Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 14.–16. september 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Hvar var hann?
Leikarinn, framleiðandinn og
leikstjórinn Jon Favreau hef-
ur fengið vilyrði hjá forráða-
mönnum NBC-sjónvarps-
stöðvarinnar fyrir nýjum
grínþætti. Þættir Favreaus
fjalla um einstæðan föður
sem stendur í ströngu í upp-
eldi á fimm ára dóttur sinni
en það voru þeir Warren
Lieberstein og Halsted Sulliv-
an, framleiðendur The Office,
sem skrifuðu þættina og eru
einnig titlaðir sem framleið-
endur.
Favreau leikstýrði nýlega
fyrsta þætti dramatísku serí-
unnar Revolution sem verður
sýnd í haust en NBC bindur
miklar vonir við þá seríu.
Favreau leikstýrði einnig
kvikmyndinni Iron Man.
Leikstýrir grínþáttum
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjavík
og nágrenni
Stykkishólmur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Patreksfjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Ísafjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Sauðárkrókur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Akureyri
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Húsavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Mývatn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Egilsstaðir
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Höfn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Kirkjubæjarkl.
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vík í Mýrdal
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Hella
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Selfoss
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vestmannaeyjar
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjanesbær
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Hægviðri í fyrstu.
Hvessir af suðvestri
síðdegis og fer að rigna.
10° 4°
10 3
06:49
19:56
0-3
8
3-5
7
3-5
8
0-3
6
5-8
5
0-3
6
3-5
4
0-3
2
3-5
9
3-5
10
0-3
10
5-8
9
3-5
8
3-5
9
3-5
9
3-5
8
5-8
7
5-8
7
3-5
7
5-8
4
10-12
5
0-3
5
3-5
5
5-8
2
5-8
7
5-8
7
0-3
9
3-5
8
5-8
7
5-8
8
5-8
7
8-10
7
5-8
7
5-8
7
3-5
7
5-8
4
8-10
4
0-3
4
5-8
5
5-8
2
5-8
7
5-8
7
3-5
9
5-8
9
10-12
6
5-8
7
3-5
8
8-10
8
0-3
8
3-5
8
0-3
8
3-5
6
3-5
4
0-3
4
5-8
5
5-8
2
5-8
7
5-8
7
0-3
9
3-5
9
3-5
7
8-10
8
3-5
8
3-5
7
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Snýst í ákveðna norðan
átt. Skúrir í fyrstu
en styttir svo upp og
léttir til.
7° 3°
8 3
06:52
19:52
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
5
3
35
00
00
8
9
12
5
5
5
5
3 3
3
7
6 6
5
6
4
9
8 5
3
8
33
5
6
8
10
8 5
5
5
5
56
5
8
10
1186
3
6
L
L
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 16. september
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
06:30 Opna breska meistaramótið
2012 (4:4)
13:45 Ryder Cup 2012 (2:3)
18:00 Ryder Cup 2012 (3:3)
00:10 ESPN America
SkjárGolf
08:45 Gray Matters
10:20 Knight and Day
12:10 Algjör Sveppi og dularfulla
hótelherbergið
14:00 Gray Matters
16:00 Knight and Day
18:00 Algjör Sveppi og dularfulla
hótelherbergið
20:00 Couple’s Retreat
22:00 An American Crime
00:00 Terminator Salvation
02:00 Fargo
04:00 An American Crime
06:00 Precious
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Froskur og vinir hans (3:26)
08.09 Herramenn (40:52)
08.20 Franklín og vinir hans (18:52)
08.42 Stella og Steinn (24:52)
08.54 Smælki (22:26)
08.57 Disneystundin
08.58 Gló Magnaða (35:37)
09.20 Sígildar teiknimyndir (22:25)
09.28 Finnbogi og Felix (55:59)
09.50 Litli prinsinn (19:27)
10.14 Skoltur skipstjóri (24:26)
10.28 Stundin okkar
10.55 Ævintýri Merlíns
11.40 Melissa og Joey (17:30)
12.00 Golfið (8)
12.30 Silfur Egils
13.50 Undur veraldar – Örlögin (1:4)
14.50 Okkar maður - Ómar Ragnarsson
15.50 Útsvar
16.55 Dýraspítalinn (1:10)
17.25 Póstkort frá Gvatemala (9:10)
17.30 Skellibær (44:52)
17.40 Teitur (47:52)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og flugi (20:20)
18.25 Basl er búskapur (1:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (Of Monsters and
Men) Þáttaröð um ungt og
áhugavert fólk. Hljómsveitin Of
Monsters and Men hefur heldur
betur slegið í gegn og ekkert lát
virðist vera á velgengni hennar.
Ragnhildur Steinunn skyggnist
inn í líf þessara ungu tónlistar-
manna sem hafa ferðast um
allan heim til þess að kynna
tónlist sína. Stjórn upptöku og
myndvinnsla er í höndum Eiríks
I. Böðvarssonar. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.10 Sjónvarpsleikhúsið: Nellie og
Melba – Nellie og Melba (1:3)
20.40 Berlínarsaga 7,0 (5:6) (Die
Weissensee Saga) Sagan
gerist í Austur-Berlín á níunda
áratug síðustu aldar og segir frá
tveimur fjölskyldum. Önnur er
höll undir Stasi en í hinni er and-
ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann
Fromm og meðal leikenda eru
Florian Lukas, Hannah Herz-
sprung, Uwe Kockisch, Karin
Sass og Ruth Reinecke. Þýskur
myndaflokkur.
21.30 Kviksjá - Embla
21.40 Embla
23.10 Wallander – Arfurinn
00.45 Silfur Egils
02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:50 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:15 Ofurhetjusérsveitin
09:40 Scooby-Doo! Leynifélagið
10:05 iCarly (11:25)
10:30 The Invincible Iron Man
12:00 Nágrannar
13:40 The X-Factor (2:26)
14:25 Up All Night (7:24)
14:50 Masterchef USA (17:20)
15:35 Týnda kynslóðin (2:24)
16:00 Spurningabomban (1:12)
16:55 Beint frá býli (2:7)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (24:24)
19:35 Last Man Standing (12:24)
20:00 Harry’s Law (9:12)
20:45 Rizzoli & Isles (14:15)
21:30 Mad Men (6:13)
22:20 60 mínútur
23:05 The Daily Show: Global Ed-
ition (29:41) Spjallþáttur með
Jon Stewart þar sem engum er
hlíft og allir eru tilbúnir að mæta
í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurn-
ingum Stewarts. Ómissandi
þáttur fyrir alla sem vilja vera
með á nótunum og líka þá sem
einfaldlega kunna að meta
góðan og beinskeyttan húmor.
23:30 The Pillars of the Earth 8,1
(5:8) Dramatískir sjónvarpsþættir
úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á
metsölubók Kens Folle tts og ger-
ist sagan á þrettándu öld á tímum
ringulreiðar og stjórnleysis.
00:25 Boardwalk Empire (12:12)
01:25 Fairly Legal (2:13)
02:10 Nikita (11:22)
02:55 Obsessed
04:40 Frasier (24:24)
05:05 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:05 Rachael Ray (e)
10:50 Rachael Ray (e)
11:35 Rachael Ray (e)
12:20 One Tree Hill (9:13) (e)
13:10 America’s Next Top Model
(3:13) (e)
14:00 The Bachelorette (4:12) (e)
15:30 30 Rock (4:22) (e)
15:55 James Bond: You Only Live
Twice (e)
17:55 Monroe (6:6) (e)
18:45 A Gifted Man (3:16) (e)
19:35 Unforgettable (21:22) (e)
20:25 Top Gear (6:6) (e)
21:15 Law & Order: Special Victims
Unit (5:24)
22:00 The Borgias 7,9 (5:10) Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku endurreisnar-
innar, Borgia ættina. Sótt er að
Alexander páfa úr öllum áttum.
Hann bregður á það ráð að
halda á fund hjá valdamiklum
manni úr Medici ættinni auk
stjórnkænskusérfræðingsins
Niccoló Machiavelli.
22:50 Crash & Burn 4,5 (8:13)
Spennandi þættir sem fjalla um
rannsóknarmanninn Luke sem
eltir uppi tryggingasvindlara.
23:35 Óupplýst (2:7) (e) Spennandi
þættir um óupplýst íslensk
mál sem byggð eru á sögum
Íslendinga af óútskýrðum
atburðum sem hafa átt sér stað.
Ennþá hefur manninum ekki
tekist að útskýra fyrirbrigðið
drauma. Það að vera berdreym-
inn er enn dularfullra. Í þætti
kvöldsins verður sögð saga
manns sem verður fyrir þeirri
óþægilegu reynslu að dreyma
sama drauminn aftur og aftur.
00:05 Last Chance to Live (3:6) (e)
00:55 The Borgias (5:10) (e)
01:45 Crash & Burn (8:13) (e)
02:30 Pepsi MAX tónlist
09:20 Spænski boltinn
12:50 Íslandsmótið í höggleik
16:25 Meistaradeild Evrópu
19:00 Pepsi deild karla
21:15 Pepsi mörkin
22:25 Þýski handboltinn
23:50 Pepsi deild karla
01:40 Pepsi mörkin
08:30 Sunderland - Liverpool
10:20 Stoke - Man. City
12:10 Enska B-deildin
14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun
14:45 Reading - Tottenham
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Man. Utd. - Wigan
20:05 Sunnudagsmessan
21:20 Reading - Tottenham
23:10 Sunnudagsmessan
00:25 QPR - Chelsea
02:15 Sunnudagsmessan
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 Sunnudagur með Geir
Haarde Forsætisráðherrann fyrr-
verandi fær til sín gesti.
22:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
23:00 Sunnudagur með Geir
Haarde Forsætisráðherrann fyrr-
verandi fær til sín gesti.
00:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
Hollusta,hollusta hollusta.
ÍNN
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 M.I. High
08:30 M.I. High
08:55 iCarly (20:25)
09:15 iCarly (21:25)
09:40 Tricky TV (20:23)
10:00 Dóra könnuður
10:25 Áfram Diego, áfram!
10:50 Doddi litli og Eyrnastór
11:00 Doddi litli og Eyrnastór
11:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar
11:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
12:00 Disney Channel
18:00 Doctors (37:175)
18:40 The Block (5:9)
19:25 The X-Factor (1:26)
20:50 The X-Factor (2:26)
21:35 Masterchef USA (17:20)
22:20 Who Do You Think You Are?
(5:7)
23:05 The X-Factor (1:26)
00:30 The X-Factor (2:26)
01:15 Masterchef USA (17:20)
02:00 Who Do You Think You Are?
(5:7)
02:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Hvað segir
veður-
fræðingurinn:
Veðrið næstu daga verður
síbreytilegt. Í dag nálgast
lægð sem verður að nuddast
við vestanvert landið til
morguns. Þá tekur hún á rás
austur á bóginn en skilur eftir
sig lægðardrag sem verður að
sjálfstæðri lægð og við sitjum uppi
með skýja- og úrkomuframleiðslu
víða um land. Heilt yfir séð fer
veður kólnandi þar sem lægðirnar
snúa inn á landið með norðanátt
þegar þær ganga yfir landið til
austurs og þá kólnar. Þannig má búast
við frosti til landsins og á hálendinu
aðfaranótt sunnudagsins.
Horfur í dag:
Hæg breytileg átt í fyrstu. Vaxandi
suðaustan- og síðar suðvestanátt
sunnan til en norðaustanátt norðan
til og á Vestfjörðum, 8–13 m/s
annars hæg suðlæg átt. Dálítil rign-
ing með köflum norðanlands framan
af degi með slyddu á fjöllum, annars
yfirleitt þurrt. Rigning víða um land
með kvöldinu en áfram hætt við
slyddu á hálendinu. Hiti 3–12 stig,
hlýjast syðra.
Laugardagur:
Norðan 5–-10 m/s hvassast norðvest-
an til. Rigning á öllum norðurhelm-
ingi landsins með slyddu til fjalla.
Skúrir sunnan og suðvestan til með
morgninum en þornar upp og léttir
til. Hiti 2-–8 stig, hlýjast syðst. Næt-
urfrost víða til landsins og á fjöllum
með éljum.
Sunnudagur:
Norðan 5–10 m/s. Skúrir eða él
norðanlands en úrkomulítið og
nokkuð bjart syðra. Hiti 0–8 stig
mildast sunnan og vestan til. Frost
til fjalla.
Lægðir á færiböndum