Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Síða 24
24 Sport 16. maí 2012 Miðvikudagur n Chelsea grófasta liðið en Swansea það prúðasta n Tioté spjaldakóngur E nsku úrvalsdeildinni lauk með hvelli um helgina og af því tilefni er ekki úr vegi að líta um öxl og skoða töl­ fræðina úr deildinni í vetur. Robin van Persie varð marka­ kóngur, David Silva lagði upp flest mörkin og Leon Britton gaf flestar heppnaðar sendingar. Ótvíræður spjaldakóngur deildarinnar í ár var Fílabeinsstrendingurinn Cheik Tioté hjá Newcastle. Hann nældi sér í ellefu gul spjöld þrátt fyrir að hafa spilað aðeins 24 leiki í vetur. Chelsea var hins vegar grófasta lið deildarinnar en leikmenn liðsins nældu sér í 74 gul spjöld og 4 rauð spjöld. Prúðasta liðið var Swansea en leikmenn liðsins fengu einungis 40 gul spjöld og tvö rauð. Hér að neðan má sjá helstu tölfræðina úr deildinni í vetur en upplýsingarn­ ar eru fengnar frá tölfræðivefnum whoscored.com. Enska dEildin í tölum Einar Þór Sigurðsson blaðamaður skrifar einar@dv.is Leikjafjöldi Mörk 1 Robin van PersieArsenal 37 (1) 30 2 Wayne RooneyMan.Utd 32 (2) 27 3 Sergio AgüeroMan.City 31 (3) 23 4 YakubuBlackburn 29(1) 17 5 Emmanuel AdebayorTottenham 32(1) 17 6 Clint DempseyFulham 37 17 7 Demba BaNewcastle 32 (2) 16 8 Grant HoltNorwich 24(12) 15 9 Edin DzekoMan.City 16 (14) 14 10 Mario BalotelliMan. City 14(9) 13 Lokastaðan 1 Man. City 38 28 5 5 93:29 89 2 Man. Utd 38 28 5 5 89:33 89 3 Arsenal 38 21 7 10 74:49 70 4 Tottenham 38 20 9 9 66:41 69 5 Newcastle 38 19 8 11 56:51 65 6 Chelsea 38 18 10 10 65:46 64 7 Everton 38 15 11 12 50:40 56 8 Liverpool 38 14 10 14 47:40 52 9 Fulham 38 14 10 14 48:51 52 10 WBA 38 13 8 17 45:52 47 11 Swansea 38 12 11 15 44:51 47 12 Norwich 38 12 11 15 52:66 47 13 Sunderland 38 11 12 15 45:46 45 14 Stoke 38 11 12 15 36:53 45 15 Wigan 38 11 10 17 42:62 43 16 Aston Villa 38 7 17 14 37:53 38 17 QPR 38 10 7 21 43:66 37 18 Bolton 38 10 6 22 46:77 36 19 Blackburn 38 8 7 23 48:78 31 20 Wolves 38 5 10 23 40:82 25 Markahæstir Leikjafjöldi Stoðs. 1 David SilvaMan. City 33(3) 15 2 AntonioValenciaMan. Utd 22(5) 13 3 Juan MataChelsea 29(5) 13 4 Emmanuel AdebayorTottenham 32(1) 11 5 Alexandre SongArsenal 34 11 Stoðsendingar Meðaltal í leik (%) 1. Arsenal 59,6 2. Man. City 57,7 3. Swansea 57,6 4. Man. Utd 57,3 5. Tottenham 56,3 6. Chelsea 55,4 7. Liverpool 55 8. Wigan 49,9 9. Fulham 48,9 10. Wolves 47,8 11. Everton 47,4 12. Newcastle 46,8 13. Norwich 46,3 14. Bolton 46,2 15. West Brom 45,3 16. QPR 44,7 17. Sunderland 44,1 18. Aston Villa 43,4 19. Blackburn 41,3 20. Stoke 39,9 Grófustu liðin Gul spjöld Rauð spjöld 1. Chelsea 74 4 2. QPR 54 9 3. Blackburn 66 5 4. Arsenal 64 4 5. Wolves 64 4 6. Aston Villa 70 2 7. Wigan 67 3 8. Newcastle 66 2 9. Sunderland 59 4 10. Liverpool 53 5 11. Norwich 58 3 12. Stoke 60 2 13. Everton 60 2 14. Man. City 51 5 15. Bolton 50 5 16. Fulham 54 0 17. Man. Utd 51 1 18. Tottenham 43 3 19. West Brom 48 1 20. Swansea 40 2 Héldu bolt- anum best Leikjafjöldi % heppnaðar sendingar 1 Leon BrittonSwansea 35(1) 93,5 2 Nigel de JongMan.City 11(10) 92,3 3 John TerryChelsea 31 91,3 4 Joe AllenSwansea 31(5) 91,2 5 Samir NasriMan.City 26 (4) 91,1 Heppnaðar sendingar Flest gul spjöld Leikjafjöldi Gul spjöld 1 Cheik TiotéNewcastle 24 11 2 Lee CattermoleSunderland 23 10 3 Jason LoweBlackburn 30 (2) 10 4 Alexandre SongArsenal 34 10 5 Laurent KoscielnyArsenal 33 9 6 Gary CaldwellWigan 36 9 Sigurvegarar Það var margt sem gekk á í ensku deildinni í vetur eins og tölfræðin sýnir. Manchester City stóð uppi sem sigurvegari í ár. MYND REuTERS Ferguson og Giggs bestir Sir Alex Ferguson og Ryan Giggs hjá Manchester United hafa verið heiðraðir sem besti stjóri og besti leikmaður fyrstu 20 ára ensku úr­ valsdeildarinnar. Ferguson hafði betur í kjörinu gegn Arsene Wen­ ger, Jose Mourinho og fleirum enda erfitt að toppa 12 meistara­ titla skoska snillingsins. Giggs skákaði leikmönnum á borð við Dennis Bergkamp, Roy Keane og Thierry Henry. Hann hefur leikið 909 leiki fyrir United og er sigur­ sælasti leikmaðurinn í sögu ensku knattspyrnunnar. Hundruð þús­ unda aðdáenda og sérfræðinga tóku einnig þátt í kjöri á besta markinu, markvörslunni, fagnað­ arlátunum og draumaliði fyrstu 20 áranna. Mancini mun versla Roberto Mancini, stjóri ný­ krýndra Englandsmeistara Manc­ hester City, segir að félagið verði að styrkja sig með tveimur til þremur leikmönnum í sumar fyrir átökin á næsta tímabili. City hef­ ur eytt gríðarlegum fjármunum í nýja leikmenn síðan 2008 og virð­ ast bara vera að byrja. „Barcelona og Real Madrid kaupa tvo til þrjá leikmenn á hverju ári og eyða miklum peningum. Ég held að City þurfi að gera annað eins. Við þurfum að bæta okkur, við þurf­ um styrk til að keppa í Meistara­ deildinni og ensku úrvalsdeild­ inni,“ segir Mancini sem þegar státar af breiðasta hópi allra liða í deildinni. Steve Kean í slæmum málum Steve Kean, knattspyrnustjóri Blackburn, er í slæmum málum eftir að nýtt myndband af honum birtist þar sem hann lætur gamm­ inn geisa á knæpu í Kína á undir­ búningstímabilinu í fyrrasumar. Myndbandið birtist á þriðjudag en þar fer Kean ófögrum orðum um forvera sinn í starfi, Sam All­ ardyce, sem nú stýrir West Ham og vissi ekki að einn áhangenda Blackburn á barnum var að taka allt saman upp á myndband. Í myndbandinu drullar Kean yfir Allardyce, lofsyngur sjálfan sig fyrir að hafa uppgötvað Phil Jones og veðjar við stuðningsmenn­ ina upp á 100 pund að Blackburn endi í topp tíu og vinni Carling­ bikarinn. Skemmst er frá þaí að segja að hann tapaði því veðmáli enda féll Blackburn. Myndbandið hefur farið sem eldur í sinu um netheima og greina breskir fjöl­ miðlar frá því að Allardyce ætli að höfða mál gegn Kean vegna þessa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.