Lilja Johan- sen hafa hannað nýja tískulínu undir nafninu Malla Johansen. Á laugardaginn héldu þær tísku- sýningu á Hótel Borg um leið og þær opnuðu vefsíðu sína, mallajohansen.com. Línan sem þær sýndu var mjög kven- leg og þokkafull en á sama tíma mjög töff. Jakob Frímann var kynnir kvöldsins og fjöl- margir gestir lögðu leið sína á Hótel Borg til að berja sýningu þeirra augum. Það er alveg ljóst að það verður gaman að fylgjast með þessum stöllum í framtíðinni. Tískusýning og ný heimasíða n Manuela Ósk og Anna Lilja Johansen héldu tískusýningu Vinkonur til margra ára Hanna kvenleg og þokkafull föt. Flottur með hatt Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögfræðingur mætti á svæðið. Tignarlegar Anna Lilja Johansen ásamt Dorrit Moussaieff forsetafrú. Kynnir kvöldsins Jakob Frímann og Birna Rún Gísladóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.