Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 14. maí 2012 Mánudagur Tjónið metið á milljarða n Manhattan væri í tætlum eftir Avengers M anhattan væri í tætlum eftir tökur á myndinni Avengers ef brellurnar hefðu ekki verið tölvuteiknaðar og tjónið er metið á mörg hundruð milljarða íslenskra króna. Ef tjónið hefði verið raunverulegt bliknaði það í samanburði við tjónið sem varð eftir 9/11 og fellibylinn Katrinu. Meira að segja tjónið við japönsku flóðbylgjuna var meira en það sem hefði orðið. Það voru ráðgjafar hjá Kinetic Analysis sem færðu fram þessar áhugaverðu stað- reyndir. Þeir mátu tjónið eins og það hefði verið raunveru- legt en Hollywood Reporter sagði frá þessu fyrir helgi. „Gera þyrfti við Grand Central Station og fleiri staði á Manhattan og kostnaður er metinn á 160 billjónir dala,“ sögðu ráðgjafarnir. En miða- salan kemst ekki á námunda við skaðann, í Bandaríkjun- um hafa verið seldir mið- ar fyrir 700 milljónir dala á tveimur fyrstu sýningarvik- unum og þrátt fyrir að allt út- lit sé fyrir að myndin verði sú stærsta á ársvísu munu tekj- urnar aldrei duga fyrir gjöld- unum sem greiða þarf. dv.is/gulapressan Ólafur fer fram á friðhelgi Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 óánægð jafnskjótt hvað? 3 eins frjáls ---------- baks freðna sæmd farvegurgalti 2 eins pípa ---------- tíkin steinn hrekkur ---------- ósoðna egnda reykja fremur vegleysan ----------- kvendýr lengdespa völundar- hús Þetta minnsta bein mannslíkamans er minna en hrísgrjón. dv.is/gulapressan Stefnan í praxís Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 14. maí 14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós 5,6 (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (2:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (3:12) (Her er eg) 17.45 Mollý í klípu (3:6) (Stikk!) Norsk þáttaröð. Mollý er 12 ára og er að flytja til nýrra fóstur- foreldra. Henni reynist erfitt að hefja nýtt líf með nýrri fjöl- skyldu, nýjum vinum og í nýjum skóla. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Sjóarinn síkáti - Sterkasti maður á Íslandi Samantektar- þáttur frá keppni um hver er sterkasti maður á Íslandi sem fram fór á hátíðinni Sjóarinn síkáti í Grindavík í fyrra sumar. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimur orðanna – Notkun og misnotkun 7,5 (3:5) (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungumálum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. 21.10 Hefnd 8,2 (19:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 22.50 Trúður 8,1 (9:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.15 Kastljós Endursýndur þáttur 23.45 Fréttir 23.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (63:175) 10:15 Chuck (5:24) 11:00 Gilmore Girls (15:22) 11:45 Falcon Crest (20:30) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (13:23) 13:45 So You Think You Can Dance (14:23) 15:05 ET Weekend 15:50 Barnatími Stöðvar 2 UKI, Stuðboltastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto, Fjörugi teiknimyndatíminn 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (7:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (23:23)(Simp- son-fjölskyldan)Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 19:45 Arrested Development 9,4 (3:22)(Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:10 Smash (11:15) 20:55 Game of Thrones (7:10) 21:50 Silent Witness (3:12)(Þögult vitni)Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðs- menn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 22:50 Supernatural (13:22) 23:30 Twin Peaks (19:22) (Tvídrangar)Önnur þáttaröðin þessa vinsæla þátta um lög- reglumanninn Dale Cooper og rannsókna hans á morði ungrar stúlku í smábænum Twin Peaks í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitt- hvað illt á sveimi. Fáir þættir hafa vakið jafn mikla athygli og fóru þeir sigurför um heiminn á sínum tíma. Leikstjóri þátt- anna er David Lynch og með helstu aðalhlutverk fara Kyle MacLachlan, Lara Flynn Boyle, Madchen Amick, Ray Wise. 00:15 The Big Bang Theory (2:24) 00:40 Two and a Half Men (11:24) 01:00 How I Met Your Mother (5:24) 01:25 White Collar (10:16) 02:10 Burn Notice (17:20) 02:55 Bones (15:23) 03:35 NCIS (2:24) 04:20 Smash (11:15) 05:05 The Simpsons (23:23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 Minute To Win It (e)Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Mark Staniec fær enn eitt tækifærið til að spreyta sig. 16:35 Once Upon A Time (19:22) (e) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævin- týralandi og nútímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. Emma krefur Regínu svara um hvarf Kathryn og David reynir að ná sáttum við Mary Margaret. 17:25 Dr. Phil 18:10 Titanic - Blood & Steel (5:12) (e) 19:00 America’s Funniest Home Videos (42:48) 19:25 Rules of Engagement (22:26) (e) 19:45 Will & Grace (5:25) (e) 20:10 90210 (16:22) 20:55 Hawaii Five-0 (15:23) 21:45 Málið (8:8)Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Sölvi kynnir sér að þessu sinni vaxandi heim útlitsdýrk- unar á Íslandi. Svo virðist sem áherslur í líkamsrækt hafi með tímanum breyst úr heilbrigðis- sjónarmiðum yfir í ofuráherslu á útlit og staðalmyndir. Sölvi kannar ennfremur fjölgun sílíkonaðgerða og vaxandi steranotkun samfara aukinni útlitsdýrkun í hinum vestræna heimi. 22:15 CSI 8,0 (19:22)Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Morð er framið í gríðar- stóru spilavíti og þarf lögreglan að loka sjoppunni á meðan rannsókn málsins fer fram. 23:05 Jimmy Kimmel 23:50 Law & Order (9:22) (e)Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Alræmdur fjöldamorðingi er laus úr fangelsi. Lögreglan fylgir honum eins og skugginn en hann nær að losna úr eftirliti þeirra með skelfilegum afleiðingum. 00:35 Hawaii Five-0 (15:23) (e) 01:25 Eureka (18:20) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Umsækjendur fyrir Astraeus-geimáætlunina fara í gegnum lokaviðtölin en árásir á bæinn setja allt starf úr skorðum og það reynir á sam- band Carters og Allison. 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn 16:05 Pepsi deild kvenna 17:50 Þýski handboltinn 19:10 NBA úrslitakeppnin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Spænski boltinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (112:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist 8,0 (20:24) 22:35 Homeland (10:13) 23:25 The Killing (1:13) 00:10 60 mínútur 01:05 The Doctors (112:175) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 The Players Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 The Players Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Players Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (8:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Allt um heilsu og hollustu. 20:30 YouTubespjallið Óli Kristjáns leiðir okkur út í YouTube víðátt- una 21:00 Frumkvöðlar Elínora á nýsköp- unarslóðum 21:30 Eldhús meistranna Magnús farinn í Texasborgara ÍNN 08:00 Who the #$&% is Jackson Pollock 10:00 The Last Song 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 Who the #$&% is Jackson Pollock 16:00 The Last Song 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 20:00 The Elementary Particles 22:00 Gran Torino 00:00 Mechanik, The 02:00 Death Proof 04:00 Gran Torino 06:00 The Golden Compass Stöð 2 Bíó 07:00 Man. City - QPR 14:10 Tottenham - Fulham 16:00 WBA - Arsenal 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:15 Sunderland - Man. Utd. 21:00 Sunnudagsmessan 22:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:15 Ensku mörkin - neðri deildir 23:45 Sunnudagsmessan Stöð 2 Sport 2 Manhattan í logum Scarlett Johansson í hlutverki sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.