Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 14.–16. september 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Hvar var hann? Leikarinn, framleiðandinn og leikstjórinn Jon Favreau hef- ur fengið vilyrði hjá forráða- mönnum NBC-sjónvarps- stöðvarinnar fyrir nýjum grínþætti. Þættir Favreaus fjalla um einstæðan föður sem stendur í ströngu í upp- eldi á fimm ára dóttur sinni en það voru þeir Warren Lieberstein og Halsted Sulliv- an, framleiðendur The Office, sem skrifuðu þættina og eru einnig titlaðir sem framleið- endur. Favreau leikstýrði nýlega fyrsta þætti dramatísku serí- unnar Revolution sem verður sýnd í haust en NBC bindur miklar vonir við þá seríu. Favreau leikstýrði einnig kvikmyndinni Iron Man. Leikstýrir grínþáttum Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægviðri í fyrstu. Hvessir af suðvestri síðdegis og fer að rigna. 10° 4° 10 3 06:49 19:56 0-3 8 3-5 7 3-5 8 0-3 6 5-8 5 0-3 6 3-5 4 0-3 2 3-5 9 3-5 10 0-3 10 5-8 9 3-5 8 3-5 9 3-5 9 3-5 8 5-8 7 5-8 7 3-5 7 5-8 4 10-12 5 0-3 5 3-5 5 5-8 2 5-8 7 5-8 7 0-3 9 3-5 8 5-8 7 5-8 8 5-8 7 8-10 7 5-8 7 5-8 7 3-5 7 5-8 4 8-10 4 0-3 4 5-8 5 5-8 2 5-8 7 5-8 7 3-5 9 5-8 9 10-12 6 5-8 7 3-5 8 8-10 8 0-3 8 3-5 8 0-3 8 3-5 6 3-5 4 0-3 4 5-8 5 5-8 2 5-8 7 5-8 7 0-3 9 3-5 9 3-5 7 8-10 8 3-5 8 3-5 7 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Snýst í ákveðna norðan átt. Skúrir í fyrstu en styttir svo upp og léttir til. 7° 3° 8 3 06:52 19:52 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 5 3 35 00 00 8 9 12 5 5 5 5 3 3 3 7 6 6 5 6 4 9 8 5 3 8 33 5 6 8 10 8 5 5 5 5 56 5 8 10 1186 3 6 L L Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 16. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 06:30 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 13:45 Ryder Cup 2012 (2:3) 18:00 Ryder Cup 2012 (3:3) 00:10 ESPN America SkjárGolf 08:45 Gray Matters 10:20 Knight and Day 12:10 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 14:00 Gray Matters 16:00 Knight and Day 18:00 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 20:00 Couple’s Retreat 22:00 An American Crime 00:00 Terminator Salvation 02:00 Fargo 04:00 An American Crime 06:00 Precious Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Froskur og vinir hans (3:26) 08.09 Herramenn (40:52) 08.20 Franklín og vinir hans (18:52) 08.42 Stella og Steinn (24:52) 08.54 Smælki (22:26) 08.57 Disneystundin 08.58 Gló Magnaða (35:37) 09.20 Sígildar teiknimyndir (22:25) 09.28 Finnbogi og Felix (55:59) 09.50 Litli prinsinn (19:27) 10.14 Skoltur skipstjóri (24:26) 10.28 Stundin okkar 10.55 Ævintýri Merlíns 11.40 Melissa og Joey (17:30) 12.00 Golfið (8) 12.30 Silfur Egils 13.50 Undur veraldar – Örlögin (1:4) 14.50 Okkar maður - Ómar Ragnarsson 15.50 Útsvar 16.55 Dýraspítalinn (1:10) 17.25 Póstkort frá Gvatemala (9:10) 17.30 Skellibær (44:52) 17.40 Teitur (47:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (20:20) 18.25 Basl er búskapur (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Of Monsters and Men) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur heldur betur slegið í gegn og ekkert lát virðist vera á velgengni hennar. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf þessara ungu tónlistar- manna sem hafa ferðast um allan heim til þess að kynna tónlist sína. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Sjónvarpsleikhúsið: Nellie og Melba – Nellie og Melba (1:3) 20.40 Berlínarsaga 7,0 (5:6) (Die Weissensee Saga) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er and- ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herz- sprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. 21.30 Kviksjá - Embla 21.40 Embla 23.10 Wallander – Arfurinn 00.45 Silfur Egils 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Ofurhetjusérsveitin 09:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:05 iCarly (11:25) 10:30 The Invincible Iron Man 12:00 Nágrannar 13:40 The X-Factor (2:26) 14:25 Up All Night (7:24) 14:50 Masterchef USA (17:20) 15:35 Týnda kynslóðin (2:24) 16:00 Spurningabomban (1:12) 16:55 Beint frá býli (2:7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (24:24) 19:35 Last Man Standing (12:24) 20:00 Harry’s Law (9:12) 20:45 Rizzoli & Isles (14:15) 21:30 Mad Men (6:13) 22:20 60 mínútur 23:05 The Daily Show: Global Ed- ition (29:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurn- ingum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:30 The Pillars of the Earth 8,1 (5:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folle tts og ger- ist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 00:25 Boardwalk Empire (12:12) 01:25 Fairly Legal (2:13) 02:10 Nikita (11:22) 02:55 Obsessed 04:40 Frasier (24:24) 05:05 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:05 Rachael Ray (e) 10:50 Rachael Ray (e) 11:35 Rachael Ray (e) 12:20 One Tree Hill (9:13) (e) 13:10 America’s Next Top Model (3:13) (e) 14:00 The Bachelorette (4:12) (e) 15:30 30 Rock (4:22) (e) 15:55 James Bond: You Only Live Twice (e) 17:55 Monroe (6:6) (e) 18:45 A Gifted Man (3:16) (e) 19:35 Unforgettable (21:22) (e) 20:25 Top Gear (6:6) (e) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (5:24) 22:00 The Borgias 7,9 (5:10) Einstak- lega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnar- innar, Borgia ættina. Sótt er að Alexander páfa úr öllum áttum. Hann bregður á það ráð að halda á fund hjá valdamiklum manni úr Medici ættinni auk stjórnkænskusérfræðingsins Niccoló Machiavelli. 22:50 Crash & Burn 4,5 (8:13) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. 23:35 Óupplýst (2:7) (e) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Ennþá hefur manninum ekki tekist að útskýra fyrirbrigðið drauma. Það að vera berdreym- inn er enn dularfullra. Í þætti kvöldsins verður sögð saga manns sem verður fyrir þeirri óþægilegu reynslu að dreyma sama drauminn aftur og aftur. 00:05 Last Chance to Live (3:6) (e) 00:55 The Borgias (5:10) (e) 01:45 Crash & Burn (8:13) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist 09:20 Spænski boltinn 12:50 Íslandsmótið í höggleik 16:25 Meistaradeild Evrópu 19:00 Pepsi deild karla 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Þýski handboltinn 23:50 Pepsi deild karla 01:40 Pepsi mörkin 08:30 Sunderland - Liverpool 10:20 Stoke - Man. City 12:10 Enska B-deildin 14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 14:45 Reading - Tottenham 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Man. Utd. - Wigan 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Reading - Tottenham 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 QPR - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Sunnudagur með Geir Haarde Forsætisráðherrann fyrr- verandi fær til sín gesti. 22:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 23:00 Sunnudagur með Geir Haarde Forsætisráðherrann fyrr- verandi fær til sín gesti. 00:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hollusta,hollusta hollusta. ÍNN 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 M.I. High 08:30 M.I. High 08:55 iCarly (20:25) 09:15 iCarly (21:25) 09:40 Tricky TV (20:23) 10:00 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:50 Doddi litli og Eyrnastór 11:00 Doddi litli og Eyrnastór 11:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:00 Disney Channel 18:00 Doctors (37:175) 18:40 The Block (5:9) 19:25 The X-Factor (1:26) 20:50 The X-Factor (2:26) 21:35 Masterchef USA (17:20) 22:20 Who Do You Think You Are? (5:7) 23:05 The X-Factor (1:26) 00:30 The X-Factor (2:26) 01:15 Masterchef USA (17:20) 02:00 Who Do You Think You Are? (5:7) 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Hvað segir veður- fræðingurinn: Veðrið næstu daga verður síbreytilegt. Í dag nálgast lægð sem verður að nuddast við vestanvert landið til morguns. Þá tekur hún á rás austur á bóginn en skilur eftir sig lægðardrag sem verður að sjálfstæðri lægð og við sitjum uppi með skýja- og úrkomuframleiðslu víða um land. Heilt yfir séð fer veður kólnandi þar sem lægðirnar snúa inn á landið með norðanátt þegar þær ganga yfir landið til austurs og þá kólnar. Þannig má búast við frosti til landsins og á hálendinu aðfaranótt sunnudagsins. Horfur í dag: Hæg breytileg átt í fyrstu. Vaxandi suðaustan- og síðar suðvestanátt sunnan til en norðaustanátt norðan til og á Vestfjörðum, 8–13 m/s annars hæg suðlæg átt. Dálítil rign- ing með köflum norðanlands framan af degi með slyddu á fjöllum, annars yfirleitt þurrt. Rigning víða um land með kvöldinu en áfram hætt við slyddu á hálendinu. Hiti 3–12 stig, hlýjast syðra. Laugardagur: Norðan 5–-10 m/s hvassast norðvest- an til. Rigning á öllum norðurhelm- ingi landsins með slyddu til fjalla. Skúrir sunnan og suðvestan til með morgninum en þornar upp og léttir til. Hiti 2-–8 stig, hlýjast syðst. Næt- urfrost víða til landsins og á fjöllum með éljum. Sunnudagur: Norðan 5–10 m/s. Skúrir eða él norðanlands en úrkomulítið og nokkuð bjart syðra. Hiti 0–8 stig mildast sunnan og vestan til. Frost til fjalla. Lægðir á færiböndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.