Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 14. maí 2012 Sölvi kannar útlitsdýrkun n Málið á Skjá einum: Útlitsdýrkun 14. maí kl. 21:45 S ölvi Tryggvason hefur vakið máls á ýmsum málefnum í vetur. Þættir hans eru mánaðarlega á dagskrá og í hverjum þeirra kryfur hann eitthvert eitt við- fangsefni til mergjar. Í vetur hefur hann fjallað um vændi, nauðgunarlyf og offitu. Nú vill hann kynna sér útlitsdýrkun landans sem hann telur fara vaxandi en svo virðist sem áherslur í líkamsrækt hafi með tímanum breyst úr heilbrigðissjónar- miðum yfir í ofuráherslu á útlit og staðalmyndir. Sölvi kannar enn fremur fjölgun silíkonað- gerða og vaxandi steranotkun samfara aukinni útlitsdýrkun í hinum vestræna heimi. „Þetta er meiri fegurðarsamkeppni en íþrótt,“ segir einn viðmæl- andinn en Sölvi ræðir meðal annars um keppnisíþróttina módelfitness sem hefur verið í deiglunni undanfarið vegna mikillar áherslu á útlit og grannan vöxt. DV hefur fjallað um neikvæðar hliðar módelfit- nesskeppna að undanförnu og greindi meðal annars frá máli stúlku sem þróaði með sér búlimíu í undirbúningi fyrir Ís- landsmót í módelfitness sem fór fram um páskana. Stúlkan, sem áður hafði glímt við anor- exíu, ákvað að lokum að setja heilsuna í fyrsta sæti og hætta við þátttöku á mótinu. Hún viðurkenndi að hafa farið of geyst af stað í undirbúningn- um og vissi í raun ekki hvað hún fara að fara út í. Einka- þjálfarinn sem hún leitaði til í fyrstu ráðlagði henni að borða aðeins 1.030 hitaeiningar á dag, en rétt er að geta þess að samkvæmt Lýðheilsustöð er æskilegur hitaeiningafjöldi fyrir konur sem æfa allt að sjö sinnum í viku um 2.600 hita- einingar á dag. Grínmyndin Fljúgandi köttur „Hér kem ég!“ Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp í skák Miguel Illescas Cordoba gegn Peter Leko sem tefld var í Leon árið 1992. Hvíti kóngurinn er illa staðsettur og óvarinn uppi í borði og svartur nær að loka hann af með riddarapari sínu. 36...Rf3+! 37. Kd1 Re3 mát Þriðjudagur 15. maí 16.10 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Teitur (5:52) (Timmy Time) 17.31 Með afa í vasanum (8:14) (Grandpa in My Pocket) 17.43 Skúli skelfir (20:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (18:20) (The Mighty B!) 18.17 Táknmálsfréttir 18.25 2012 (4:6) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 EM stofa (2:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Í fyrsta sæti er ... - Söng- keppni framhaldsskólanna- Þáttur um sigurvegarana í Söngkeppni framhaldsskól- anna. Framleiðandi: Saga film. 21.05 Kalt kapphlaup (2:4)(Kaldt kapplöp) Norskur heim- ildamyndaflokkur. Á norður- skautssvæðinu eru miklar auðlindir sem skipta milljarða manna miklu máli - en þar eru landamæri óljós. Sagan hefur sýnt að slíkar aðstæður geta verið hættulegar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einkaspæjarinn 7,6 (4:6) (Case Histories) Bresk saka- málaþáttaröð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrr- verandi hermanninn og lögguna Jackson Brodie sem gerist einkaspæjari í Edinborg. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Amanda Abbington og Zawe Ashton. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Aðþrengdar eiginkonur 7,4 (18:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur 00.25 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (14:23) Lína langsokkur, Tommi og Jenni, Fjörugi teiknimyndatím- inn, Ógurlegur kappakstur 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (64:175) 10:15 Wonder Years (23:23) 10:45 The Middle (13:24) 11:10 Two and a Half Men (16:22) 11:35 Total Wipeout (1:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (15:23) 13:45 So You Think You Can Dance (16:23) 15:15 Sjáðu 15:45 Barnatími Stöðvar 2 Kalli kanína og félagar, iCarly, Tommi og Jenni, Lína langsokkur 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (8:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (3:22) (Simpson-fjölskyldan)Lísu gengur svo vel í stöðuprófi í skólanum að hún er færð upp um bekk á meðan Bart er færðu niður um bekk sökum slæmrar frammistöðu. Systkynin eru því komin saman í bekk, þeim til mikilla skelfingar. 19:45 Arrested Development (4:22) (Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:05 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur maður)Í þessari níundu þáttaröð hinna geysi- vinsælu gamanþátta Two and a Half Men dregur heldur betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta þar sem Ashton Kutcher mætir til leiks í stað Charlie Sheen sem var eftirminnilega rekinn út þáttaröðinni. Kutcher er í hlutverki milljónamærings sem stendur í skilnaði og kaupir hús Charlies og leyfir feðgunum Alan og Jake búa þar. 20:30 The Big Bang Theory (3:24) 20:50 How I Met Your Mother (6:24) 21:15 White Collar 8,3 (11:16) 22:00 Burn Notice (18:20) 22:45 The Daily Show: Global Edition (17:41) 23:10 New Girl (13:24) 23:35 2 Broke Girls (1:24)(Úr ólíkum áttum)Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameigin- legan draum rætast. 00:00 Grey’s Anatomy (21:24) 00:45 Gossip Girl (13:24) 01:30 Pushing Daisies (11:13) 02:15 Entourage (3:12) 02:40 Breaking Bad (3:13) 03:25 Damages (5:13) 04:05 Damages (6:13) 04:50 Two and a Half Men (12:24) 05:15 How I Met Your Mother (6:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Málið (8:8) (e) 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Málið (8:8) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:30 Eldhús sannleikans (1:10) (e) Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti ásamt viðeigandi víni þáttarins. 15:50 Life Unexpected (2:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem notið hefur mikilla vinsælda. Cate og Baze fara á fund með skóla- stjóranum þar sem kemur í ljós að Lux er ekki að standa sig sem skyldi. 16:35 90210 (16:22) (e)Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Annie notar hluta af arfinum til að undirbúa góðgerðakvöld og Silver uppgötvar að hún ber ennþá tilfinningar til Navids. 17:25 Dr. Phil 18:10 Got to Dance (11:17) (e) 19:00 America’s Funniest Home Videos (18:48) (e) 19:25 Rules of Engagement (23:26) (e) 19:45 Will & Grace (6:25) (e) 20:10 Necessary Roughness 6,6 (6:12)Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. Vinsældir hennar aukast jafnt og þétt og áður en hún veit af eiga hörkuleg meðferðarúrræði hennar upp á pallborðið hjá stærstu íþróttastjörnum landsins. Nýjasti sjúklingur Dani kvelst af martröðum sem hafa áhrif á frammistöðu hans og Dani býr sig undir endurfundi með gömlum skólafélögum. 21:00 The Good Wife (16:22) 21:50 Unforgettable (4:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Lögreglan á allt undir stálminni Carrie þegar vettvangur glæps springur í loft upp. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 In Plain Sight (3:13) (e) 00:10 Necessary Roughness (6:12) (e) 01:00 The Good Wife (16:22) (e) 01:50 Unforgettable (4:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Lögreglan á allt undir stálminni Carrie þegar vettvangur glæps springur í loft upp. 02:40 Pepsi MAX tónlist 17:55 NBA úrslitakeppnin 19:45 Pepsi deild karla 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 23:40 Pepsi deild karla 01:30 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (113:175) 20:15 Monk (9:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (11:15) 22:35 Game of Thrones 9,4 (7:10) 23:30 Silent Witness 6,3 (3:12) 00:15 Supernatural (13:22) 01:00 Twin Peaks (19:22) 01:50 Monk (9:16) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 The Doctors (113:175) 04:05 Fréttir Stöðvar 2 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Players Championship 2012 (1:4) 12:00 Golfing World 12:50 The Players Championship 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (18:45) 19:45 Ryder Cup Official Film 1997 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Frosti Sigurjóns- son um gjaldmiðilsmál 21:00 Græðlingur Allur gróður á hraðferð 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. ÍNN 08:00 The Boat That Rocked 10:10 Rain man 12:20 Spy Next Door 14:00 The Boat That Rocked 16:10 Rain man 18:20 Spy Next Door 20:00 The Golden Compass 22:00 Aliens 00:15 Saw III 02:00 Frágiles 04:00 Aliens 06:15 Bjarnfreðarson Stöð 2 Bíó 07:00 Sunnudagsmessan 08:20 Sunnudagsmessan 16:15 Swansea - Liverpool 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Man. City - QPR 20:50 Sunderland - Man. Utd. 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 WBA - Arsenal Stöð 2 Sport 2 5 7 9 1 3 4 6 2 8 8 3 1 6 5 2 7 9 4 2 4 6 7 8 9 1 3 5 9 1 7 2 4 3 8 5 6 3 6 8 5 1 7 9 4 2 4 5 2 8 9 6 3 1 7 1 2 5 9 6 8 4 7 3 6 9 4 3 7 5 2 8 1 7 8 3 4 2 1 5 6 9 6 7 2 5 9 3 8 1 4 8 3 1 2 4 7 6 9 5 4 5 9 6 1 8 7 2 3 5 6 3 4 2 1 9 7 8 7 9 4 8 3 6 1 5 2 1 2 8 7 5 9 3 4 6 9 1 5 3 6 2 4 8 7 2 8 6 9 7 4 5 3 1 3 4 7 1 8 5 2 6 9 Útlitsdýrkun í deiglunni Sölvi Tryggvason ætlar að kryfja málefnið til mergjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.